Freyja - 01.01.1908, Qupperneq 15
X 6-7,
IREYJA
151
og eitt í senn í ofurlitlum klefum meS fram veginum. En l>ar
varS okkur ekki svefnsamt, því þeir voru kvikir af óþvcrra-
kindum, því þar höfSu gist líkþráir og tæringarveikir sjúkling-
ar, m. fl. og fl . LoftiS í kofum þessum var óþolandi, því inn i
þá lágn opnar saurrennur og þeir voru ávallt lokaSir milli þess
er Síberíufangar sváfu þar. Þar voru berir trébekkir notaSir
fyrir rúm, og gegnum veggina, þó þykkir væru, heyrSist hringl-
iS í hlekkjunum á föngunum í næstu klefum, eSa þá vein sjúkra
kvenna og barna. Oft voru veggirnir útskrifaSir eftir þá, sem
á undan höfSu gist þar, og mátti þar sjá nöfn margra er viS
þekktum — kærra vina. Þar voru og allskonar fréttir um
dauSa eSa brjálsemi ýmsra, og jafnvel um pólitik, — stundum
líka aSvaranir eSa ráSleggingar, og sumstaSar lcvæSi eSa brot
úr kvæSum, og á einum staS á veggnum var maSksmogiS átsar-
kvæSi, svo ellilegt, aS þaS hefSi getaS veriS hundraS ára gam-
alt. Eftir þ.essari Síberíubraut hefir stjórnin flutt eSa dregiS
250,000 manns, síSan áriS 1875, öllum stéttum á Rússlandi.
morSingja og aSra stórglæpamenn , samhliSa saklausum stúlk-
um lengst fyrir innan tvítugt, sem oft höfSu ekki annaS til saka
unniS en aS einhver afbrýSissöm embættismannskona tortryggSi
manninn sinn fyrir þeim, og stundum kærSar af stjórnarsnáp-
um einungis af því aS þær vildu ekki láta þeim í té blíSu sína.
Fyrir hvaS smáar sakir fólk hefir veriS og er sent til Síberiu.
getur enginn, senr ekki er kunnugur rússnesku stjórninni,
ímyndaS sér.
„Þér biSjiS um sögur, sögur. En oss dreymdi gegn um
allt þetta frelsisdrauma vora og tókum því minna eftir því/sem
viS og aSrir liSum. Þér spyrjiS, hvort engir hafi veikst eSa
dáiS á leiSinni. Ungur maSur fékk taugaveikina, en fanga-
verSirnir drifu hann áfram meS hinum þar til kvala og óráSsóp
hans fengu svo á alla, aS viS heimtuSum aS hann væri eftir-
skilinn, Hann var því látinn í fangelsi í Irkutsk og þar dó
hann. Þér spyrjiS og, hvort nokkur börn hafi veriS meS i
förinni. Já, þar var kona meS tíu mánaSa gamalt brjóstbarn.
ViS hinar hjálpuSum henni meS ÞaS allt sem viS gátum og
barniS lifSi af ferSina. Þér spyrjiS eftir ástvinaskilnaSi, og
þaS minnir mig á atriSi eitt í þessari ferS. Þegar viS fórum