Freyja - 01.01.1908, Side 24

Freyja - 01.01.1908, Side 24
i6o FREYJA X. 6 fána sínum yfir landinu, sem vér höfum elskaö og liöiö og bar- ist og dáið fyrir. „Sumir vilja svo skelfa Þjó'öféndur Rússlands, aö Þeir Þori ekki aö beita sér-. í Þeim tilgangi myndaöist Bardagafé- lagiö 1901. Þaö samanstendur af fáeinum meölimum og eng- inn veit hverjir þeir eru. Þ'aö er leynifélag í strangasta skiln- ingi. Þeir hafa drepiö marga þjóöféndur. Þeir drápu De Plehve lÖígreglustjórh, siem hóf Gyöingaofsóknirnar 1881 og orsakaði Kislinieff-moröin eftir aö hann varö innanríkismála- ráögjafi. Þiaö var og hann, sem byrjaði á nýjan leik húöstrok- urnar meö hnútasvipunni. Slíka menn velur félag þetta til aö losa heiminn viö ,og hver vill segja aö hann hafi ckki verö- skuldað a,ö deyja? „Tiltölulega eru I eir þp fáir, scm hallast aö þessari aö- ferö. Allur þorrinn er meö því aö fá alla Þjóöina til að rísa í »enn og hrinda af sér okinu. Japastríöiö vakti megnustu óá- r.ægju um allt landiö. A7iö þau 664,000 mannslíf, sem þaö kost- aöi bætast nú hundrað Þúsund önnur, og sérhver smábær saknar dáinna vina. Svo munu þessir 400,000 starfandi frelsis- vinir kalla hinar hálfsofaudi rússnesku miljónir til aö berjast fyrir frelsi sínu. Til þess eru nóg efni, nóg vopn. Hvers vegna haldið þér aö rússnesku hermennirnir séu farnir aö neita aö skjóta niður fólkiö'? — Hvers vegna! Af því aö þe'r eru n-ieö oss. í sérhverri herdeild á málefni vort vini, allt frá Þ-eim lægsta til þess hæsta. Á öllum skólum- laudsins á þaö vini, hugsandi, starfandi, þrekmikla menn ,sem þoka oss hægt cn alvarlega og áreiöanlega til sigurs. — Menn af öllum stéttum — ríka menn og snauöa, gáfaöa og hugdjarfa. Xætur og daga vinna þeir. Þá dreymir um frelsiö sofandi og vakandi. Þaö er I eim fæði og klæöi, hús og heimili —• allt, allt. — Freisi til að hugsa og- tala og vinna og réttlœti fyrir alla. Fyrir þetta málefni ætla ég aö feröast um land yöar í þrjá inánuði — írci — isins land. Fyrir þetta göfuga málefni hefi ég fariö í liösbón til yöar, frjálsit Ameríkumenn og konur! o

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.