Freyja - 01.01.1908, Page 40

Freyja - 01.01.1908, Page 40
FREYJA X. 6 7. 176 Baróninn starði hugfanginn á litbreytingarnar sern geðshrær- íngin framleiddi á hinu fagra andliti hennar, Allt í einu spratt hún á fætur og sagði: ,,Ef þér hegnið honum nú skaðið þer okkur hæði og það meira en hanngjörði. Náið þér honuin seinna í alvar- legri uppreist, frelsið þér okkur og gagnið konunginum líka.“ ,,Rétt/‘ sagði baróninn, sem út úr svip hennar ias það sem liún bjó yíir. „Enginn veit neitt um þenna mann, yður langar tii að vita allt um hann, hvaðan hann er, livaða leynifélögum hann til- lieyrir og umfram allt, fyrirætlanir hansog hvort hann stendur í nokkru sambandi við páfann?“ —,,Eg vildi gefa mikið til að vita það.“ —,,Jæja, in'nan mánaðar skuluð þér vita það. Látið mér hann efcir og þá skal ég grafa upp öll hans leyndustu hjartans mál,“ sagði hún og bar ört á. .,Þér, Róma?“ sagði baróninn og liorfði spyrjandi á har.a. „Já,ég“ endurtók Róma og roðnaði eins og hún hálf skammaðist sín fyrir hugsanir sínar. Hún ætlar að hefna sín á honurn með því að vinna ást hans og leyndarmál og svíkja hann svo, hugsaði baróninn og útlit hennar sannfærði hann um að tilgátan væri rétt. ,,Eg skil yður, Kórna. Þðr eruð ágætar, ómótstæðiiegar, en þessi maður er líka ósigrandi.“ flún hló. ,,Enn þá hefir engin kona náð tökum á lionum og liann, eins ogallir hans líkar, stærir sig af því, að það muni engri konu auðið verða.'1 —,,Eg hefi séð hann“. —,,Veit ég það, en farið varlega samt. llann er ungur og töfrandi. Hún kastaði hnakka og hlóaftur. ,,En hvað um Brúnó“ hélt baróninn áfram. ,,Eg læt hahn vera, slíkir menn eru viðráð anlegir.“ —,,Ég á þá aðsleppa Rossi og lofa yður að eiga við hann?“ —„Já, og ég hlakka svo til að sjá hann faila, og hann skal falla.“ ,,6ott,“ sagði baróninn. „Maður veiðir stundnm fleiri fiugur í eina sleif af hunangi en heilt kerald af ediki,“ bættihann við og iiringdi svo bjöllu. Kom þá lögreglustjórinn, hneigði sig djúpt og sagði: „David Rossi er fangaður, Exelleney.“ „Eg sé að þingið einsamalt lieíir ekki rétt til að lmndtaka fulltrúa þjóðarinnar,-1 sagði baróninn og benti ágrein í oþinni lög- bók. ,,Sé hann tekinn samkæmt Jö gr. er það rött, Exelleney.'1 ,,En ÉG segist hafa komistað annari niðurstöðu og samkvæmt þeirri niðurstöðu býð ég vður að láta hinn háæruverðuga David l’ossi tafarlaust lausann og- sjá um að uann komist ómeiddur heint til sín,“ sagði baróninn með þrumandi róm. Mjóa hænuhöfuðið liraut niður á bringu og Angelli fór bugtandi ogaftur á bak út tii að fullnægja þessari óvæntu sltipun. [Framh,)

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.