Tímarit lífeindafræðinga - júl. 2006, Page 58

Tímarit lífeindafræðinga - júl. 2006, Page 58
58 TÍMARIT LÍFEINDAFRÆÐINGA 2006 / 1. árgangur / 1. tbl. Blóðtökuboðorðin 10 1. Þú skalt gæta eigin öryggis við blóðtöku. 2. Þú skalt kunna skil á sjúklingi þínum. 3. Halda skaltu nálinni undir fimmtán gráðu horni. 4. Heiðra skaltu miðlægu æðina. 5. Þú skalt ekki láta blóðið kyrrt liggja í storkuvaranum heldur velta glasinu strax. 6. Þú skalt hyggja vel að hvaðan þú tekur sýni. 7. Þú skalt merkja blóðsýni við rúmstokk sjúklings. 8. Þú skalt teygja á húð sjúklings við stungustað. 9. Þú skalt vita hvenær fullreynt er. 10. Þú skalt koma fram við sjúkling sem væri hann bróðir þinn. www.phlebotomy.com 58

x

Tímarit lífeindafræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lífeindafræðinga
https://timarit.is/publication/2067

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.