Freyja - 01.01.1908, Qupperneq 29
X. 6-7.
FREYJA
165
spámaður og ög veit ekki hvað meira. Brúnó sagði mér að þessi
hálf-guð fólksins ætlaði að stððva skrúðförina og flytja páfanum
bænarskrá, svo eg ásetti mér að slá tvær flugur í einu höggi, n. 1'
sjá skrúðförina og þermann óviðjafnanlega mann og því er ég
liingað komin.”
(IOg hver er þessi dýrðlingur, Róma?”
,,Hinn mikliDavid Rossi.”
,(Þessi maður! —sem er almennings viðurstyggð,” varð prin-
sessunni að orði um leið og hún stappaði litla fætinum í gólflð og
dinglaði hvíta skúfnum í ákafa.
((0 hann er blaðstjóri og fer óvægilegum orðum um fólk í
blaði sínu,” sagði Róma og nýr áhugi leiftraði úr augum hennar.
,,Já, þessi mannskratti heflr eyðilagt fleiri manna mannorðen
nokkur annar maður umendilanga Evrópu,”
,,0 já, nú minnist ég þess að hann réðist einu sinni á pipar
meyjar og -sveina og kallaði þá ímynd þeirrar eyðileggingar sem
koma muni yfir kind þetta. Hann sagði að þeir skiftusér af öllu
en skyidu ekkert. Var það ekki ósvífni að segja slíkt um Rómu.
En máske hann hafl lært frelsishugsjónir sínar í frjálsari löndum,
þar sem menn þora að segja það sem þeir rneina. En þetta ætti
maður að geta fyrirgeíið honum, þar sem hann er bæði ungur og
fallcgur maður.“
„Tilraun til að liindra skrúðför páfans gæti orsakað uppþot, eða
var það ekki hæitan sem baróninn gat um?“ sagði gen. Potter við
gen. Morra.
,JÚ, stjórnin lagði brauðskatt á fólkið, en fólkið kvartaði uud-
an því 0g D ivid Rossl gjörðist málgagn þess og mótmælti skattin-
um á þinginu, og er það ekki dugði, sendi hann konungi bænaskrá
um afnám tollsins. Enn þá varð hann undir, þess vegna ætlar
hann sjálfur að bera fólkið fram á bænarörmunum fyrir sjálfan
páfann. Hann er versti Rómverjinn 0g ótrúasti þjónninn sem þó
er talsmaður fólksins“, sagði general Morra.
,.í von um að vinna fylgi fólksins,“ sagði baróniun kuldalega.
„Almenningsálitið er voðalegt afl, exelleney,“ sagði Engl.
„Hættuleg landplága", sagði baróninn alvarlega.
„Hvað er David Rossi/“
„Anarkisti, lýðveldissinni—allt sem er gamalt eins og hæðirn-
ar 0g þó í nýjum búningi, vinir mínir“, mælti Rómverjinn,
„Ilann heldur að heiminum megi stjórna með „Faðir vori“,
sagði Amerikaninn.