Kjarnar - 01.09.1950, Síða 125

Kjarnar - 01.09.1950, Síða 125
Gaules eða Meriel Hugt o. s. frv., (hann átti sér nafn í hverju landi), fór yfir Montmartre-torgið og kallaði á bíl. Hann ók áleiðis til Luxembourg-garðanna, en stöðvaði vagninn í skyndi, fór út, borgaði og gekk ró- lega á eftir hávöxnum og gildum manni, sem hann hafði séð úr bókum. Maðurinn var Roquant. Göngulagið var auðþekkt. — Rauða skeggið var honum ónýtt gerfi. En hvað var sá maður að gera í París? Fresquoy var hálf smeykur. Hann vissi að franska lögreglan hafði heitið því að gera nú eða aldrei upp við hann sakirnar. Fresquoy var í óvissu um hvað gera skyldi, hvort hann ætti að ávarpa manninn eða ekki. Sjálfur vissi hann að hann hafði ótal sporhunda á hælunum. Það er gamalt orðtæki hjá frönsku lögreglunni, að stundum sé bezt að skjóta fyrst og spyrja svo. Fresquoy var ekki í vafa um að gagnvart sér yrði þeim beitt svo að skotið yrði fyrst. Lögreglan var ráðin í að ná honum — láta ákæra hann. Hitt skifti ekki máli, hvort ákæran væri sönn eða ekki. En hjá ákæru yrði ekki komist. Fresquoy labbaði eftir Roquant, en hafði spöl á milli. En allt í einu nam Roquant staðar við sölutum og keypti dagblað. En um leið og hann fór ofan í vasann og gróf þar upp pening, datt smámiði á götuna og lá þar. Þetta var himnasending fyrir Fresquoy, sem ekki var seinn á sér. Hann náði í miðann og las með áfergju. Svo kallaði hann á leigubíl og skipaði bílstjóranum að aka sem hraðast til Concert Mayol. Hann las miðann aftur og aftur. Kjarnar — Nr. 13 123 V
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.