Freyja - 01.01.1908, Qupperneq 21
X 6 7.
FREYJA
157
ckki vitið ,stökk ég stundum út á gaddinn, og liélt ýmist bre-nn-
andi frelsis-ræöur, eSa söng alla þá leikhússöngva, sem ég
mundi, eða þá eitthvað annað, fyrir snjóhvitri auðninni.
„AS þessum 7 ármn liðnum var mér leyft að ferðast um
Síberíu að vild mipni. Dvaldi ég þá 3 ár i Irkutsk, höfuöborg
Síberíu og ýmsum minni bæjum. Eftir því sem þjáningar
roínar dvínuðu varS ég nremari fyrir hörmungum annara. Af
vaxandi straumi útlaga til Síberíu sá ég aS frelsisbaráttan á
Rússlandi hélt áfram. Þarna úti á enda heimsins mynduSum
vdS félög, og settum okkur starfsviö. En í September 1906 var
stjórnin búin aö umvenda!! mér, og gaf mér þá heimfarar
leyfi, og jþrem tímum eftir aS leyfiS var fengiS, var ég komin á
járnbrautarlestina, sem flutti mig heim.
„Gamli Fólksflokkurinn hafSi skift um nafn, og um tima
kallaS sig „Flokkinn eftir fólksins vilja“, en. var nú meS öllu
útdauður, og leiStogarnir ýmist dauSir eöa útlagar orSnir.
ÁriS 1887 myndaðist „JafnaSarmannaflokkurinnHonum
vannst mest á verkstæSum og skólum. Á Rússlandi var ÞaS
laga'brot að gjöra verkfall, svo þegar verkafólkiS út úr neyS
gjörSi þaö, voru leiStogarnir hengdir eSa sendir í útlegS, ekki
í tugurn eða hundruSum, heldur þúsundum saman. Menn voru
oft skotnir miSur hópum saman fyrir þá einu sök, aS marséra
1. Maí. Félaginu óx þó brátt fiskur um hrygg, þar til áriS
1900, að Gyöingar tóku. sig út úr og mynduSu félag út af fyrir
sig ,sem kallaöi sig „Bund“. Þeir eru meS því aS hefjast handa
og velta stjórninni sem fyrst. Ýmsir aðrir hafa síöan gengiö úr
félaginu.
„Byltingaflokkurinn, sem ég tilheyri, er einungis 5 ára
gantall, og er þó stærsti og öflugasti flokkurinn í landinu.
Eins og jafnaSarflokkurinn berst hann fyrir hagsmunum þjóS-
félagsins, en gagnstætt honum.er þaö vor skoðun, aS til Þessa
veröi I jóSin aS losna viS einveldiS og koma á fót lýSstjóm
Þetta er og' orSin skoSun flestra inna vitrari manna; þess
vegna ganga Þeir í flokk vorn unnvörpum og stySja stefnu
vora, hvort sem þeir tilheyra flokknum eða ekki. MaSur nokk-
ur, 'Miloshevski aS nafni, tilheyrandi frjálslynda stjórnarflokkn-
um ,hefir árum saman setiö í borgar og skókráðinu í Péturs-