Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Síða 47

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Síða 47
PRESTAFÉLAGS HINS FORNA HÓLASTIFTIS 51 Kirkjukór Akureyrarkirkju leiddi söng undir stjórn Jakobs Tryggvasonar organista. Líklega hafa um 500 manns skoðað sýninguna. Hverjum sýningardegi lauk með helgistund í Minjasafns- kirkjunni og voru þær í umsjá presta úr Hólastifti. Birgir Helgason veitti þar mikilvæga aðstoð með orgelleik. Öllum stuðningsmönnum og velunnurum sýningarinnar eru færðar bestu þakkir fyrir þeirra þátt. Spyrja má að lokum hvaða ávinningur hafi orðið af þessum tilkostnaði og allri fyrirhöfninni. Það var von þeirra er að sýningunni stóðu að sýningar- gestum yrði það ljóst, að kristindómurinn er dýrasti arfur sem kynslóðirnar hafa átt öld eftir öld og því standi landslýður í þakkarskuld við gjafara allra hluta og þá sem kristindóminn hafa viljað breiða út um norðurslóðir. Á gaf að líta myndaraðir, sem sýndu hjálpræðisverkið í frelsaranum Jesú Kristi. Krossar minntu á það, að Kristur lét krossfesta sig fyrir syndugt mannkyn því til sáluhjálpar af því að hann elskaði Guð og menn meir en sjálfan sig. Kaleikur og patína áttu að minna á það að Kristur gaf öllum áþreifanlega sönnun þess, að hann væri með lærisveinum sínum. Kerta- stjakarnir, sem svo lengi höfðu borið flöktandi lítil ljós, áttu að minna á hann, sem er ljós heimsins. Þannig má lengi halda áfram. Sýningin var einnig augljóst dæmi um þann hug, sem gef- endur munanna höfðu borið til helgidóma sinna. Þátttak- endur helgistundanna fundu hve gott það er að leita á náðir hans, sem heyrir sínum himni frá hvert andvarp, hverja bæn. Guði var falin viðleitni veikra í öruggu trausti þess að hann gæti blessað árangur iðjunnar og látið gott af leiða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.