Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 6

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 6
10 TlÐINDI Það var á mikilli hátíð við stofnun hins íslenska lýðveldis, 18. júní 1944 sem þú varst vígður prestur. Við munum stóran hóp vígsluþega, þar sem þið voruð níu saman fyrir framan altarið í dómkirkjunni í Reykjavík. Þið voruð kærkomin gjöf hinu nýstofnaða lýðveldi. Siðan hafa árin liðið. Þegar þú hefur verið kjörinn vígslubiskup af starfsbræðrum þínum í hinu forna Hólastifti, er enn komið að vígslu þinni. Og þá eru þessi orð töluð til þín, er Jesús sagði aftur við lærisveina sína: „Eins og faðirinn hefur sent mig, eins sendi eg yður." Öll eigum við köllunina að vera send. Hver kristinn maður er sendiboði. Köllun hans er aögefa það, sem hann heíur þegið, og meðtekið af Kristi. Ég vel orðin til þess að vera yfirskrift vígslu þinnar. Kristur er í enn víðtækara skilningi að kalla á þig, til að útbreiða ríki sitt. Þrennt er það sem við þurfum að vita. Fyrst nefni ég það, að Kristur þarfnast okkar. Það var í borg í Evrópu eftir stríð, að tekist hafði að gera við Kristsmynd, sem stóð þar á miðju torgi. Hvernig sem leitað var, fundust þó ekki hendur stytt- unnar. Þegar myndastyttan var afhjúpuð, tók fólk eftir því, að á fótstall styttunnar höfðu viðgerðarmennirnir skrifað: Eg hefi engar hendur, ljá mér þínar." 1 bréfum sínum talar Páll postuli um kirkjuna sem líkama Krists. —Kirkjan er kjörin af Kristi til þess að vera rödd hans, láta orð hans vera í hljóðmæli, heyrast, fætur hans fara með boð til endimarka heims, og hendur til þess að snúa orðum upp í athafnir. Hinn kunni þýzki guðfræðingur Dietrich Bonhoeffer kall- aði Krist: Manninn verandi til fyrir aðra. „Og þetta sjáum við m.a. af Postulasögunni, en þar segir: „Þetta er sagan um Jesú frá Nasaret, hvernig Guð smurði hann heilögum anda og krafti. Hann gekk um, gjörði gott og græddi alla." (Post. 10 38a). I öðru lagi skal á það bent, að kirkjan þarf á Jesú að halda. Það segir sig sjálft, að hún vinnur ekki verk hans, þjónar ekki, sendist ekki án hans hjálpar. Þegar Þórarinn Björnsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.