Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1968 3 Sólin skín sjaldan á Tristan da Cunha, elnbúanum í S-Atlantshafi, þótt hún geri það hér á þessari mynd af frú Irene Green fyrir utan kofa hennar, sem gerður er að mestu úr grjóti og með stráþaki. Edinborg, Tristan da Cunlha — (AP) Unglingahljómsveitin Her- man‘s Hermits (Einsetu- menn Hermanns!) hafa tekið sér fasta bólsetu, ef svo mætti að orði komast, hér á þessari afskekktustu eyju veraldar. í þrjár klukkustundir á dag, þrjá daga í viku, glymja dægur lög þeirra og annarra vin- sælla hljómsveita af sama tagi í útvarpsstöð staðar- ins og þeim er vel tekið í flestum hina 60 kofa, sem .eru einu sýnilegu merkin um mannabyggð á þessum stað, í miðju úhafinu sem teygir sig 5.000 km. milli Höfðaborgar og Rio de Janeiro . Uetta er eitt af því, sem hinir 247 íbúar Tristan de Cunha-eyjar, verða að gjalda fyrir að hafa staðnæmst í 20. öldinni um stundansakir. „Frá því að við snerum aft- ur heim frá Englandi hefur unga fólkið verið vitlaust í þessi bítla- og dægurlög", sagði Irene Green, þar sem hún sat í sólbaði fyrir framan Tristan da Cunha: Hárrúllur Herman's Hermits, 2 mótorhjól halda innreið sína — sem hin einu sýnilegu merki um 20. öldina á einangraðasta mannabú- stað veraldar eftir 18 mánaða dvöl íbúanna í Bretlandi — Og nú þarf að byggja fangelsi steinkotfa sinn. Skammt frá beindi 16 ára dlóttir hennar, Joan atlhyglinni til skiptis að lögum Hermanis Hermits, sem flæddu úr litlu ferða- útvarpi og að síðu hári sínu, sem hún var að koma fyrir á rúlilum í öllum regnbogans kölluðu þeir spyrjandi o.g glaðlega, talandi hina ein- kennilegu ensku sína, sem jafnvel 18 mánaða divöl í Eng- landi nútímans hetfur eklki megnað að breyta að mál- fræðiilegri samsetningu. lega brezka visindatfélagið komst að þeirri niðurstöðu, eftir rækilega athugun, að hin stormasama eyja væri eftir- leiðis óbyggiileg. En hinum fróðu jarðfraæðingum og jarðsikjáltftatfræðingum Henn- ar hátignar láðist að mæla skapgerð og hörku íbúanna, sem a'llir eru beinir afkom- endur sjö fjölsikyldna her- manna og skipreika sjó- manna, sem setið hatfa eyna frá 1616. Snúið heim aftur Hið furðulega igerðist: Eyj- ars'keggjar, eftir að hatfa ver- ið fluttir til Bretlands, efndu til kosningar meðal sín og ákrváðu með 148 atkvæðum gegn 5 að yfirgefa 20. öldina, og taka hina þokuisömu eyju sína fram ytfir hvað svo sem það var, sem Calshot, Surrey, í SA-Englandi, þar sem þeir hötfðu divalið í 18 mánuði við litla gleði, hafði upp á að bjóða. Nokkru síðar ákváðu þeir fimm, sem atfevæði greiddu gegn heimtflutningn- um, að hivertfa heim til Trist- an da Cunha og tóku þar með hættuna á glóandi hrauni framyfir búsetu í óvinrveittu þjóðfélagi. „Aðeins sjö ungar stúlkur sem fundu sér maka, sneru ekki atftur til ofefear", trúði Michaél Pepetto af fjórðu kynslóð eyjarsfeeggja. Hann er snjall bátasmiður heima fyrir, en hann komst að raun um, líkt og aðrir verkfærir menn eyjarinnar, að hann hatfði ekki hæfileika til þess að komast áfram í nútíma veröldinnL En hin björtu ljós í Eng- landi akiidu etftir leiðar minn- ingar í olíulampalýstum kof- unum við „Ugly Road“ (Ljóta veg), sem eyjarskeggjar bera enn fram „The Hugly Road“. íbúar Tristan bjuggu enn á naumu landasvæði, einskonar syllu, sem er um 700 m breið og tæplega 4 km löng. Fyrir ofan eru þverhnípt björg og hraunstallar. Enn voru fjöL- skyldurnar aðeins sjö talsins, og hjónaböndin blönduð milli þeirra. Fjölskyldurnar eru: Rogers, Lavarello, Hagan, Repetto, Swain, Glass og Green. Þeir urðu enn að bjóða viindi og 'Sjó byrginn á ségl- dúksbátum sínum, heima- gerðum, til þess að fanga gul- netfjaða albatrossa og safna gúanói á næstu eyju við, Inaccessible Island. Gúanó- inu (fugladrit) verða þeir að ná til áburðar í kartötflugarða sína, en kartaflan er ein upp- skera eyjarinnar. Kartöflurn- ar enu ræktaðar í litlum görð- um, umgirtum grjótveggjum, til þess að halda sauðfé frá þeim. Enn voru hinir svoköll- uðu „koddadansleikir" á laug- ardaigsfevöldum, er toventfólk- ið lagði hannyrðirnar á hill- una til þess að mega þiggja léttan koss á kinn frá karl- mönnunum í Vifetóriönskum dansi, og kvöldsöngur í kap- ellunni á sunnudagskvöldum, náikvæmlega eins og þetta var 1867 er hertoginn atf 'Bdin- borg heimsótti eyna og léði natfn sitt kofatildrunum, sem siðan hatfa heitið Edinborg, og ihatfa lítið breytzt frá þeim tíma. Fangelsi fyrir einn Fyrir utan hárrúMumar og ferðaútvarpstækin, og tivö ný mótorhjól, sem skelfdu bú- peniing ákaflega, breytti dvöl- in í móðurlandinu ýmsu öðru. „Sumar ungu etúlkurnar reykja núna, ag strákamir 'bölva dálítið. Og niú verðum við að byggja tfangeilsi með einum klefa vegna fyrsta of- beldisafbrots okkar, grjótbar- daga milli tveggja bræðra“, sagði séra Davis og átti ertfitt með að leyna áhuga sánu á hinni skyndiiegu aukninigu á hverSkyns viðskiptum. „Nú sjáum við kvikmyndir á hverju miðvitoudagskvöldi, og svo er auðvitað þessi hræði- lega glamurmúsík, sem eldra Framliald á bls. i litum. Þetta var einn hinna sára- fáu sólríku sunnudaga á Trist an da Cunlha, en tindur hins 3.200 m háa eldrfjalls, sem rís ógnvekjandi yfir allri eynni, liðlega 40 ferkílómetrum alls, var sveipaður stormslkýjum og umihverfis eyna ólgaði sjór inn og við ströndiina brimaði. Jatfnivel á hinum sólríkustu dögum, sem verða á S-At- lantshafi, 'lita 'skipistjórar etft- ir skýjum, og sjái þeir eitt á himni geta þeir verið vissir um að það hvílir ytfir þessari grænu, brezku smiáeign sem heitir Tristan da Cunha. Fyrsta skip í 8 mánuði Ég slóst í förina á báti frá skipi Norsk-ameríska skipa- félagsins, ásamt lætoni og tannlækni skipsins, þeim Anker Qlsen og Johannes Narvestad, í því skyni að heimsaékja eyna. Slkip okkar var hið fyrsta, sem þangað hatfði komið í átta mánuði. Bátnum var lent hálfgerðri brimlendingu og barst hann á öldufaldi framihjá sjávarboð- um og grjóti inn í hina ör- emáu hötfn þar sem dökkleitir og hraustlegir menn, tolæddir ullarjökkum í sfeærum litum, gripu línuna, sem til þeirra var fleygt, og bundu bátinn faistan við steinbryggjuna litlu. „Hivernig þið hafið það?“, Viku fyllirí framundan Enda þótt sunnudagur væri, var því þegar lýst yfir, að öl- kráin í Prince Philip Hall, sem einnig telst ráðhús Edin- borgar, eina þorps eyjarinnar, væri hér með opin. „áunnudagar ekki eru venjulega skemmtilegir dag- ar“, útslkýrði Sogreas Swain, og átti með þvi við það, að meðal hinna iguðhræddu eyj- arskeggja þætti ekki öðru jötfnu sæma að drekka eða dansa á degi Drottins. Brúð- kaupsveizlur eru þó undan- tekningar í þessu tilliti. „t»að verðiur brúðkaup næsta mánuð", andvarpaði séra Paul Davis, hinn rauð- stoeggjaði Walesmaður, sem er prestur kapellu Maríu meyjar og Englandskirkju, einu kir-kju eyjarinnar, og a.m.k. eru 2.000 km til næstu kirkju í hvaða átt, sem farið er frá Tristan da Cunha. „Ég býst við því, að a.Mir eyjar- skeggjar verði tfullir í viku. Það er venjan. Þetta eru einu tæ'kifærin, sem þeiir hafa til þess að kaupa brennivín i heiluim flöskum". Fyrirhugað brúðkaup mun ugglaust verða stærsti við- burðurinn í lítfi eyjarskeggja allt frá því í október 1961, er eldtfjallið gaus með þeim afleiðingum að eyjarskeggjar, sem þá voru 284 talsins, urðu að ytfirgetfa eyna, og Konung- Humargildran er hluti hinna fornu og sigildu lífshátta íbúa Tristan da Cunha. Þessi litla stúlka, sem stendur við eina slíka, Judith Davis, dóttir prestsins, heyrir nú um nútímaundrin, plasthárrúllur og Herman’s Hermits o.fl. er eyjaskeggjar ræða um dvöl sína í Englandi, en þangað neyddust þeir til að flytja um sinn vegna eldgoss á eynni. (í baksýn er skipið „Saga- fjord“, hið fyrsta sem til Tristan hafði komið í 8 mánuði).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.