Helgarpósturinn - 25.02.1988, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 25.02.1988, Blaðsíða 16
„Þegar vinstri handleggurinn var oröinn stífur af snúningnum hélt annar lögregluþjónninn mérá með- an hinn barði handleggnum í borð- brún..." Sveinn Jónsson tvítugur Eskfirðingur. „Ég vissi ekki þá að eigandi bílsins og lögreglan sem harðast gekk fram voru feðgar." Sveinn Jónsson tvítugur Eskfirðingur. „Þegar konan í fatahenginu á lög- reglustöðinni vissi að ég var frá Eskifirði byrjaði hún að svívirða mig og Austfirðinga almennt, sagði alla sem þaðan koma hið versta Sveinn Jónssoh tvítugur Eskfirðingur. Þeir standa ekki bara í slagsmálum í lögreglunni. Eins og sést á myndinni stendur lögreglan sólarhringsvakt við hvalbátana jafnt á nóttu sem degi og hefur gert þaö um nokkurra vikna skeiö. Sam- kvœmt heimildum innan lögreglunnar óttast menn mjög aö hval- friðunarmenn kunni ad grípa tilskemmdarverka á hvalbátunum og því sé fylgst náiö meö mannaferöum á bryggjunni — meö œrnum tilkostnaöi. Þegar Ijósmyndari HP mundaöi vél sína í fyrrinótt köll- uöu þeir sem vöru á vaktinni umsvifalaust á liösauka og kröföust þess aö fá aö vita deili á Ijósmyndaranum. Eins og sést af myndinni voru tveir bílar á staönum... „Ég vil ekki verda til aö spilla fyrir því aö almenningur geti lagt fram fé til aö kaupa klukkuna meö því aö ríkiö fari aö kaupa hana! Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra. „Þetta er röð mistaka og dæmi um hvernig ekki á að fara að hlutun- um." Bjarki Elíasson yfirlögregluþjónn. „Fundir eru aldrei tímaeyðsla en min afstaða til deiliskipulagsins breyttist ekkert." Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. „Ég segi bara að sumt fólk er ansi lengi að skrifa nafnið sitt." Davíð Oddsson borgarstjóri. „Sé þetta satt eru yfirvöid Reykja- víkurborgar búin að glata glórunni." Sighvatur Björgvinsson alþingismaður. „Ég skora á leikhúsgesti að leggja af þann ósið að fagna miölungs- góðri frammistöðu með því aö standa upp og klappa." S.H. um sýningu á Vesalingunum. „Þegar laxinn skilaði sér ekki úr loninu í árnar fórum við út i það að flytja hann upp." Reynir Guðbjartsson bóndi á Kjarláksvöllum. „Þegar strákurinn sem var að setja laxinn upp á vörubílspall spurði okkur í hvora ána við vildum fiskinn missti ég aila lyst á veiði. Þetta er svipað og að selja veiðileyfi í fisk- húð." Pálmi Gunnarsson söngvari og stangveiðimaður. „Eff Dallas væri ópera syngi ég hlutverk Bobbys.## Gunnar Guðbjörnsson tenór. E lins og flestum mun vera kunnugt stendur leiklistarlíf hinna svokölluðu litlu leikhúsa með miklum blóma um þessar mundir. Eitt slíkt leikhús er Gránufjelagið og stendur til að á þess vegum hefj- ist sýningar á Endatafli eftir Sam- uel Beckett. Það hefur ekki gengið þrautalaust að setja sýninguna upp, fyrst var áætlað að hún kæmist á svið fyrir jólin, en hún hefur tafist af ýmsum orsökum það sem af er ár- inu og ekki er enn séð fyrir endann á því hvenær sýningin fer á fjalirnar. Einn af aðalleikurunum, Arni Pét- ur Guðjónsson, hætti nýlega við þátttöku enda upptekinn í öðru litlu leikhúsi, Frú Emelíu, þarsem hann fer með eina hlutverkið í Kontra- bassanum... SVOLITIL SAMTIMAGATA LARETT 1 Krefjandi bóta 5 Kveinkun 7 Kindahljóð 8 Mælitæki 9 Hús með draugi 10 Stæri sig 12 Stórveldi (erl. skst.) 14 Málvinur Steingríms (stytt). 15 Umdeilt stórhýsi LÓÐRÉTT 1 Svefngögn 2 Ógróðavænleg húsdýr 3 Fiskeldisstöð 4 Höfundur íslandselda 6 lllan grun 7 Hljóð kúa 11 Leifar kúa 13 Vonsvikinn lóðarkaup- andi (skst.) t 3 5 n 1 s 1 í 10 1 ! r STJÖRNUSPÁ Helgina 26.—28. febrúar Það er nauðsynlegt fyrir þig að horfa fram á veginn. Einhver þér nákominn leitar til þin með fjárhagsvandræði sín og i þetta skipti máttu ekki hika við að láta álit þitt í Ijós. Per- sóna af hinu kyninu kemur þér í opna skjöldu. Þú ættir að ve ra heima við á laugar- daginn og sinna fjölskyldunni meira en þú hefur gert. Þú færð lang þráð svör við málum sem skipta þig miklu varðandi framtíðina. NAUTIÐ (21 /4—21 /5| Peningar virðast skipta þig miklu máli þessa dagana. Þér virðist sem togað sé i þig úr öll- um áttum en eina rau nhæfa lausnin er sú að velja öryggið framar öllu. Varastu að gera nokkuð sem getur sært fjölskyldu þina og ræddu þau mál við hana, sem þér finnst áhætta að taka afstöðu til upp á eigin spýtur. Happatalan þín er fjórir. Föstudagurinn verður óvenju góður og fólk tekur meira mark á þér en þú hefur átt að venjast. Vinur þinn snýr við blaðinu og sam- þykkir áætlanir þínar, sem þú hefur löngu borið upp. Vertu samvinnuþýður en haltu þinum skoðunum á lofti. Ekki er ólíklegt að þessar áætlanir muni tengjast ferðalagi. Um helgina upplifirðu hvað það er að vera staddur á réttum stað á réttum tíma. KRABBINN (22/6-20/71 Þú færð hól fyrir vel u nnin störf og timabært fyrir þig að fara fram á bætt kjör. Þú þarft á sjálfsaga að halda til að fá málum þínum framgengt. Einhver af gagnstæðu kyni hef- ur mikla þörf á að ræða út um ástamálin við þig. Það er þó ekki af þeim sökum sem þú ferð skyndilega að leggja meiri áherslu á út- lit þitt. LJÓNIÐ (21/7-23/81 Svörin liggja kannski ekki í augum uppi, en þú færð forvitni þinni eigi að siður svalað. Ræddu út um málin við vin þinn, öðruvísi geturðu ekki vitað hvað er að gerast hjá ykk- ur. Sá eiginleiki þinn að eiga auðvelt með að hlusta á aðra getur komið sér vel fyrir ein- hvern nákominn. Einhver hvetur þig til að nýta hæfileika þína betur en þú hefur gert til þessa. MEYJAN (24/8—23/9) Það er tímabært fyrir þig að leggja drögin að stóru samkvæmi sem lengi hefur verið beð- ið eftir. Mesta vinnan lendir á þér og því betra að vera vel undirbúinn. Þú ættir að horfa á lífið af meira raunsæi, að öðrum kosti verðurðu fyrir vonbrigðum. Það er ekki allt sem sýnist. Persóna úr Fiskamerkinu gegnir þýðingarmiklu hlutverk i í lífi þínu þessa dag- ana. VOGIN (24/9-22/101 Óþægiieg aðstaða kemur upp varðandi starf þitt en þú munt eiga auðvelt með að leysa úr flækjunni. Foreldri eða annar þér ná- kominn mun hafa góð áhrif á þig varðandi eitthvað sem þú hefur lengi þráð að fram- kvæma. Hlustaðu vandlega á ráðleggingar og farðu eftir þeim. Þiggðu boð þar sem þú átt von á að hitta fólk sem þú hefur ekki séð lengi. SPORPPREKINN (23/10—22/11 Ráðagerðir varðandi atvinnu þína reynast koma betur út en þú áttir von á. Hikaðu ekki við að taka að þér verkefni sem krefjast mik- ils af þér. Rómantíkin er á næsta leiti í lífi þinu en þú verður að fara að taka ábyrgð á hlutunum sjálfur. Persóna sem þú átt ekkert sameiginlegt með hefur áhrif á þig til hins betra. BOGMAÐURINN (23/11—21 /12] Þú ryður öllum hindrunum úr vegi og nærð takmarki þinu. Árangurinn kemur í Ijós um leiðog þú líturá málin frá öllum sjónarhorn- um. Varastu að vera of fastheldinn á gamlar hugmyndir sem nýtast þér ekki lengur. Horfðu björtum augum fram á veginn og láttu ekki svartsýni ná tökum á þér. STEINGEITIN (22/12—21/1 Þú mátt alveg láta það eftir þér aö vera svo- lítið eigingjam. Fólk hefur ekki nema gott af því að sjá að þú ert ek ki háður neinum nema sjálfum þér. Hugmyndirnarsem þúfærðeru góðar og þú þarft ekki að óttast að bera þær undir þann sem þú treystir. Njóttu lífsins og þrátt fyrir að minningar úr fortíðinni sæki að þér skaltu ekki láta þær hindra þig of mikið í daglegu lifi. VATNSBERINN (22/1-19/2] Það er orðið timabært fyrir þig að hugsa meira um heilsuna og reglubundnara liferni. Gættu að skapinu og varastu að stilla sam- starfsfólki þínu upp við vegg. Það sem helst háir þér þessa dagana er að þú ert með of mörg járn í eldinum. Óvenju margiróska eft- ir nærveru þinni á næstunni en mundu að stilla skemmtunum i hóf. FISKARNIR (20/2-20/3! Þérfinnst þú þurfa að vera á ferðinni næstu daga og átt erfitt með að einbeita þér. Yngri fjölskyldumeðlimir þurfa á athygli þinni að halda. Haltu loforð þín. Breytingar verða á högum þinum og munu þær koma þér skemmtilega á óvart. Ástamálin taka óvænta stefnu og þú átt von á að kynnast nýjum aðila. 40 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.