Eir - 01.01.1900, Blaðsíða 37

Eir - 01.01.1900, Blaðsíða 37
37 lega af óskiljanlegri blygðunartilfinningu; af þessu súpa þær svo kálið — vanheilsu. Rétfc sem ég hafði lokið þessari grein, fékk ég bréf frá kunningja mínum, giimlum presti, sem segir svo: „Hvað segið þið læknar um það, að láta kvennfólk standa i blautum leirmýrum, vott upp í hnó eða meira 6—7 vikna tima, láta það þess utan margan dag standa holdvott og. eins og dæmi eru tii, liggja í tjald'i í misjöfnum veðrum svo til reika, eftir 14—16 tíma vinnu. Ætli þetta sé betra en Amerikusvipurnar, sem þú talar um?“ Þessari síðustu málsgrein bætir prestur við, af því að hann lofar mikið Ameríkuferðir og telur með- ferðina á kvennfólkinu hér sem eitt meðal annars, sem hvetur það til að komasfc héðan af landi. «7. .7. íBarnacíauði. Árið 1898 fœddust hér á landi alls 2361 börn (1206 drengir, 1155 stúlkur); alls dóu 1707; andvanafæddir voru 71 (41 drengir, 30 stúlkur). Skilgetin voru alls 1952 (994 drengir, þar af 35 andvanafæddir, og 958 stúlkur, þar af 25 andvanafæddar. Óskil- getin börn voru alis 249 (þar af 177 drengir, þar af 6 and- vanafæddir, og 172 stúlkur, þar af 5 andvanafæddar). Tviburafœðingar voru alls 45, þar af 39 skilgetin börn, 6 óskilgetin. Þríburafæðing kom þrisvar fyrir. Aldur kvenna, er fæddu lifandi eða andvana böm, var þessi: Skilgetnar. Óskilgetnar. AUb Aldur raæðra. kk. kvk. kk. kvk. kk. kvk. Alls. 15—20 12 10 10 9 22 19 41 20—25 138 130 44 36 182 166 348 25—30 243 221 41 39 284 260 544 30—35 297 278 41 42 338 320 658 35—40 216 218 25 31 241 249 490 40—45 95 94 10 7 105 101 206 45—50 13 7 1 3 14 10 24 50—55 1 n n n 1 n 1 55 og eldri 7J n n n n n V

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.