Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 116

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 116
120 TlÐINDI Bægisárkirkju á liðnum árum og gat um stórgjafir sem borist höfðu í tilefni afmælisins. Má þar nefna kr. 500.000 (Gkr.) frá Steindóri Pálmasyni frá Garðshorni og kr. 50.000 (Gkr.) frá Kvenfélagi Hörgdæla, en það félag hafði nokkru áður gefið kr. 20.000. Sóknarprestur þakkaði þær viðgerðir og endur- bætur sem fram höfðu farið á kirkjunni á síðari árum og alla umhyggju heimafólks og sóknarnefndar sem til fyrirmyndar væri. Sóknarnefnd hefur einnig til umsjár kirkjugarðinn á Myrká í Hörgárdal en hann er enn í notkun og hafði nýlega hlotið góða aðhlynningu, þótt kirkja á Myrká væri aflögð 1910 og sóknin lögð til Bægisársóknar. Nokkrir góðir gripir úr Myrkárkirkju eru enn varðveittir í Bægisárkirkju, og hafði sóknarnefnd t.d. látið lagfæra gömlu altaristöfluna og hengja upp á hliðarvegg í Bægisárkirkju. Var það gert um svipað leyti og kirkjan var máluð innan, rafhituð og þakið lagfært eða 1969. Nokkrum árum síðar voru bekkir kirkjunnar klæddir rauðu plusáklæði. Að loknum fundi í kirkjunni voru góðgerðir þegnar á heimili staðarhaldara, Árna S. Her- mannssyni og konu hans, Róslínar Jóhannesdóttur. Kirkjan að Ytri-Bægisá er standklædd timburkirkja, turn- laus, en forkirkja, jafngömul kirkjunni, er með klikkulaga þaki sem er nokkru lægra en stafn kirkjunnar. Að innan vekur athygli hinn óvenju rúmgóði kór og að kirkjan skyldi byggð „tvílyft" þ.e.a.s. söfnuðinum ekki aðeins ætlað að sitja í kirkjuskipinu heldur einnig á kirkjulofti sem nær yfir allt skipið að þverbita við prédikunarstól. Mun svo hafa haldist lengi fyrr á árum. Séra Arngrímur Halldórsson er sat Bægisá 1843-1863 hafði veg og vanda af kirkjusmíðinni. Hann réði Benoní Jónsson, Akureyri, sem yfirsmið en kirkjuna teiknaði Sigurður Sig- urðsson, timburmeistari á Akureyri. Skv. byggingarreikningi séra Arngríms, dags. 16.11. 1858 var heildarkostnaður við kirkjusmíðina 1279 ríkisdalir, 2 spesíur og 6 skildingar, sem þótti nokkuð hátt verð á þeim tíma. Það var þó bót í máli að upp var risið hið veglegasta guðshús. 1 vísitasíugjörð prófasts,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.