Helgarpósturinn - 19.11.1987, Blaðsíða 31
EFTIR GARÐAR SVERRISSON
TÚLKUR
HAMSUNS OG
HITLERS
SAGT FRÁ EMBÆTTISMANNINUM
HOLMBOE SEM LÉST í
REYKJAVÍK í FYRRASUMAR
Frægur er sá viöburöur úr síöari heims-
styrjöld þegar Knut Hamsun, hinn aldni norski
rithöfundur, gekk til fundar viö Adolf Ilitler í
Berghof, fjallasetri hans í bæversku ölpunum.
Spennuþrunginn fundur þeirra varö sérstæöur
fyrir þá sök aö túlkurinn Egil Holrnboe tök
(Wenjulegan þátt í honum. Þessi háttsetti
embættismaöur nasista kom í veg fyrir aö
ýmsar athugasemdir Hamsuns næöu eyrum
Hitlers. Þegar viöræöur komust á viökvæmt
stig sveigöi hann þær út á aörar brautir. A viss-
an hátt má segja aö lúgíl Holmboe liafi í senn
veriö túlkur og fundarstjöri á hinum sögulega
fundi Hitlers og Hamsuns eítirmiödaginn 26.
júní 1943.
I fyrrasumar lést í Keykjavík háaklraöur
maöur, /:’g/7/ Fálkason aö nafni. Hann var vinfár
og haföi sig lítt í frammi. Síöustu ár ævinnar
var hann biísettur viö Háteigsveg í Keykjavík.
Nafniö Egill Fálkason tök hann upp þegar hann
fluttist til Islauds eftir stríö. Hans gamla nafn
var l'.gil Holmboe.
Á árum síöari heimsstyrjaldar var Egil
Holinboe skrifstofustjöri í innanríkismála-
ráöuneyti Quislings. I Noregi var liann mikils-
metinn embættismaöur. Þegar Knut Hamsun
hélt til fundar viö sjálfan foringjann sumariö
1943 var Holmboe látinn fylgja honum.
Hamsun haföi þá um margra ára skeiö notiö
gífurlegra vinsælda og viröingar í Þýskalandi.
bæöi hjá almermingi og hinni nýju nasista-
stjörn. Þjóöverjar sýndu hinum norska
rithöfundi margvíslegan sóma og í þetta sinn
var tekiö á móti honum eins og þjóöhöföingja.
Hamsun og Holmboe voru komnir til Vínar
þegar boö barst um aö Hitler myndi senda
einkaflugvél sína til aö flytja þá á sinn fund.
Auk skrifstofustjórans norska átti blaöafulltrúi
Hitlers. l)r. Dietricli, aö vera skáldinu til
leiösagnar.
HELGARPÓSTURINN 31