Freyja - 01.01.1908, Page 37

Freyja - 01.01.1908, Page 37
X. 6-y. FREYJA 173 aS á vígsl. ,,IIúrra!“ ,,Moröingi!“ ,,Svikari!“ „Lengi lifi David Rossi!“ ,,NiSur meö drottinsvikarann!“ En á meöan flúöi kvennfólkið hljó'öandi inn. ,,Hann æsir fólkiö uprp og þaö ræöst fyrst á þetta hús, ‘ ‘ sagöi þaö. „Yöurer óhoett, frúr, “ sagði baróninn og hringdi bjöllu. I sömu svipan heyrðist óp og háreysti og prinsessan hljóöaði: ,,Madonna mia, hvað gengur á?“ „Herinn hefir ráðist á fólkiö og handtekið David Rossi.“ svaraði Bandaríkjamaður- inn. ,.Guði sé loí, og þarna reka þeir flóttann fyrir Borgo götuhornið, ‘ ‘ sagði Don Camillo. ,, Engin hœtta er á ferönm, yður er með öllu óhætt, frúrmínar, verið því rólegar ogreiðið yður á, aö ríkið beitir ekki sljófguðum eggjum á föðurlands- féndur og lögbrjóta ríkisins, “ sagði baróninn. ,, Felica, “bœtti hann viö, ,,fylg þú nú gestum vorum út um bakdyrnar, og verið þér sælar, frúr!“ ,,Siíka fanta þarf að setja inn, alla, alla, og þér eruö á- gætur höföingi, barón, “ sagði prinsessan, og með það leiddi Don Camillo hana út og svo nœrri því er Rórna og Bandar,- rnaðurinn stóðu, aö þau heyrðu hann segja: ,,Geti ég á ein- hvern hátt orðiö yður að liði, þá leitið mín hiklausf, Donna Róma. ‘ ‘ ,, Sjáið þér ekki hve beygð hún er, en nú líður mér vel, “ sagði prinsessan lágt. Svo rauk hún til Rómu, kyssti hana og sagði: ,, Vesalings barn. Eg sár vorkenni yður, var ég ekki búin að segja yður að hann vœri mannorðsþjófur og að lög- reglan œtti að taka hann?“ ,,Svívirðilegt! Rógurinn er neisti, sem oröiö getur að stóru báli, “ sagði Don Camillo. „Enginn kœrir sig utn að vera þannig gjöröur að umtalsefni og í Rómaborg gjörir það út um mann,“ sagði prinsessan. „Hvað gjörir það? Máske hann hafi fengið hugmyndir sínarum málfrelsi í frjálsari lönd- um. “ --,,Máske, og svo er hann svo eftirtektaverður og fallegur, “ sagði prinsessan háðslega um leið og hún fór. Róma lét sem hún heyrði ekki, þar sesn hún hallaði sér uppað dyru- stafnum hreyiingarlaus. Litlu síðar leit hún upp oggekk sto!t_ lega burtu eins og ekkert hefði í skorist.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.