Tímarit lífeindafræðinga - jul. 2006, Page 15
TÍMARIT LÍFEINDAFRÆÐINGA 2006 / 1. árgangur / 1. tbl. 15
tölvu með Excel-forriti og voru útreikningar gerðir í SPSS
tölfræðiforritinu. Samræmi á milli tveggja prófa var metið
með samræmisstuðli eða � (Measure of Agreement).
Samræmi er tölfræðilega marktækt ef p er < 0,05. Eftirfar
andi túlkun má nota fyrir � gildin [29]:
Tafla 3. Túlkun � gildis
� gildi Túlkun
< 0.20 Lélegt
0.21-0.40 Sæmilegt
0.41-0.60 Viðunandi
0.61-0.80 Gott
0.81-1.00 Mjög gott
Samhengi milli tveggja prófa, peroxíðasaprófanna DFA
og HFec, var sýnd með línulegri aðfallsgreiningu (linear
regression) í Excel en þau voru einu prófin sem var gefið
fyrir með mismörgum plúsum.
Niðurstöður
Alls voru rannsökuð 136 saursýni þar af voru 66 neikvæð
með öllum prófunum en 70 jákvæð með einhverju próf
anna. Af þessum 70 sýnum voru 19 sýni jákvæð með öllum
prófunum og 54 sýni voru jákvæð með öllum peroxíðasa
prófunum, sjá mynd 3.
Flest sýnanna gáfu jákvæða svörun með HFec, alls 65
sýni, 59 með DFA, 56 með HSensa og 53 sýni með Hsure,
sjá mynd 4.
66 70
19
54
0
10
20
30
40
50
60
70
80
Neikvæð A.m.k. 1 próf
jákvætt
Öll próf
jákvæð
Öll peroxíðasa-
próf jákvæð
F
jö
ld
i s
au
rs
ýn
a
Svörun prófanna við blóði í saur
Mynd 3. Súlan lengst til vinstri sýnir fjölda sýna sem voru
neikvæð með öllum prófunum, næsta súla fjölda sýna með a.m.k.
eitt próf jákvætt, þriðja súlan fjölda sýna sem voru jákvæð með
öllum prófunum og síðasta súlan fjölda sýna sem voru með öll
peroxíðasaprófin jákvæð.
Athyglisverðar niðurstöður
Þess má geta að tvö sýni voru einungis jákvæð með HFec,
þau gáfu væga svörun, (+) og +. Eitt sýni var aðeins já
kvætt með HSensa og var það vel jákvætt. Eitt sýni var
jákvætt með öllum prófunum nema HSensa og níu sýni
voru jákvæð með öllum peroxíðasaprófunum en ekki með
Hsure. Eitt þeirra saursýna sem var neikvætt með Hsure
var svart á litinn og hafði mælst hvelljákvætt með peroxíð
asaprófunum, sjá töflu 4.
Fá sýni voru jákvæð í hópum nr. 3, 4 og 5. Í hópi nr. 3
Samanburður á jákvæðum og neikvæðum sýnum
53566559 77 71 80 83
0
10
20
30
40
50
60
70
80
90
DFA HFec HSensa Hsure
Jákvæð sýni Neikvæð sýni
Fj
öl
d
i s
au
rs
ýn
a
Mynd 4. Fjöldi jákvæðra og neikvæðra sýna úr öllum prófunum.
voru 2 sýni jákvæð, annað sýnið var jákvætt með öllum
prófunum en hitt eingöngu jákvætt með HFec og Hsure.
Hópur nr. 4 var með 5 sýni jákvæð og var sérstakur að því
leyti að þar var eitt sýni jákvætt með öllum prófunum en
fjögur voru eingöngu jákvæð með Hsure. Hópur nr. 5
var aðeins með eitt sýni jákvætt, eingöngu með DFA og
HFec.
Samhengi á milli HFec og DFA
Öll sýni sem voru jákvæð með DFA, 59 sýni, voru einnig
jákvæð með HFec, sjá súlurit á mynd 5. Eftirtektarvert er
Tafla 4. Hér eru niðurstöður úr öllum saursýnum sem voru
svarbrún, svört eða biksvört á litinn og úr sex sýnum sem voru
dökkbrún á litinn, alls 20 sýni. Með peroxíðasaprófunum voru
sýnin vel jákvæð og öll einnig jákvæð með mótefnaprófinu
Hsure nema eitt sýni. Þetta sýni var svart á litinn. Fjögur þessara
dökku sýna gáfu aðeins væga jákvæða svörun með Hsure.
HSensa HFec DFA Hsure Litur saursýnis
Jákvætt 4+ 4+ Jákvætt Svartur (rauðsv.)
Jákvætt 4+ 2+ Jákvætt Svarbrúnn
Jákvætt 4+ 4+ Vægt jákv. Svarbrúnn
Jákvætt 4+ 2+ Jákvætt Dökkbrúnn
Jákvætt 3+ 4+ Jákvætt Dökkbrúnn
Jákvætt 4+ 4+ Jákvætt Svartur (rauðl. blær)
Jákvætt 4+ 2+ Jákvætt Dökkbrúnn
Jákvætt 4+ 4+ Neikvætt Svartur
Jákvætt 4+ 3+ Vægt jákv. Dökkbrúnn
Jákvætt 4+ 2+ Jákvætt Dökkbrúnn
Jákvætt 4+ 4+ Jákvætt Svartur
Jákvætt 4+ 4+ Jákvætt Svartur
Jákvætt 4+ 4+ Jákvætt Svarbrúnn
Jákvætt 3+ 4+ Vægt jákv. Svarbrúnn
Jákvætt 4+ 3+ Jákvætt Svartur
Jákvætt 4+ 4+ Jákvætt Biksvartur
Jákvætt 4+ 4+ Vægt jákv. Biksvartur
Jákvætt 4+ 3+ Jákvætt Dökkbrúnn
Jákvætt 4+ 4+ Jákvætt Biksvartur
Jákvætt 4+ 4+ Jákvætt Biksvartur
Grein / blóð í saur