Freyja - 01.01.1908, Page 17

Freyja - 01.01.1908, Page 17
X. 6-7. FREYJA R:3 viö og' annaö þaö, er aö liði mátti veröa til aö halda áttúm. En . allt slíkt veröur lítils viröi i öræftmi Þeim og skóguni. Stund- um vissum viö ekki fyr en hestarnir ultu niöur i diúp gil, einn eöa fleiri í senn, því ekkert sást fyrir undirvið. T(3k þaö há stundum heila eöa hálfa daga aö koma þeim upp aftur. A dag- ínn var veðriö oftast gott og bjart, en á nóttunni mjög kait. Til nestis höföum viö harSar hveitikökur og presslaö te, og piltarnir ógn af tókaki. Ails, með öllum krókum, höfunt viö fariö yfir nálægt 600 mílur vegar eftir því, sem viö komumst næst. En i beina línu hefir þaö ekki veriö mikiö yfir 200 mílur. „E11 meöan viö vorum aö vill&'st í frumskógunum rniklu, var lögreglan rússneska ekki aðgjöröalaus. Undir eins og okk- ar var saknað ,sendi hún hraðskeyti til Pétursborgar til aö láta stjórnina vita hvar komið væri. Svar kom til baka um aö finna okkur hvað sem þlað kostaöi. Leitar-aöferöin var í fyllsta máta rússnesk. Bændur, 50 alls, voru teknir frá heiniilum sínurn um há bjargræðistímann, og sicipaö aö leita aö okkur, og bannaö aö koma heim, fyr en þeir hefðu fundið okkur. Eftir margna vikna leit fundu þeir okkur í Applefjöllunum. Leiötogi íeitar- mannanna kallaöi til olckar yfir torfært gil, laö gcfast upp úr því viö hefðum fundist, því undankoma væri ómöguleg. Viö sáum aö svo var, og gættu nú tíu vopmaðir menn hvers olckar á leið- inni til baka. „Stúdentarir voi'u nú aöskildir og sendir sinn í hverju lagi til óbyggöanna í Yakutsk og fenginu sinn moldlarkofinn hverj- um til íbúöar, innan um hálfvillta Mongóla og naut þeirra. •!>ess?r villumenn áttu aö gæta 'þeirra, og gjöröu þaö líka dyggi- lega. T>ví i hvert sinn senx fangarnir fóru út til að fá sér ferskt loft, voru Mongólarnir eftir þeim og drógu þá inn aftur. Til óbyggða þessara voru tvær skólasystur mínar sendar, báoar út- lærðar af læknaskólanum í Pétursborg. Þar voru þær árum sarnan áu þess aö fá nokkrar fréttir frá siðmenntaöa heintin- um. í slíkum stööum hafla karlmenn einatt. misst vitiö. Enda er nú einn af þessum þremur lögfræðingum dáinn, annar aö vezlast upp af tæringu, en sá Iþriöji strauk, var tekinn aftur og ' dæmdur í átta ára þrældómsviiTnu. Að þeim tíma H'önum sneri hann íieim aftur og hélt áfram baráttunni - fyrir frelsi þjóöar smnar.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.