Tímarit lífeindafræðinga - jul. 2006, Side 26
26 TÍMARIT LÍFEINDAFRÆÐINGA 2006 / 1. árgangur / 1. tbl.
konur séu ólíkar þeim konum sem eru að baki gagna sem
notuð voru við að smíða reiknijöfnurnar.
Fjöldi rannsókna sem gerðar hafa verið á undanförnum
árum hafa leitt til sambærilegra niðurstaðna og hér er
greint frá. Höfundar þeirra vísindagreina sem vitnað er í
hvetja allir til þess í lokaályktunum að útbúa þurfi alþjóð
legan staðal fyrir kreatínín mælingar og þá fyrst sé unnt að
nota þær með meira öryggi en nú er til að reikna áætlaðan
GSH. Slíkt myndi auðvelda greiningu á byrjandi nýrna
skemmdum og gera eftirlit með læknismeðferð skilvirkara
en nú er mögulegt. Vissulega má vænta þess að nýlegt átak
vinnuhóps á vegum „National Kidney Disease Education
Program“ skili góðum árangri á næstu árum. En ekki má
gleyma því að hver rannsóknastofa ber ábyrgð á því að
aðlaga starfsemi sína þeim alþjóðlegu faglegu ábendingum
sem settar eru fram með það að leiðarljósi að veita
viðskiptavinum sínum stöðugt bestu mögulega þjónustu.
Þakkir
Eysteini Péturssyni og starfsfólki Ísótópastofu LSH eru
færðar þakkir fyrir aðgang og aðstoð varðandi gögn um
51Cr-EDTA-clearance mælingar. Lífeindafræðingum á Klín
ískri lífefnafræðideild LSH er þakkað fyrir sýni til saman
burðarmælinga á S-kreatíníni. Hrefnu Guðmundsdóttur og
Lísbet Grímsdóttur er þakkað fyrir yfirlestur og góðar
ábendingar. Starfsfólk KLH og Hjartaverndar fær þakkir
fyrir alla aðstoð sem veitt var varðandi sýnasöfnum og
gagnaöflun sem stuðst er hér við úr Öldrunarrannsókn
Hjartaverndar.
Heimildir
1. Coresh J, et al. Prevalence of chronic kidney disease and decreased
kidney function in the adult US population: Third National Health
and Nutrition Examination Survey. Am J Kidney Dis 2003; 41(1):
1-12.
2. Hsu CY, et al.The incidence of end-stage renal disease is increasing
faster than the prevalence of chronic renal insufficiency. Ann Intern
Med 2004; 141(2): 95-101.
3. Levey AS, et al. National Kidney Foundation practice guidelines for
chronic kidney disease: evaluation, classification, and stratification.
Ann Intern Med 2003; 139(2): 137-47.
4. National Kidney Foundation. K/DOQI Clinical Practice Guidelines for
Chronic Kidney Disease: evaluation, classification, and stratification.
Am J Kidney Dis 2002; 39: S1-246.
5. Jaffé M. Über den Niederschlag welchen Pikrinsäure in normalen
Harn erzeugt und über eine neue Reaction des Kreatinins. Z Physiol
Chem 1886; 10: 391-400.
6. Curhan G. Cystatin C: a marker of renal function or something
more? Clin Chem 2005; 51(2) 293-4.
7. Lawson N, et al. Creatinine assays: time for action? Ann Clin
Biochem 2002; 39(Pt 6): 599-602.
8. Lamb EJ, et al. Susceptibility of glomerular filtration rate estimations
to variations in creatinine methodology: a study in older patients.
Ann Clin Biochem 2005; 42(Pt 1): 11-8.
9. Myers GL, et al. Recommendations for improving serum creatinine
measurement: a report from the Laboratory Working Group of the
National Kidney Disease Education Program. Clin Chem 2006; 52(1):
5-18.
10. Blaufox MD, et al. Report of the Radionuclides in Nephrourology
Committee on renal clearance. J Nucl Med 1996; 37(11): 1883-90.
11. Lin J, et al. A comparison of prediction equations for estimating
glomerular filtration rate in adults without kidney disease. J Am Soc
Nephrol 2003; 14(10): 2573-80.
12. Cockcroft DW, Gault MH. Prediction of creatinine clearance from
serum creatinine. Nephron 1976; 16(1): 31-41.
13. Levey A.S, et al. A more accurate method to estimate glomerular
filtration rate from serum creatinine: a new prediction equation.
Modification of Diet in Renal Disease Study Group. Ann Intern Med
1999; 130(6): 461-70.
Nikon smásjár
Digital myndavélar fyrir
allar tegundir smásjáa.
KÍSILL ehf.
sími 551 5960 http://www.nikon-instruments.com/
Grein / gaukulsíunarhraði