Eir - 01.01.1900, Qupperneq 42

Eir - 01.01.1900, Qupperneq 42
42 Likþrá Limafallssýkijl Ekki holdsv. karlar konur karlar konur karlar konur 1898 komu 20 20 12 5 n 2 59 — dóu n 1 n n n n 1 Á spítal. Vi 1899 20 19 12 5 n 2 58 komu 9 5 4 4 n n 22 Samtals 1899 29 24 16 9 V 2 80 Sendir heim — n n ] n n 1 2 Dánir 7 6 3 *> n n 16 Á spítal. Vi 1900 22 18 | 12 9 n í 62 lifa nógu lengi til þess. Tel ég hér samblandið með líkþránni, í‘vi það er hvorttveggja, að meira en helmingur af líkþráu sjúklingum spítalans hafa mikið tilflnmngaleysi og vöðvarýrn- an, sem eru aðaleinkenni iimafallssýkinnar, og svo er hitt, að hvað sóttnæmishættuna snertir, stendur líkþráin og samblandið líkt að vígi, en limafallssýkin talin saklausari. Einstaka sinn- um kemur það að vísu fyrir, að limafallssjúkir menn verði lík- þráir, en það er tiltölulega mjög sjaldgæft, og það virðist eigi, að neinn af sjúklingum spítalans hafi orðið fyrir því. Eins og sést af skránni hér að framan hafa 54 holds- veiklingar verið líkþráir og 25 limafailssjúkir. Ég hef látið hina líkþráu sitja í fyrirrúmi, þar sem ég hefi getað. Éað er álit allra lækna, sem annars aðhyllast sóttnæmiskenninguna — og nú orðið eru það fiestir • að líkþráin sé miklu næmari en limafallssýkin. Væri því óskandi að menn létu sér um- fram alt ant um að korua líkþráum sjúklingum á spítalann. Þvi bæði hafa þeir sérslaka þörf á góðri hjúkrun, sem þeir geta eigi fengið jafngóða annarstaðar. og auk þess stafar hætta af vilsunni úr sárum þeirra og hreistrinu, sem margir hafa á húðinni, þar sem er algerlega krökt af holdsveikisbakteríum. Á spítalanum hafa alls dáið 17 holdsveiklingar, 7 karlar og 7 lconur með líkþrá og 3 limafallssjúkir karlmenn. Af þessum 17 dó ein kona 1898 en hin 1899, Yerður það um

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.