Tímarit lífeindafræðinga - jul. 2006, Qupperneq 57

Tímarit lífeindafræðinga - jul. 2006, Qupperneq 57
unarröð“ og við stefnum á framtíð þar sem hver félagi á sína starfslýsingu og fær að sjá hana og fjalla um hana með sínum næsta yfirmanni sem ber ábyrgð á gerð starfslýsingarinnar. Næsti yfirmaður Á, ég segi Á að vera lífeindafræðingur!!!! Alla leið upp í sviðsstjóra. Merki FL Listamaðurinn Gísli B. Björnsson sem hannaði NML merkið eftir tillögu Örnu Antonsdóttur árið 1993 og stað færði það fyrir NML2005 vann að gerð merkis fyrir FL ásamt nefnd sem í voru: Arndís Theódórs, Helga Sigrún Sigurjónsdóttir og Kristín Hafsteins dóttir formaður. Kom í ljós við þá vinnu að allir vildu merkið hanna! Og engir tveir höfðu sömu skoðun. Nema nefndin! Nefndin var fullkomlega sammála hverju skrefi í hönnunni og fékk það merki sem hún var ánægð með og það hefur komið í ljós að þegar merki FL er sett upp á hvítan slopp er það alveg frábært. Dagbókin Í kjölfar merkjahönnunarinnar ákvað stjórnin að fara aftur út í það verk að gefa út dagbækur til félagsmanna og senda þær heim fyrir jólin. Þær Margrét Eggertsdóttir, framkvæmda stjóri SIGL, og Helga Sigrún Sigurjóns dóttir, gjaldkeri FL, hönnuðu dagbók ina og Helga Sigrún fékk auglýsingar í hana. Bókin kostaði okkur því ekkert stórfé en í henni var komið á framfæri hinu nýja merki Félags lífeinda fræðinga og upplýsingum um SIGL og nýtt húsnæði skrifstofunnar. Lokaorð Árið 2005 var gott ár fyrir lífeinda fræðinga og sú stefna sem þar var tekin til launajöfnunar lofaði góðu. Við þurfum sjálf að vinna betur að okkar launamálum, tækifærið kemur með stofnanasamningunum. Góðir hlutir gerast hægt en sígandi lukka er líka best. Kristín Hafsteinsdóttir formaður FL TÍMARIT LÍFEINDAFRÆÐINGA 2006 / 1. árgangur / 1. tbl. 57 Helga Sigrún Sigurjónsdóttir afhendir hér nýjum meðlimum FL merkin sín, frá vinstri Helga Sigrún, Kristín Bjarnadóttir og Ragnheiður Lauga Jónsdóttir. Hér má sjá frá vinstri Elísabetu Kristjánsdóttur, Bergljótu Halldórsdóttur og Sigrúnu Rafnsdóttur með hin nýju merki félagsins en þær hafa nýverið hætt störfum vegna aldurs. Af þessu tilefni afhenti Bergljót félaginu að gjöf myndir af lífeindafræðingum í starfi síðastliðin 20 ár. Hún sagði að án fortíðar væri engin framtíð og að lífeindafræði væri hluti sögunnar. Kristín þakkaði kærlega fyrir hönd félagsins. Á síðasta ári hættu einnig störfum vegna aldurs Jóhanna Jónasdóttir og Jónhildur Halldórsdóttir. Þess má geta að Jóhanna er félagsmaður nr. 1. Félagsmál / aðalfundur FL 2006
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lífeindafræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lífeindafræðinga
https://timarit.is/publication/2067

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.