Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 131

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 131
PRESTAFÉLAGS HINS FORNA HÓLASTIFTIS 135 Gefendum færum við kærar þakkir fyrir rausn þeirra og þann hlýhug sem þeir sýna kirkjunni. Sóknarprestur Garðskirkju er sr. Sigurvin Elíasson á Skinnastað. Þórarinn Þórarinsson, Vogum, formaður sóknamefndar. Fréttir frá sóknarnefnd Skinnastaðarkirkju Kirkjan varð 125 ára 1979. Var fyrirhugað að halda upp á þau tímamót, en það fórst fyrir sökum slæms tíðarfars. A undanförnum árum hefur kirkjan verið mikið lagfærð. Gólf endurbætt og teppalagt. Bekkir lagaðir og bólstraðir með svampi og áklæði. Veggir málaðir og gömul rósamálning gerð upp. (Sú málning var upphaflega gerð af Arngrími málara Gíslasyni og fyrir þá sök m.a. mjög merkileg. S. G.). Rafmagnshitun sett í kirkjuna. Altaristaflan löguð. Kirkjan máluð að utan. Það verk gerðu frú Elísabet Arnórsdóttir fyrrum prestfrú á Skinnastað og börn hennar. Gáfu þau kirkjunni fleiri gjafir, mest peninga. Allar gjafir þeirra frú Elísabetar og fjölskyldu voru gefnar í minningu um sr. Pál Þorleifsson en hann hefði orðið áttræður á árinu 1978. Sr. Páll var prestur á Skinnastað í 40 ár og prófastur í Norður-Þing- eyjarprófastsdæmi í nokkur ár. Margar fleiri gjafir hafa kirkjunni borist bæði frá einstakl- ingum og félögum. En ekki verður það talið allt upp hér þó maklegt væri. Sunnudaginn 5. ágúst 1979 færði Drengja- heimilið á Astjörn Skinnastaðarkirkju biblíu að gjöf. Lét for- stöðumaðurinn Bogi Pétursson drengina hlaupa boðhlaup frá Astjörn til Skinnastaðar um 5 km leið. Var biblían síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.