Kjarnar - 01.09.1950, Side 121

Kjarnar - 01.09.1950, Side 121
verja yður. Ég vissi ekkert um aldur yðar, lífsstöðu — aldrei séð yður. En þér opnuðuð bók hjarta yðar og gáfna og ég las hana. Þér berið langt af öllu, sem ég hafði gert mér í hugarlund um yður. Þér líkist því öllu sára- lítið. Nú sé ég fullnaðarfyrirmynd sannrar kvengöfgi. Ég elska yður. Ég hef skrifað yður, að óbreyttir hermenn Jhefðu engan rétt til að trúlofast fyrr en stríðið væri til lykta leitt. Ég tek það til baka. Það er allt, sem ég hef að segja. Ef það er eigingjarnt — og ég skal kannast við að svo sé — þá held ég því fram að fólk ætti að geta umborið okkur, sem berjumst ofurlitla eigingimi — endrum og sinnum. Ætli ég segi það ekki satt ungfrú?“ „Jú.“ „Hvað svo?“ „Ég vildi gjarnan gefa yður svar —“ Hann horfði í augu henni. Hún opnaði þau seint. Hún hélt að það væri orðið svo skuggsýnt, að ánægjubrosið í þeim sæist ekki, sem henni var ekki hægt að verja lengur. „Ég er hrædd um að það ætli að fara að slá að mér,“ sagði hún. „Eigum við ekki að koma inn.“ Vegna vonbrigðanna, sem sýnilega urðu á yfirbragði hans, bætti hún við: „Standið upp og hjálpið mér.“ „Ó, afsakið mig, ungfrú.“ Þegar hann hafði reist hana á fætur losaði hún ekki hendur sínar úr hans, en dró hann hógvært að sér: „Sjáið þér nú til. Faðir minn situr uppi á pallsvölunum á sum- arsetrinu okkar. Hann horfir á okkur. Ég ætla að segja þér, að ég er óumræðilega sæl yfir því, að þú elskar mig, Pierre.“ „Ungfrú —“ „Þú mátt kyssa mig. Pabbi segir ekkert. Hann bjóst við þessu. Mamma hefði verið hjá honum og séð það, ef hún hefði ekki verið að spila vist Kjarnar — Nr. 13 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.