Freyja - 01.01.1908, Qupperneq 8

Freyja - 01.01.1908, Qupperneq 8
144 FREYJA X. 6-7. an situr við hlið mannsins og- semur með honum þau lög, er hTm og börn hennar skuli hlíta, hefir liún hálminn, sem útheimtist til þess að gjöra úr múrsteina í varnargarð þann sem henni er ætlað að byggja kringum ungdóminn og heimili sín, til þess að vernda þau fyrir ranglfttum lögum og yfirgangi annara manna—karl- mannanna, sem íilíta sig konunnar höfuð eins og Kristur er höfuð safnaðanna! Já, maðurinn sem táldregur elskandi, saklausa stúlku eða stúlkur verður að s-jálfsögðu höfuð konuunar, sem hann tekur nð sér [!!!) —giftist, og barnanna sem hann á með henni. Fyrir áhrifum þessa manns, sem var fantur áður en hann giftist og er þess vegna líklegur til að halda áfram að vera það, á svo móðirin að vernda börnin sín —mannsins, sem að kyrkjunnar dómier höf' uð hennar, eins og Kristur er höfuð safnaðanna. Mannsins, sein hefir vald yfir líkama hennar og sál. Er það ekki að skipa henni að búa til múrsteina án þess að láta henni í té hálminn, sem múr- steinsgjörðin útheimtir? Sama gildir auðvitað þegar um áhiif drykkjumannsins, spilamannsins, lygarans og þjófnins á b'irnin og heimilið er að ræða. Iiér er auðvitað átt við löglega lygara og þjófa og má liver skilja þaðsem hann vill. Eða hversu geta mæðurnar vernd- að börnin fyrir drykkjukrám og spilavítum, að meðtöldum íslenzku ,,pooiroomuuum“ meðan feðurnir lögleiða þær stofnanir 0g sækja þær sjálfir? Iíugsið yður mæðurnar liggjandi á bæn, biðjandi guð að afstýra þessum og öðrum vandræðum meðan löggjafarnir gleðja sig! Svarið er og var og verður æfinlega hið sama n. 1. þetta: Guðhjálparþeimsem h j á 1 p a r s é r s j á 1 f u r! Án þessa verður allt við sama, maðurinn t e k u r sér vald tillað njóta og scgja konunni hvað hún eigi að giöraog hvað ekki, og freistar hennar í laumi til að brjóta sín eigin íög og hegnir henni svo einni fyrir brotið, En konan, vesalings konan heldur áfram að biðja g-uð um þolinmæði til að 1 í ð a . Líða það að hennar helgustu vé séu saurguð og brotin. Nei, eigi konan að vernda ungdóminn og bera móðurnafnið sér til virðingar en mannkyninu til blessunar, verður hún að hafa hálminn til þess að gjöra úr múrsteinana. Það er engin ;sörstök dyggð í því innifalin.að vera móðir,—það getur enda orðið að glæp. Það er t. d. glæpsamlegt að gangá sjáandi að því verki, aðgjörast móðir að barni fantsinseða glæpainannsins, og það þó að ríki og- kyrkja haíi iýst blessun sinni yfirþví, því í aíieiðingum þess fyrir tuannkynið hefir sú blessun alls enga þýðingu. Sa:na giidir um

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.