Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 2
^ónoA frd -jlrafn uijiíi ÍSLEIMZKIR ÞJÓÐHÆTTIR íslenzkt öndvegisrit Kr. 580,50 Samtal við Stefán Snœbjörnsson, húsgagnaarkitekt, um umbúðasamkeppni Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu hefur Iðnkynning- in 1968 fyrir skömmu veitt viður kenningu fyrir umbúðir í sam- keppni, sem efnt var til á s.l. sumri. Hlutu fimm framleiðend- ur umbúðamerki en aðrar þrett án umbúðir hlutu viðurkenningu. Þar sem hér er um athyglis- verða nýjung að ræða á vegum iðnaðarins í landinu sneri blað- ið sér til formanns dómnefndar samkeppninnar, Stefáns Snæ- björnssonar, húsgagnaarkitekts, og spurði hann nánar um ýmis atriði þessarar samkeppni. Fór- ust honum m.a. orð á þessa leið: Allar gerdir Myndamóta 'Fyrir auglýsingar 'Bcekur ogtimarit •Litprentun Minnkum og Steekkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MYNDAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBLADSHÚSINI) um astæðum til þess, að farið var af stað með þessa umbúða- samkeppni. Tilgangurinn var m. a. sá, að fá yfirsýn yfir það hvar íslenzkar umbúðir eru á vegi staddar og ekki síður að hvetja umbúðaframleiðengur og umbúðanotendur til þess að vanda til þeirra. Þegar vinna á nýjum vörum markað eða blása lífi í sölu eldri vörutegunda get ur útlit og gerð umbúðanna ráð- ið úrslitum. Til að leggja áherzlu á, hvem hátt vandaðar umbúð- ir eiga í að styrkja samkeppnis- aðstöðu íslenzkrar iðnaðarfram- leiðslu við sambærilegar erlend- ar vörutegundir, hefur Iðnkynn ingin 1968, Fé'lag íslenzkra iðn- rekenda og Landssamband iðn- aðarmanna, staðið að fyrstu um- búðasamkeppninni. Askja fyrir Glit öskubakka. Hönnuður: Kristín Þorkelsdóttir. Framleiðand’i: Kassagerð Reykjavíkur h.f. Notandi: Glit h.f. Stefán Snæbjörnsson, húsgagna- arkitekt. — ört vaxandi framboð iðn- aðarvarnings hefur gert umbúðirn ar að þýðingarmiklum þætti í vörudreyfingu. Ýmis ný efni hafa komið fram, sem ryðja öðrum úr vegi á sviði umbúða. Af þessum sökum hefur það haft mjög mikla þýðingu fyrir hverja þá þjóð, sem horfir fram til aukinnar framleiðslu og fullvinnslu iðnáð- arvarnings, að fylgjast með því, sem er að gerast á sviði vöru- pökkunar. Þessi staðreynd er ein af mörg gerð útboðsgagna, þar sem lögð var áherzla á að fá sem gleggst- ar upplýsingar um umbúðirnar s.s framleiðanda, notanda og hönnuð, einnig efni, tilgang og hvenær þær voru fyrst notaðar, en að auki ýmsar aðrar upplýa- ingar, sem dómnefndin taldi að leggja bæri til grundvallar mati sínu. Var í þessu efni stuðzt að nokkru við skandinaviskar fyrir myndir, en á Norðurlöndum er nú lögð áherzla á að samræma starfshætti silíkra dómnefnda. í öðru lagi gerð matskerfis, er tryggði að a'llar dómhæfar um- búðir hlytu sambærilega og við- PIERPONT-ÚR Nýjustu gerðir. Stofuklukkur Eldhúsklukkur Tímastillar Vekjaraklukkur. Nytsamar jólagjafir á gömlu verði. Helgi Guðmundsson Laugavegi 96, sími 22750 (við hlið Stjörnubíós). Kassi fyrir jurtasmjörlíki. Hönn uðir: Haukur Halldórsson og Tómas Tómasson. Framleiðandi: Kassagerð Reykjavíkur. Not- andi: Smjörlíki h.f. — Hvernig var þessari sam- keppni hagað? — Slíkar samkeppnir eru reglu legur þáttur í kynningarstarf- semi umbúða- og vöruframleið- enda erlendis og þjóna þeim til gangi að fá samanburð og kynna nýjungar í gerð umbúða og á sviði vörupökkunar. Þessi sam- keppni var auglýst í júní sl. og náði til allra gerða umbúða, jafnt flutningaumbúða sem út- stillinga- og neyzluumbúða. Rétt til þátttÖku höfðu allir íslenzk- ir umbúðaframleiðendur, um- búðanotendur og hönnuðir um- búða. Þátttaka var þó háð þeim skflyrðum, að umbúðirnar væru hannaðar eða framleiddar af ís- lenzkum aðilum og hefðu komið á markað hér eða erlendis. f sjö manina dómnefnd sem var tilkvödd til að meta umbúð- irnar, voru auk min fulltrúar eft irtalinna samtaka og stofnana: Frá Félagi íslenzkra stórkaup manna: Leifur Guðmundsson, forstjóri. Frá félagi íslenzkra teiknara: Hörður Ágústsson, listmálari. Frá Iðnaðarmálastofnun fs- lands: Sveinn Björnsson fram- kvæmdastjóri. Frá Kaupmanna- samtökum fslands: Pétur Sigurðs son, kaupmaður. Frá Landssambandi iðnaðar- manna: Hafsteinn Guðmundsson prentsmiðjustjóri. Frá neytendasamtökunum: Sig ríður Pétursdóttir, húsfrú. — Hvað lagði dómnefndin meg ináherzlu á í mati sínu? Störf dómnefndar voru í höf- uðatriðum þríþætt. f fyrsta lagi tvenns konar. Þær umbúðir sem að áliti dómnefndar uppfylla þær kröfur er nefndin leggur til grundvallar mati sínu og þykja jafnframt skara fram úr hvað snertir hugkvæmni og list rænt yfirbragð hljóta merki um, búðúsamkeppnininar. f viður- kenningu þessari felst he'im- ild til að nota merki þetta á um búðirnar og verða settar regl- ur um stærð þess og staðsetn-í ingu á umbúðum. Auk merkis- ins hljóta þeir er ábyrgir eru fyrir gerð umbúðanna þ.e. um- búðanotandi, umbúðaframleið- andi og hönnuður, viðurkenn- ingarskjal. f öðru lagi hljóta umbúðir sem inálgast að uppfylla þessar kröf ur, eða eru sérstaklega vel leyst ar í einstökum þáttum yiður kenningu í formi skjals, sem þá er veitt þeim aðila, er í hlut á hverju sinni. — Telurðu að. þessi samkeppni hafi náð þeim tilgangi, sem að var stefnt? — Ég tel, að með samkeppn- Brúsi fyrir teppashampó. Hönn- uður: Sigurður Jónsson. Fram- leiðandi: Sigurplast h.f. Notandi: Sápugerðin Frigg. eigandi afgreiðslu. f matskerfi þessu voru eftirfarandi þættir lagðir til gruindvallar: Hönnun, vernd, hagkvæmni I neyzlu, hagkvæmni í sölu, upp- lýsingar, pökkun og birgðahald, endurnotkun og frágangur, en þar er átt við prenttækni, sam- fellingu o.s.frv. Þáttum þessum voru síðan gefin mismunamdi vægi allt eftir eðli umbúðanna. Loks var svo sjálft mat um- búðanna en í miðurstöðum sín- um studdist dómnefndin við sam aniagðan stigafjölda hinna ýmsu þátta matarkerfisins. Al'ls bárust 54 umbúðir til samkeppninnar. í nokkrum til- fellum var um umbúðaflokka (seríur) að ræða, þannig að ein- ingafjöldi umbúðaruna var nokkru fleiri en að framan grein ir. — Og í hverju var svo viður- kenningin fólgin? Viðurkenning dómnefndar er UMBÚOA VIDURKENNING 1968 Merki umbúðasamkeppninnar teiknaði Astmar ólafsson, aug- lýsingateiknari. inni hafi fengizt nokkur mynd af því hvar við stöndum og marg ar umbúðirnar voru mjög góðar að áliti dómnefndar. f umbúða- framleiðslu hafa komið fram ýms ar tækmflegar nýjungar, sem á- stæða er til að við reynum að tileinka okkur. Til þess að svo megi verða ber nauðsyn til að fylgjast með því, sem gerist á þessu sviði og samkeppni eins og sú, sem nú fór fram, er spor í þá átt. Ég vil að lokum hvetja alla, sem hlut eiga að máli til þátttöku í slíkum samkeppm- um í framtíðinni og að vanda sem mest til umbúða og vörupökk- unar. 2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1968 *.*■ --------------------------------------------—------------------------------------------- Vandaðar umbúðir styrkja samkeppnisaðstöðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.