Helgarpósturinn - 27.08.1987, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 27.08.1987, Blaðsíða 11
október, brýtur Ríkissjónvarpið eina alelstu hefð sína, ef ekki þá elstu — nefnilega þá að hafa ekki sjónvarp á fimmtudagskvöldum. Flestum þykir þetta sjálfsagt horfa til framfara hjá þeim Markúsi Erni, Ingva Hrafni og félögum. En það er fieira sem hreyfist í framfaraátt á þeim bæ: Mörgum hefur þótt það hálfhvimleitt að Sjónvarpið skuli í fréttatímum sínum sýna sömu er- lendu fréttamyndir og Stöð tvö í sínum fréttatíma, hálfri stundu fyrr. Ástæðan fyrir þessu er sú að báðar fréttastofurnar versla við sama myndefnisdreifandann erlendis, ITN. Margir hafa líka haft á orði að það fyrirtæki horfi á heiminn af ansi bandarískum sjónarhóli. Þaðan koma dag eftir dag fréttamyndir af hótelbrunum og flugslysum í Bandaríkjunum, en síður fréttaefni frá meginlandi Evrópu, sem oftlega stendur okkur Islendingum þó öllu nær. En nú horfir þetta til bóta hjá Sjónvarpinu. Það hefur sagt upp samningi sínum við Visnews og gert nýjan við Eurovision, þaðan sem ætlað er að berist bæði meira og fjölbreyttara myndefni... TUNGÖTU 5 s. 25330/ 25900 J ' HJARTA Innritun *4Wku# , er Þe9ar hafin# námskeið hef jast " 7.—8. sept. ENSKUSKÓLINN Morgunnámslceið frá kl. 10—12 Dag- og síðdegisnámskeið kl. 1_3, 3-5 og 5-6.30 Kvöldnámskeið kl. 6.30-8.30 og 8.30-10.30 7 vikna námskeið Sér 12 vikna námskeið fyrir börn 8—12 ára NÝTT! NÝTT! „Leikskólatímar" fyrir enskumælandi börn, 4—6 ára EVRÓPUSKÓLINN Þýska spænska franska oa ítalska íslenska ATH. NÁMSKEIÐ FYRIR UNGLINGA ATH. HÁMARK 10 NEMENDUR í HVERJUM BEKK ★ Sérmenntaðir kennarar ★ Allt námsefni innifalið ★ Sanngjarnt verð ★ Skemmtileg og lifandi kennsla! Gisting Veitingasa/a Bar Bíó Fundarsalir Ráöstefnur Dans HOTEL VALASKJALF EGILSSTÖÐUM S 97-11500 Óskar Kristjánsson trúir því aö Preglandin hjálpi sér aö liía eölilegu lífi. Fœst í verslunum meö heilsuvörui og apótekum. Skólavörðustíg 1 Simi: 22966 101 Reykjavík. * Óskar Kristjánsson íékk liöagigt þegar hann var 12 ára gamall. Sjúkdómurinn lagöist þungt á hann. Þjáðist Óskar aí stanslausum sviða og bólgum í liðamótum. * Þessi einkenni hurfu um nokkurra ára skeiö en þegar Óskar var tœplega þrítugur blossaöi liöa- gigtin upp aftur. Lœknar sögöust lítiö geta hjálpað honum. Þeir kunna aöeins eitt ráö: Aö taka Aspirin í ómœldu magni! * „Þetta var auðvitað algjör vitleysa. Aspirin er aö- eins kvalastillandi. Þaö lœknar ekki sjúkdóm- inn,“ segir Óskar. Fyrir 8 árum rakst hann svo á grein um Preglandin í dönsku blaði. „Ég ákvaö aö prófa og lét kaupa fyrir mig nokkur glös í út- löndum." * Óskar byrjaöi aö taka töflurnar og fljótlega fóru áhrifin aö koma í ljós. Bólgurnar hjöðnuðu. Sviöi og óþœgindi hurfu skjótt. Brátt minnkaði hann skammtinn úr 6 töflum á dag í 3. Liðagigtin orsakaöi engar þjáningar lengur. * Preglandin inniheldur gammalynolensýru sem er byggingarefni prostaglandin. Rannsóknir á íólki meö liðagigt benda til aö ein aí orsökum hennar sé skortur á þessum mikilvœgu efnum. Bati Óskars Kristjánssonar er ekkert einsdœmi. | Við í Heilsuhúsinu þekkjum mörg dœmi þess aö Preglandin hjálpi fólki meö alvarlega sjúkdóma. •Áhiif Preglandin em einstaklingsbundin. Ofangieind fiásögn ei byggð á leynslu eins af þeim fjölmöigu, sem hafa notið góðs af Pieglandin. HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.