Freyja - 01.01.1908, Side 16

Freyja - 01.01.1908, Side 16
1-2 FKEYJA X. 6 7. gegnum Krasnoyarsk, var iþar fyrir háöklruö kona, sem komiö haföi um langan veg til aö kveöja son sinn, sem hún vissi aö var í förinni. Þegar vagninn, sem sonur hennar var í kom, stóö hún með útbreiddan faöminn og sonurinn teygði sig allt hvaö liann gat og böndin og rúmið leyföu honum, út um gluggann til að sjá hana og kyssa liana og láta hana faöma sig í síð- asta sinni. En varömaöurinn kippti syninum inn og fyrirmun- aði móðurinni þessa síöustu lniggun. Þegar ég fór fram hjá, sá ég hana riöa við og falla í ómcgin. En tár hennar eru aöeins litil viöbót viö hiö ægilega hefndarhaf guðs réellætis, sem á sinum tíma mun skola burtu hinni samvizkulausu, drápgjörnu stjórn Rússavcldis. „Þegar viö komum til Kara-námanna var okkur sagt. að fangaárið væri ekki nema 8 mánuöir, og að fangavist mín í Pét- ursborg væri dregin af þeim tímia'. Eftir tíu mánaða veru i Karan fór ég þaðan í þeirri von ,að koma þangaö aldrei aftur. Þá var ég flutt til Rarguzin — smáþorps, sem samanstendur af iiokkrum kofum nálægt íshafinu. Þangaö komum við í Febrú- ar, ’pegar kuldinn var 45 fyrir neöan zero. Ég fór að leita mér að vinnu og setti upp barnaskóla. En lögreglan tók fram fyrir hendurnar á mér og sýndi tnér lög, er banna öllum ríkisföngum, prestum, læknum og jafnvel barnakennurum aö nota nám sitt til að lyfta vesalingunum á þessum útkjálkum heimsins á nokk- urn hátt upp yfir þeirra andlegu og líkamlegu nekt. Læknir- inn má ekki lækna, og presturinn ekki boöa fagnaöarboöskapinn hafi þeir komist í ónáð við stjórnina. Hér er því litið um at- vinnu, en jafnvel útlægt fólk verður aö lifa einhvern veginn. Þaö kemur því ekki sjaldan fyrir, aö hámenntaðir menn vinna i.já kósökkum þar fyrir 5 ct. á dag Hér voru þrír ungir lög- fræöingiar, sem sendir höfðu veriö í æfilanga útlegö án dóms og laga, og án nokkurra sannaöra saka, — aðeins fvrir grun. Einu- sinni komum viö okkur sarnan um að reyna að strjúka. Tvö ár vorum við að líta eftir leiösögumanni, er vísaö gæti okkur leið til Kyrrahafsins, og fundum loks útlifað gamalmenni, sem farið haföi þangað fyrir mörgum árum. Sanit lögðum viö af staö, ríöandi með fjóra hesta undir klyfjum. Brátt uröum viö þess v "r, að leið ögumaðurinn var ónýtur. 'Komspísi höföum

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.