Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1966 - GLÍMA Framhald af bls. 13. skýr, greinargóður en stundum nokkuð skrúfaður, en heildar- blærinn á honum er þó þægi- legur. Höfundar gera hinum sjö höf- uðbrögðum glímunnar rækileg skil. I>ar sem taka má glímu- brögð á marga vegu er ýmsum afbrigðum þeirra lýst í máli og myndum. Að mínu viti hefur þeim tekizt mæta vel að þjappa miklu og vandmeðförnu efni í stuttar og hnitmiðaðar setningar. Ljós- myndir þær, sem fylgja textan- um til fyllri skýringar, eru vel unnar, og þar getur að líta nokkra kunna glímukappa, t.d. Guðmund Ágústsson, Guðmund Guðmundsson, Ármann J. Lárus son, Gísla Guðmundsson og Rún ar Guðmundsson. Glímubrögðum og vörnum við þeim er lýst í þeirri röð, sem hér greinir — tala afbrigða og ljósmynda eru fyrir aftan: 1. Leggjarbragð 3 9 2. Krækja 2 11 3. Hnéhnykkur 3 7 4. Hælkrókur 6 19 5. Sniðglíma 3 18 6. Klofbragð 2 21 7. Mjaðmarhnykkur 2 12 Ballerup h rær i vé lar — 4 stærðir — Fullkomnasta úrval, sem völ er á. • FALLEGAR • VANDAÐAR • FJÖLHÆFAR Hræra — þeyta — hnoða — hakka — skilja skræla — rífa — pressa — mala — blanda móta — bora — bóna — bursta — skerpa * Elektrónisk hraðastilling * Sama afl á öllum hröðum * Sjálfvirkur tímarofi * Stálskál * Hulin rafmagnssnúra: dregst inn f vélina * Mjög öflugur 400 W mótor * Yfirálags- öryggi * Beinar tengingar allra aukatækja. MILLt- STÆRÐ Faest ( 5 Htum. Fjöldi taekja. STÓR-hrærlvél 650 W. Fyrlr mötuneytl, sklp og stór helmill. Fæst með standi og skál. Mörg aukatæk! HAND- hrærivél ÁBYRGÐ OG TRAUST VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrsta flokks frá Sfmi 2-44-20 Suðurgötu 10, Rvík. FÖNIX Tala lýstra afbrigða er miklu hærri en meðfylgjandi tafla seg ir til um, þar sem helztu af- brigðin voru aðeins talin. I>að er fróðlegt að gera samanburð á hinni mismunandi stöðu glímu kappanna í sömu brögðum, enda sýna íjósmyndirnar greinilegar brögðin en orð fá lýst, og er því mikill fengur að ljósmyndun um. Þrir næstu kaflar — „Glimu- kennsla", „Glímumót" og „Bænda glíma“ — fjalla um almenn at- riði þeirra þátta glímunnar, sem glimukennslu er kærkominn, kaflaheitin bera. Kaflinn um glímukennslu er kærkominn enda er mikill skortur á glímu- kennurum, og ætti hann að geta komið að góðum notum, þar sem ólærður íþróttakennari í glímu- listinni tekur að sér kennsluna. Mér hefði þótt akkur í að fá kafla um sveitaglímu, enda benda líkur til, að það keppn- isform verði æ algengara, er stundir líða. Hér er um sameiginlegt átak margra manna að ræða. í inn- gangsorðum og formála eru nafn greindir 35 menn, sem á einhvem hátt lögðu málinu lið. Munu glímumenn ætíð standa í þakkar skuld við þá fyrir þessa bók, enda á hún erindi til allra glímu manna. Útkoma þessarar bókar mark ar tímamót í sögu glímunnar, og verður hún glímustarfinu mikil stoð og stytta um mörg ókomin ár. Ólafur H. Óskarsson. Jólabloð Suður- londs komið út JÓLABLAÐ Suðurlands er kom ið út. Á forsíðu er mynd af Breiðabólstað í Fljótshlíð, sem verið hefur í röð mestu prests- setra landsins. Efni blaðsins er mnikið að vöxt um og má þar m.a. nefna grein eftir ritstjórann Guðmund Dan- íelsson: „ísland er —“, grein um Eyrarbakkakirkju 75 ára, eftir séra Magnús Guðjónsson, „Rotin Kálfskinn" grein eftir Geirodd „Annað bréf til Helga á Hnafn- kelsstöðum" frá Birni Egilssyni, „Rangæskt bréf til ritstjóra „Suð urlands", eftir Helga Hannesson, „Jólagjöfin“, smásögu eftir S. Nielsen Hovge, „Minnisstæða gestakoman“, frásögn Guðlaugar Sæmundsdóttur o. m. fl. Jólablað Suðurlands er 38 blað síður að stærð, prentað á Sðl- fossi. Murville bjartsýnn París, 16. desember NTB. COUVE de Murville, forsætisráð- herra Frakklands, fullvissaði landa sína um það í sjónvarps- ræðu í kvöld að ríkisstjóm hans myndi gera allt sem í hennar valdi atæði til að bæta efnahag landsins og hindra stúdentaóeirð ir. Hann kvað alls ekki vera á- stæðu til svartsýni, ríkiastjómin myndi leysa efnahagsvandann á næsta ári. Hvað stúdentum við- viki myndi srtjómin alls ekki líða að þeir „hertækju“ skólabygging ar eins og þeir gerðu víða í maí og júní í ár. Breiðfirðingar Jólatrésfagnaður Breiðfirðingafélagsins verður í Breið- firðingabúð sunnudaginn 29. þ.m. kl. 3 e.h_ Aðgöngumiðasa'la hefst kl. 10 f.h. sama daga í Breið- firðingabúð. NEFNDIN. aoeins fyrir konur Vilji hann vandada í velur smekkleg kona BRflUfl bordkveikjarann .JJ.ENGIN RAFHLAÐA ^ENGINN BRENNI5TEINN ^AÐEINS ^rgasfylling MED EINU HANÐTAKI A MARGRA MÁNAÐA FRESTI ' TÆKNILEGA FULLKOMINN GASKVEIKJARI L I I íl I I I lli I ISatínslípuð platína og kálfskinn E J Satírislípað stól og Oxford-leður 1 SoKnsllpað stól og vinyl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.