Helgarpósturinn - 25.02.1988, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 25.02.1988, Blaðsíða 11
ÍÉf* élagsmálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, hefur nú skipað nefnd til að endurskoða almenna húsnæðislánakerfið og skv. heim- ildum HP mun hlutverk nefndarinn- ar einnig vera að skoða þá kosti sem til greina koma í húsnæðismálum. í nefndinni eru Ingvi Örn Kristins- son, hagfræðingur úr Seðlabanka, Hallgrímur Snorrason hagstofu- stjóri, sem stýrði nefnd þeirri sem samdi drögin að núverandi kerfi, Ólafur Davíðsson frá iðnrekend- um og Kjartan Jóhannsson al- þingismaður, sem er formaður nefndarinnar. Nef ndin á að vera sex manna nefnd, en Alþýðusamband íslands og Vinnuveitendasam- bandið hafa enn ekki tilnefnt full- trúa í nefndina en segja má að þessi tvenn samtök beri ábyrgð á hús- næðislánakerfinu. Kannske ekki furða að þeir séu hikandi mennirn- ir. . . o g meira um félagsmalarað- herra. Það hefur ekki farið framhjá neinum að stríðsástand ríkir á milli Jóhönnu Sigurðardóttur og Alexanders Stefánssonar, fyrr- um féiagsmálaráðherra, en þau eld- uðu grátt silfur saman í ráðherratíð þess síðarnefnda. Nú virðast fjöl- miðlar ekki segja fréttir af frum- vörpum félagsmálaráðherra án þess að Alexander geri sérstakar athuga- semdir við málið svo sem sjá mátti í sjónvarpsfréttum í fyrrakvöld þeg- ar sagt var frá kaupleigufrumvarp- inu. . . Er vegurinn háll? Vertu því viðbúin/n vetrarlagi. NY FRlHÖFN VIÐ EIÐISTORG? TOLLALÆKKUN OG ALLT AÐ 40% AFSLÁTTUR AE> AUKI Um síðustu áramót féllu niður tollar á rafmagnsvörum og hljómplötum. Þegar hressilegur afslátlur Sljömubœjar kemur til viðbótar fara verðin að minna á Fríhöfnina í Keflavík. VERÐDÆMIs Hljómtœkjasamstœða m/gelslaspilara kr- 29.900 Lltasiónvörp 14" kr. 17.500 Hltabrúsar kr. 1.250 Sfmar Sœlkeraofn (áður kr. 6.390) kr. 1.999 20" litsjónvarp kr. 26.900 Brauðristar kr. 1.490 (áður kr. 32.500) Expresso kafflvélar kr. 2.795 Electrolux fsskápar kr. 15.900 lanis ísskáDar kr. 14.900 Rowenta handryksugur kr. 1.990 Tvöfalt kassettuferðataBki \ kr. 4.900 |^^^^^UIlOTT^turj60><120sm Gólfteppl 2X3 m kr. 14.900 Vatnsrúm m/öllu kr. 62.900 1000 W ryksuga frá AEG Ofangreind verðtilboð standa aðeins nokkra daga. Sendum f póstkrðfu. kr. 6.690 (áður kr. 8.215) StjOrnubær EIÐISTORGI SÍMI 611120 HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.