Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1968 13 Ólafur H. óskarsson: Glíma, kennslubók í glímu Glíma, Kennslubók í glímu, 106 blaðsíffur. Útgefandi: íþróttasamband ísl. Höfundar: Þorsteinn Einarsson Þorgils Guðmundsson, Þorgeir Sveinbjamarson, Kjartan B. Guðjónsson og Guðmundur S. Hofdal, auk Vigfúsar Sig- urgeirssonar, ljósmyndara. Prentun og bókband: Prontsmiðjan Hólar hf. FYRIR skömmu kom út á veg- um fþróttasambands íslands bók in „GLÍMA, kennslubók í glímu“ sem glímubókarnefnd ÍSÍ bjó til prentunar. Upphaf þessa máls má rekja til skipunar í svo- nefnda glímubókarnefnd ÍSÍ ár- ið 1944, er nokkrir kunnir glímu gáfu þessarar bófear, enda ber hún þess glögg merki, að til hennar hafi verið vandað — bæði, er að prentun og bandi lýtur og ekki sízt að efni og efnismeðferð, sem að mörgu leyti er nýstárlegt, hljóta kunnáttu- menn í glímu að sjá sína gömlu íþrótt í nýju ljósi eftir lestur bókarinnar. Framkvæmdastjórn ÍSÍ fylgir bókinni úr hlaði með nokkrum inngangsorðum, en þar segir m. a.: „Eðlilegt hefði mátt telja, að stjórn GLI (Glímusambands fs- lands) hefði annazt útgáfu þess arar bókar, en því var lýst yfir við stofnun glímusambandsins .. að framkvæmdastjóm ÍSÍ stæði við fyrirheit sín um að gefa út Glimubókarnefnd í Vígðulaug að Laugarvatni. Þeir eru, talið frá vinstri: Þorgeir, Kjartan, Þorgils, Þorsteinn og Guðmund- ur. menn voru valdir í nefnd, sem vinna skyldi að útgáfu nýrrar kennslubókar í glímu. Nefndin endurskoðaði Glímubók ÍSÍ frá 1916, en vafi, sem kom upp um höfundarétt að þeirri bók, hindr aði útgáfu að sinni, enda leið rúmur f jórðungur aldar frá nefnd arskipuninni, unz ofannefnd bók kom út í haust. Greinilegt er, að hér er um nýtt verk að ræða, en ekki end- urskoðun á glímubókinni frá 1916. Höfundar hafa lagt geysi- mikla vinnu af mörkum við út- nýja kennslubók í glímu“, sem átti að vera einskonar heiman- mundur til GLÍ frá ÍSÍ í inngangsorðum segir enn- fremur: „Glímubókarnefnd hefur unnið að útgáfu þessari af mik- illi kostgæfni og vandað störf sín, sem kostur var. Á það skal bent, að nefndarmenn hafa allir verið í röð fremstu glímuananna, hver á sínum tíma, ... og í hópi mikilhæfustu glímukennara og dómara um 70 ára skeið“. Und- ir þessi orð get ég undirritaður hiklaust tekið, því að verkið lof ar meistarann og um hæfni þeirra leyfi ég mér að dæma, enda hef ég notið tilsagnar flestra þeirra í glímu á einhvern hátt. í formála rekja höfundar ítar lega aðdraganda að útgáfunni. Einn nefndarmanna, Guðmund- ur Sigurjónsson Hofdal, lézt 14. 1. 1967, en þá var efnislega geng ið frá bókinni. Þrátt fyrir það var ýmislegt eftir, sem athuga þurfti. Var „okkur mikil eftir- sjá að Guðmundi, því... hann var tillögugóður og óvenjulega samvinnuþýður", segir í formála. Guðmundur var virkur þátttak- andi í glírnu 1 lok síðustu ald- ar, svo að hann hafði gott yfir- lit yfir þróun glímunnar fram til okkar daga, enda er skerfur hans til bókarinnar ómetanlegur. í fyrsta kafla bókarinnar „Iðk un glímunnar" rekja höfundar almenn atriði, er snerta ytra form flímunnar — og sem glímu- lög, byltuákvæði, stærð glímu- vallar, gerð búnaðar og þar fram eftir götunum. Máli sínu til stuðn ings notast þeir við ljósmyndir og teikningar. f þessum feafla í sjálfu sér ekkert nýtt fram um það, sem tíðkazt hefur, nema teikningar, sem Þorsteinn Ein- arsson er höfundur að. Á bls. 20 í kaflanum hefur prófarifca- lesara sézt yfir línubrengl við þriðju greinaskil — neðsta lín- an þar á að vera þriðja línan að neðan og upp, og hinar að færast niður að sama skapi. Annar kafli bókarinnar „Lýs- ing bragða og varna“ er megin feafli bókarinnar og sá, sem með hvað mestri eftirvæntingu var beðið eftir. Glíman er fyrst og fremst íþrótt skjótrar hugsunar og góðs jafnvægis, en jafnvæg- jið byggist á stöðu fótanna í hverju bragði, sem að sjálfsögðu Á jólaborðið Ekta bláberjasaft, sænsk, — sólberjasaft, sænsk, — vínberjasaft, sænsk, — sólberjasaft, ensk. Ekta eplasafi, — appelsínusafi, — eplamust, — kii'suberjasafi, — sólberjasafi, — lingonsafi. Ávaxtavín (óáfeng). Grawenstein. (kampavín) Regina. Rubíno. Ríbes. (hvítvín) (rauðvín) (rauðvín súrt) 33 mismunandi tegundir af jólavörum fyrir sykursjúka. SÍMI 1 26 14. Guðmundur Guðmundsson tek ur klofbragð með hægra fæti á Gísla Guðmundssyni. er ærið mismunandi eftir brögð- um. Höfundum var þessi stað- reynd vel ljós, enda er þessu veigamikla atriði gerð ítarleg skil í bókinni — bæði með ljós- myndum, texta og teikningum. Þorsteinn gerði, eins og getið er um í formála bókarinnar, teikn- ingar af fótaburði glímumanna í nær öllum brögðum, en þar hefur hann hlutað sundur sum brögð- in r þrjá meginþætti — upp- haf, hápunfet og lok glímubragðs ins. Með nokkurri yfirlegu má setja sig inn í þetta kerfi Þor- steins, og þá opnast mönnum nýtt mat á „innri“ gerð hvers glímubragðs, þótt teikningarnar virðast í fyrstu nokkuð óljósar og torskildar. En víst er það ómaksins vert — bæði fyrir byrj endur, glímukennara og fullnuma glímumenn — að kynna sér ræki lega þessar bragðalýsingar. Að vísu mætti benda á nokkur at- riði í þessu kerfi, sem skiptar skoðanir eru um, en hver hefur gert betur í þessu efni? Texti bragðalýsinganna er Framhald á bls. 20 Athugið — athugið Alaska gróðrastöðin rekur nú útibú við Hafnarfjarðar- veg við Kópavogslæk. (Áður Blómaverzlunin Skrúður). Þar eru á boðstólum sömu vörur og í Alaska við Miklatorg, og Gróðurhúsinu, við Sigtún_ Þar er einnig tekið á móti pöntunum í hvers konar blómaskreytingar. Við munum kappkosta að veita yður fullkomna þjón- ustu þar, eins og á hinum stöðunum. Alaska við Hafnarfjarðarveg er opið alla daga kl. 10—10. við Hafnarfjarðarveg, sími 42260. ISAL Aðstoðarmaður á efnarannsóknarstofu Óskum eftir að ráða aðstoðarmann á rannsóknarstofu. Starfið er fólgið í not'kun ýmissa mælitækja og eftir- liti með framleiðsluvörum álverksmiðjunnar á hinum ýmsu stigum. Sérstök undirbúningsmenntun ekki nauðsynleg. Vel læsileg rithönd og nokkur kunnátta í ensku eða þýzku nauðsynleg. Aldur ekki undir 20 árum Starfið hefst 1. apríl 1969. Skriflegar umsóknir sendist íslenzka Álféiginu h.f., pósthólf 244, Hafnarfirði, fyrir 31. þ.m. íslenzka Álfélagið h.f. MALSVARI MYRKRAHÖFÐINGJANS eftir Morris L. West er ein vinsœlasta skóldsaga sem lesin hefur verið upp í ] útvarpinu Nú eru komnar út tvœr nýjar boekur eftir hann Babels- tuminn MORRIS L.WEST | ...SfcáUÍsapi Mtir Wtkxríruwr \/>•»>*.;/!• • Babelsturninn sem kemur nú út samtímis I Ihjó þekktustu bókaforlögum | |í meira en tuttugu löndum. ÞETTA ER SKÁLDSAGA ÁRSINS HÉR OG ERLENDIS VerS kr. 430.00 <1)1 ' «fM«9 Wwm* '' I Udlwtri Gull og sandur eftir Morris L West er spennandi og falleg [ óstarsaga, skrifuð af þeirri | frósagnarsnilld sem er aðalsmerki höfundar. Kostor aðeins kr. 193.50. IGullna Ostran eftir Douald Gordon er óhemju spennandi skóldsaga, byggð ó sannsögulegum staðreyndum um leit að | fjórsjóði Rommels hershöfð- J ingja, sem sökkt var undanj ströndum Afríku. [ DONALD GORDON hefur ó óvenju skömmum tíma aflað sér frœgðar fyrir ' þessa og fleiri metsölubcekur sinar. Verð kr. 323.25 Prentsmiðja Jóns Helgasonar ^Bókaafgreiðsla Kjörgarði ] Sími 14510

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.