Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 58

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 58
62 TÍÐINDI ljós heimsins. Sá sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins.“ (Jóh. 8. 12.). Eftirmáli. Hér hefur aðeins verið stiklað á stóru, og í fljótu bragði nefnt nokkuð af því, sem Samband fsl. Kristniboðsfélaga hefur starfað, síðan það var stofnað 1929. Eingöngu hefur verið rætt um starf þess meðal fjarlægra þjóða, en ekkert um heimastarfið. En það er einnig stór kapituli í sögu SÍK. Get ég ekki farið inn á það í þessari grein, en aðeins nefnt 2 starfs- menn, sem ötullega og trúfastlega hafa lagt þeim þætti starfsins alla krafta sína og beztu starfsár ævi sinnar. Það eru þeir Gunnar heitinn Sigurjónsson, cand. theol., og Benedikt Arnkelsson, cand. theol. Mörg heimili víðsvegar um landið, þar á meðal mörg heimili presta, hafa staðið þeim opin á ferðum þeirra. Báðir þessir starfsmenn fengu tækifæri til að heimsækja Eþíópíu og vinina þar. Benedikt var þar tvívegis — fyrst árið 1964 í 5 mánuði og síðan árin 1971-1972 og var í 10 mánuði. Starfaði hann bæði í Gídole og Konsó. Gunnar var þar ekki svo lengi, en hann var mjög þakklátur fyrir þá ferð. Þeir aðrir, sem heimsóttu Eþíópíu af kristniboðsvinum voru: Gísli Friðgeirsson, skólameistari, hann vann á norskri kristniboðsstöð i heilt ár 1967, kostaði sig að öllu leyti sjálfur. Þórður Möller, heitinn, yfirlæknir og kona hans Kristín Magnúsdóttir fóru til Eþíópíu fyrir jólin 1971 og voru fram yfir áramótin ’72. Þá voru samankomin 20 íslendingar í Konsó, að börnum meðtöldum. María Finnsdóttir, hjúkrunarfræðingur, fór einnig í heim- sókn til Konsó 1975. Eins og áður getur fór Ólafur Ólafsson í heimsókn til Konsó 1957. Þess má að lokum geta, að þegar kristniboðar eru heima á Islandi í fríi taka þeir þátt í heimastarfinu, ferðast um landið, segja frá kristniboðsstarfinu og boða Guðs orð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.