Freyja - 01.01.1908, Qupperneq 41

Freyja - 01.01.1908, Qupperneq 41
X. 6-7. FREÝJA i/" | ŒBItstjo: 01 FrEYJA IO ÁRA GÖMUL. Nú er Freyja tíu ára gömul. A afrnæli hennar sendi ég vinum hennar kæra kveöju rnína og innilegt þakklæti fyrir sér- hvert oröog atvik, sem þeir hafa látiö henni í té, í orði eöa verki til eilingar og útbreiðslu. Nú byrjar hún annan áratúg œfi sinnar, vongóö um að lifa hann út og veröa þá, aö minnsta kosti hálfu öflugri en nú er hún, og er þó ekki mikiö í lagt, miðað viö frarnfarir hennar á þeim tíu árum, sem hún hefir lifað og starfaö. Starfsvið hennar verður, eins og aö undanförnu, , ,Jafn- réttismálið,“ án þess þó, að ég skuldbindi mig til aö ganga fram hjá nein rm málum, finnist már ég hafa nokkuð um þau að segja, er öðrum inegi að liði verða eða málum þeim til skýringar. Freyja er óháð, 'dns og hún var í byrjun vega sinna og telég það einn af aðal kostum hennar. Engum lifandi manni né heldur flokki liefi hún selt fylgi sitt, þessvegna hefir hún aldrei þurft að hrœsna fyrir neinum. Sannfæring mína muri ég því segja framvegis, eins og aö undanförnu, í hverjum þeim inálumsem Freyja tjallar um, hvort sem öðrum líkar betur eöa ver, eins samvi/.kusamlega og lipurlega og kostur er á. Fram á þenna dag hefir Freyja eingöngu lifaö á vinsæld- nm sínum—skilsemi kaupenda sinna og vinnu ritstjóra síns. Á þessu verður hún að lifa framvegis, eöa deyja að öðrum kosti og uni ég vel að svo sé. En ég er ekki hrœdd um að Freyjadeyji. Því aldrei hef- ir skilsemi eða önnur velvildarmerki kaupenda hennarkomist lengra en einmittþetta ár, —mesta örðugleika áriö, seín vfir land þetta hefir koinið síðan Fre\ ja hóf göngu sína. Vel sé yðuröllum fyrir það, vínir hennar og styrktarmenn! A árinu liðna hafa Freyju bœt/t ekki færri en 50 nýirá- skrifendur, ogfjölda margir gainlir, sem ég hafði ástceðu til aö

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.