Eir - 01.01.1900, Blaðsíða 40

Eir - 01.01.1900, Blaðsíða 40
40 lok 1896, eins og hún var i skýrslu Guðmundar héraðslæknis Björnssonar. Að vísu veit maður eigi neitt um það, hve margir hafa dáið i hverri sýslu fyrir sig og hve margir nýir hafi hætzt við. Þegar skýrslur læknanna koma fæst vitneskja um það. En talsverð líkindi eru til þess, að tölurnar séu enn þá tiltölulega svipaðar eins og þær voru í árslok 1896. Að minsta kosti má telja það víst, að í þeim sýslum þar sem mikið var af holdsveiklingum, sé ennþá mikið til af þeim, nema þeir hafi veiið sendir á spítalann. S ý 81 u r. Látnir á spítalann í árslok 1896 Reykjavík 7 7 Gullbringu og Kjósarsýsla 15 16 Borgarfjarðarsýsla 5 14 Mýrasýsia n 3 Snæfellsnessýsia 9 17 Dalasýsla 1 4 Barðastrandasýsla 7 10 ísafjarðarsýsla 3 6 Strandasýsla 1 n Húnavatnssýsla 1 6 Skagafjarðarsýsla 1 6 Eyjafjarðarsýsla 7 28 Þingeyjarsýsla 3 12 Norður-Múlasýsia n 1 Suður-Múlasýsla í 2 Skaftafellssýslur í 5 Rangárvaliasýsla 7 20 Árnessýsla ii 22 Vestmannaeyjasýsla ....... i 2 Alls: 81 | 181 f‘að þarf varla að gera ráð fyrir, að holdsveikin hafi rénað sjðan 1896. Líklega hafa nýir sjúklingar komið í stað þeirra 4

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.