Freyja - 01.01.1908, Side 11
X. 6 7-
FREYJA
147
llíIN situr í löggjafarsætinu v;ð liiið mannsins, munu þessi
audstyggilegu lög ásamt mörgum öðrum af saina tagi víkja verða.
Og guð oggððir menn llýti f'yrir þeim degi.
Valdið til að breyta því sem að er í mannfélagsskipulaginu,
er hálmurinn sem konan getur ekki ári verið. eigi hún að gjöra
múrsteinana sern mannfélagið ætlar henni einni að laggja til
heimsmer.ningarinnar.
An þessa valds er allt hennar strit barnaleg tilraun til að
byggja borg úr matbaunum. Baunahleðslan hrynur óafiátanlega,
baunirnareru étnar ogstarfsins sér hverg'i stað.
Vill ekki prófessorinn fara aftur af stað til þess að gjöra
kvennfrelsisbaráttuna tortryggilega?
Framtakssöm ljósmdðir.
í blaðínu, ,,The Duluht Netvs Tribune“ nov. %Jh s. I er löng
grein um Mrs Llalldóru Ólson í Duluth og starf hennar, ásamt mynd
af henni sjálfri og átta börnuin sem fasðst hafa á hjúkrunarhúsi
hennar. My;id af Mrs. Olson og æíisiigu ágrip var fyrir nokkrum
áruin í Freyju. Skýrslur hennar sýna að hún helir áþeim 14 ár-
umsem hún hefir dvalið í Duluth tekið á móti 1700 börnum, 0g af
þeim hóp L1? á árinu 1907 upp að ££ nóv. s, 1. Blaðið telur starf
hennar sjálfri lienni til liins raesta sóma og öðrum til ómetanlegs
gagns. liiaðið segir enn fremur, að Mrs. Olson liafi í hvggju að
stækka sjúkrahús sitt til góðra munaog spáir vel fyrir því fyrir
tæki, þar sem bæði sé til þess brýn nauðsyn og konan sjálf skari
ínjög fram úr starfsystrum sínuin þar um slóðir og þó víðar sé far-
ið. Orein þcssi fer lofsorðum um dugnað hennar og kjark, sem
sérstaklega hafi reynt mikið fyrir það, að hún var útlendingur, og
varð að lesa hör undir próf og standast það, til þess að meiga
reka hör atvinnugrein sína. Alltþetta lukkaðist henni vel, og í
þessari stöðu hefir hún sérlega gott tækifæri til að liðsinna hjálpar-
þurfaudi konum á ýmsan hátt, enda stondur hið móðurlega hjarta
hennar þeim ávalt opið.
Að slíkum konum er Isl, heiður, 0g Freyja óskar henni til
lukku og blessunar.