Helgarpósturinn - 20.03.1986, Síða 28

Helgarpósturinn - 20.03.1986, Síða 28
Maggisúpa er góð hugmynd að kvöldverði. Góð hugmynd að kvöldverði felur í sér að maturinn verður að vera öllum til hæfis, hoilur, bragðgóður, einfaldur í matreiðslu, ódýr og tilbreyting frá hefðbundnum matseðli. Maggi súpa og meðlæti að óskum hvers og eins sameinar þetta ágætlega. Af Maggi súpum eru til 22 tegundir - þar á meðal uppáhaldstegundin þín. (jtenjHfPPrtlííA SÍMI 83788 ið illilega mislagðar hendur. Dæmi um þetta birtist í Vikunni um dag- inn. Þar var viðtal við Þórarinn Tyrfingsson yfirlækni hjá SÁÁ. „Blaðamaðurinn" fer fagmanniega af stað í viðtalinu og kveðst hafa leikið forvitni á að kynnast mannin- Y ■ firmenn Ríkisútvarpsins eiga svolítið bágt þessa dagana með allt tæknimannaliðið á förum, þótt gera megi ráð fyrir því að þeir dragi uppsagnir sínar til baka, þegar sam- ist hefur um launin. Hins vegar breytir það ekki því, að útvarpið er að missa lykilmenn fyrir fullt og fast. Þannig mun Sigurdur Ingólfs- son, sem veitt hefur verkstæði út- varpsins forstöðu, vera á förum til ísienska útvarpsfélagsins. Þar missir útvarpið gífurlega mikilvæg- an mann, því það er einmitt Sigurð- ur, sem stjórnað hefur ásamt verk- fræðingi útvarpsins flestum úrbót- um í tæknibúnaði á Skúlagötunni. Hann var t.d. aðalmaðurinn í því að breyta aðalstúdíói útvarpsins, út- varpssalnum svokallaða, þar sem komið hefur verið fyrir geysifull- komnu stjórnborði. Þá var Sigurður lykilmaður í uppsetningu allra tækja á Rás 2. Og þegar nýja út- varpshúsið verður tekið í notkun munu menn örugglega sakna starfs- krafta Sigurðar. Þá heyrðum við á HP, að tveir aðrir úr hópi bestu tæknimanna útvarpsins ætli líka að hætta. Þetta eru þeir Gudlaugur Guðjónsson og Georg Magnússon, sem hefur verið aðaltæknimaður- inn á Rás 2. .. um Þórarni Tyrfingssyni. Hins vegar vill svo illa til, að „blaðamaðurinn" er enginn annar en Óttar Guð- mundsson, sem er hinn yfirlæknir- inn hjá SÁÁ, nánasti samstarfsmað- ur Þórarins... IU hefur Gísli Blöndal framkvæmdastjóri bókaklúbbsins Veraldar skipt um starf. Raunar hef- ur hann verið lítið við vinnu hjá Ver- öld upp á síðkastið. En nýja starfið fékk hann hjá Auglýsingastofu Ólafs Stephensen, þar sem hann verður framkvæmdastjóri... BÖRN í BÍLUM ÞURFA VÖRN Viðtetlum I arsonar ásamtökkarsnjöllustu tón- listarmönnum sem eru nú orðnir flestum íslendingum vel kunnirsvo sem Sjörgvin Halldórsson, Pálmi Guffnarsson, Eiríkur Hauksson og fl. og fl.' \. N Tryggiðykkur miða strax í dag, það erekkiáhverjum degi sem alfirokkar bestu tónlistarmenn eru saman- komnir til að sýna snilli sína. Matseðill kvöldsins Rækjukokteill Svínahamborgarhryggur Kaffi og konfekt Kynrijr Páll Þorsteinsson IBIC'OAIDWAT 28 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.