Freyja - 01.01.1908, Page 22

Freyja - 01.01.1908, Page 22
i58 FREYJA X. 6 7. borg og barist af alefli fyrir því, aö koma skólunnm í þaö liorf, aS kennslan á þeim yrSi nemendunum aö noturn. En í allri hans baráttu fyrir þessu þarfamáli rak hann sig ávallt á stjórn- ina eins og ég og aörir höftSu gjört á untlan honitm. tJppgef- inn á þessum sífeldu vonbrigöum, gekk liann í félag- vort, var grunaður og handtekinn og seridur i silfurnámana í Nertchink Þangaö hafa fangarnir frá Kara verið fluttir síöan ég fór frá Síberíu, og höfum við sannar sögur urn þaö, aö þetta nýj'a fang- elsi sé hálfu verra en Ivara, svo djöfullegt .sem það þó var. „Miðaldra menn, sem tilheyrou frjálslynda flokknum i mörg ár, en hafa séö aðfarir stjórnarinnar —hvernig hún hcfir gjört blöð þeirra upptæk fyrir engar sakir og myrt rnenn eöa sent ,þá þúsundum sarnan óheyröa, til Siberíu, eftir óáreiðan- legum grun, hafa gengið i félag vort. Geg.11 um reynzlu, sem flestum hefir orðið afar dýr, komust þeir að þeirri niöurstööu, að ætti rússneska þjóöin nokkurn tíma að veöa óhult um fé og fjör, yrði hún að velta einveldinu af stóli. „Bændunum kennum vér sörnu lexíuna og fyr, n. 1. þá, að tit þess að verða sjálfstæðir, veröi þeir að eignast landið, og af • má keisarastjórnina. í sérhverju héraði á Rússlandi eru kenn- arar til að kenna, og neðanjaröar fréttakerfið vinnur vel. Á Svisslandi vinna margar prentsmiðjur fyrir oss eingöngu, og stjórnarnefndir vorar eru starfandi á víö og dreif um alit Rúss- land, og verða vel samtaka, þó þær mæti sjaldan. Stjónnar- nefndir félags vors vinna í deildum, ailt frá Þeim stærstu i stórborgunum til hinna minnstu í strjálbyggðum héruðum eða smáþorpunum, og' hefir aldrei veriö sterkari en einmitt nú. „Þessir hópar nálgast hver annan meir og meir. Áskor- anir, bréf og fréttir berast tafarlaust með fréttakerfi voru og hver smáfrétt er lesin á þjúsund stööum í senn. Keiðtogarni" ferðast milli deildanna, og saga nrin, sem eins þeirra, er saga margra. Þegar ég fyrir átta árurn síöan var laus látin og tók aftur til starfa, varð ég skjótt vör við ýmsar breytingar, sem á hofðu orðið í fjarveru minni. Við þ.urfum ekki frarnar að ganga. Allstaðar voru peningar til að kosta ferðalög okkar, og varð okkur því margfalt meira ágengt. í sex ár mátti heita að heimili nritt væri járnbrautarlestirnar, en nú þufti ég

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.