Freyja - 01.01.1908, Side 20

Freyja - 01.01.1908, Side 20
156 FREYJA X. 6-7. hann krökur af þessurn sörnu kvikindum, .sem æ lifna í sams- konar óþvérra. Loks var hún dæmd til hengingar, og þá kom- ust 'þeir að því, hvernig ástatt var fyrir henni, og var þá dómn- urn breytt í fangelsi. Þag var um miðvetur, að hún var semd at’ staS, fótgangandi, skólaus og yfirhafnarlaus til Irkutsk-fang- elsisins. GlæpamaSur, sem var í förinni, aumkvaði sig yfir hana og léði henni yfirhöfn sína ,og annar léði henni skó sína. Barnið fæddist andvana og sjálf dó hún skömmu síðar eftir óumræðilegar kvalir. „Frá Kara var ég flutt til Selenzgiensk — smáþorps á landamærum Kína, og þar mætti ég lierra Kennon." Um hana segir Kennon: „Á andliti hennar mátti sjá merki þjáningarinnar, og dökka, þykka hárið. sem klippt hafði vcrið af henni í fangels- inu, var hálfhvítt af hærum. En hvorki þjáningar, þrælavinna né útlegð unnu svig á sálariþreki hennar, né sannfæringu. Hún var sú eina menntaöa kona innan fleiri huindruS mílna, fjarri frændum og vinum, og vonlaus um að komast þaðan lifandi. Hugrekki hennar var aðdáanlegt og trú hennar á því að niál- efni það, er húm safði heilgað æfi sína, myndi sigra. Síðust.i orð hennar við mig þá, voru þessi: ‘Herra Kennon, það getur verið að við deyjum í útlegð, og börn okkar og' barnabörn. En uppskeran af öllu þessu blóði verður —frelsi. Frelsi vesalings kúgaða Rússlands’." Þessi 7 ár voru einmanalegustu ár æfi minnar, því á þeím tíma mætti ég einungis fáum stjórnmálamönnum, sem voru þar á ferð. Vikurn sarnan, þegar kuldinn var 20 til 50 stig fyrir neðan frostmark — sat ég á stólnum, mínum uppi á hlóðunum, með fæturna á steinunum, en höfuðið upp undir héluðu torf- þakinu, til þess að njóta sem bezt ylsins af eldinum, meðan hann var nokkur. Stjórnin Iagði okkur $6.00 á mánuði hverjum. \f því fóru 50C. í húsaleigu, $1.50 fyrir eklivið, og $4.00 fyrlr fæði. Stundum fengum við og peninga frá vinunum heima, saumaða innan í húfu eða ö-nnur föt ferðamanna, cn þá peninga endi ég til vinanna í Kara, sem áttu enn þ.á bágra en ég. Mest tok ég út af leiðindunum og einverunni, og til þess að míssa

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.