Eir - 01.01.1900, Page 40

Eir - 01.01.1900, Page 40
40 lok 1896, eins og hún var i skýrslu Guðmundar héraðslæknis Björnssonar. Að vísu veit maður eigi neitt um það, hve margir hafa dáið i hverri sýslu fyrir sig og hve margir nýir hafi hætzt við. Þegar skýrslur læknanna koma fæst vitneskja um það. En talsverð líkindi eru til þess, að tölurnar séu enn þá tiltölulega svipaðar eins og þær voru í árslok 1896. Að minsta kosti má telja það víst, að í þeim sýslum þar sem mikið var af holdsveiklingum, sé ennþá mikið til af þeim, nema þeir hafi veiið sendir á spítalann. S ý 81 u r. Látnir á spítalann í árslok 1896 Reykjavík 7 7 Gullbringu og Kjósarsýsla 15 16 Borgarfjarðarsýsla 5 14 Mýrasýsia n 3 Snæfellsnessýsia 9 17 Dalasýsla 1 4 Barðastrandasýsla 7 10 ísafjarðarsýsla 3 6 Strandasýsla 1 n Húnavatnssýsla 1 6 Skagafjarðarsýsla 1 6 Eyjafjarðarsýsla 7 28 Þingeyjarsýsla 3 12 Norður-Múlasýsia n 1 Suður-Múlasýsla í 2 Skaftafellssýslur í 5 Rangárvaliasýsla 7 20 Árnessýsla ii 22 Vestmannaeyjasýsla ....... i 2 Alls: 81 | 181 f‘að þarf varla að gera ráð fyrir, að holdsveikin hafi rénað sjðan 1896. Líklega hafa nýir sjúklingar komið í stað þeirra 4

x

Eir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.