Tímarit lífeindafræðinga - jul. 2006, Qupperneq 52

Tímarit lífeindafræðinga - jul. 2006, Qupperneq 52
52 TÍMARIT LÍFEINDAFRÆÐINGA 2006 / 1. árgangur / 1. tbl. var farið í hið heimsfræga Bláa lón og á veitingastaðnum þar var snæddur aðalkvöldverður mótsins. Þar söng Hildur Júlíusdóttir lífeindafræðingur við mikinn fögnuð áheyrenda. Erlendu gestirnir tóku mikið af myndum en gufan upp úr lóninu jókst með kvöldinu og var það mjög tilkomumikið og myndrænt. Þetta var kvöldstund í hæsta gæðaflokki. Í einni rútunni á heimleiðinni söng Marie Culliton undurfagurri röddu. Ráðstefnuslit Á laugardeginum var mótinu síðan slitið. Kristín Hafsteinsdóttir lét af embætti forseta NML og afhenti Eiju Kailu, fulltrúa finnska lífeindafræðingafélagsins, litlu skjóðuna en skrifstofa NML verður í Finnlandi þar til á næsta Norðurlandamóti en það verður 2007 í Finnlandi. Mótið sóttu alls 295 þátttakendur, 150 þeirra voru erlendis frá: 92 frá Noregi, 31 frá Danmörku, 24 frá Sví þjóð, 2 frá Finnlandi og 1 frá Írlandi. Eftir ráðstefnuna hélt síðan um 30 manna hópur lífeindafræðinga, flestir erlendir, í þriggja daga ferðalag um Snæfellsnes. Gist var á Görðum og Hótel Búðum. Farið var á Snæfellsjökul í frábæru veðri og útsýnið var stórkostlegt. Þessi ferð tókst með ágætum. Allt var gert til þess að gera þetta mót hið glæsilegasta, ætla má að erlendu gestirnir okkar hafi haldið af landi brott glaðir í bragði. Þakka ber NML2005 nefndinni fyrir frábæra frammistöðu. Fréttir / Norðurlandamót Dagskrárnefnd NML 2005, frá vinstri: Gunnhildur Ingólfsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Erla Sveinbjörnsdóttir og Brynja R. Guðmundsdóttir. Á myndina vantar Önnu S. Ingvarsdóttur. Á ferð um Snæfellsnes. Eija Kailu tekur við skjóðunni af Kristínu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lífeindafræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lífeindafræðinga
https://timarit.is/publication/2067

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.