Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 2

Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 2
138 FREYJA X. 6 frelsisvana þjóöarhelsi, strengur einn frá hamra hengjum hljóma lét þá straums í rómi angurkvein viö uröarvanga, öll voru sorgleg stuölaföllin. Kvað hann Ijóð: um landsins prýði ljósa rós, er fegurð hrósar, brekkur grœnar, blómin þekku, búhöld, sem á landið trúir; gœluljóö um sveitarsælu, sem í straumsins lék sér glaumi, þrungin fegurö fossins tunga falla lét í stuðla alla. Sönghann ljóð: um lífsins göngu. leidda menn á afveg, sneidda sjálfstæöi, er haltra hálfir hallar lífsins götur allar, rúðir eign og œttarskrúöi útlendinga valdi lúta, skalf þá gegnum ómsins elfur óvirðing með spotti nógu. Ljóðagígju lét hann knúöa löngun niör’í iöuþröngum, svall þar undir öldufalli afl í fossins hrika tafli, gall mót tímans kröfukallí, kalli straumsins tónafalli, ,,synir lands í sóknum linir sinnið mér, því eg skal vinna'". Stóð hann Tómas heima’ á hlaöi hlíðar gyllti sólin blíöa, og á fagran úöaboga, yndisbjartan geisla-linda

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.