Helgarpósturinn - 19.11.1987, Blaðsíða 35

Helgarpósturinn - 19.11.1987, Blaðsíða 35
Vestur-Barðstrendinga er talið eitt hið stærsta norðan Alpafjalla miðað við fjölda starfsmanna, sem eru innan við 20, og koma því 6—7 milljónir króna á kjaft. Að sögn stjórnarformannsins, Önnu Jens- dóttur, varð hið fræga sláturhús, sem það reisti upp úr gamla frysti- húsinu sínu, raunverulegur banabiti þess. Arnfirðingar segja, að Patreks- firðingum hafi verið nær að hlusta á þeirra varnaðarorð, þegar þeir reyndu að taka þennan eitraða ka- leik frá þeim, en stjórnin með allt landbúnaðarbatteríið að baki krafð- ist að fá að teyga hann í botn. Barð- strendingar minnast þess þegar þeir urðu að láta af andstöðu við téð slát- urhús og lúffa á skrifstofu forstjóra SÍS, Erlendar Einarssonar, gegn því að fá kaupfélagsútibú í þéttbýl- iskjarna sínum í Krossholti, sem nú hefur reyndar verið selt einum stjórnarmanni KVB. Banabitinn var því tilreiddur á aðalskrifstofu SÍS, en svo fúslega við honum gleypt heima á Patró, að öll andstaða bænda var barin niður harðri hendi. Nú á Stofnlánadeild landbúnaðarins Banabitann og er talað um að hann verði nú fluttur suður þar sem hann gæti víða komið að svipuðu gagni. Varið ykkur góðir hálsar. . . FISHER :BORGARTÚNI 16 I REYKJAVÍK. SÍMI 622555 SJÓNVARPSBÚDIN BORG/IR húsqöqn Hreyfilshúsinu á horni Grensásvegar og Miklubrautar. Simi 686070. Dönsku tveggja manna svefnsófarnir komnir aftur í mörgum litum. Hvítar hillusamstœdur meö skrifbordi — verd adeins 8.900 krónur. Opið laugardag til klukkan 16.00. BILEIGENDUR BODDÍHLUTIR! ÚDÝR TREFJAPLASTBRETTI O.FL. A FLEST- AR GERÐIR BÍLA, ÁSETNING FÆST A STAÐNUM. BILPLAST Vágnhöfúa 19, aimi 6M233. Póstscndum. Ódýrir sturtubotnar. Tökum aö okkur trafjapiaatvinnu. lá-ma UUmoU V@l)IO WtnlKl. eru komin með margskonar nýjar jólavör- ur ogjólaskraut og enn meira af jólavörum eru væntanlegar á næstu vikum. LOPAPEYSURNAR okkar eru viður- kenndarfyrirgæðioglitasamsetningu. Mikið úrval af barnapeysum. VÆRÐARVOÐIR í miklu úrvali. Vjð sendum um allan heim. Allar sendingar eru tryggðar af okkur. ÍSLENSKUR HEIMILiSIÐNAÐUR Hafnarstræti 3, simi 11785 LADA 5PORT FYRIR VETURINN. ~ 4 gíra kr. 358.000. 5 gíra kr. 399.000. m/ryðvörn OPIÐ LAUGARDAG FRÁ10-16 bein lína söludeildar 31236 ^ BIFREÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR iŒ^ÍLj Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur HELGARPÓSTURINN 35

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.