Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBBR 1968 21 AUDEN, T. S. ELIOT OG ÍSL. BRAGARHÆTTIR Nýútkomin bók Audens er helzt lofuð fyrir kveðskap hans með ísl. bragarhœtti í BREZKA blaðinu Observer birtist nýlega ritdómur um ný útkomna bók ljóðskáldsins þekkta W. H. Auden, sem fs- lendingum er að góðu kunn- ur. Ritdómur þessi er ritað- ur af John Gross og fara kafl- ar úr honum hér á eftir: „Á sl. ári gekkst Auden fyr- ir því, að minninganfyrirlestr- ar yrðu haldnir um T. S. Eli- ot á vegum Kentháskóla, og hin nýja bók hans, „Secondary Worlds“, er sett saman úr fjór um fyrirlestrum Audens, sem hann flutti í Kantaraborg í þessu tilefni. Svo sem vænta mátti af tilefninu er hér um að ræða lotningarvott fremur en gagnrýni. Auden ræðir ekki beint skáldskap Eliots, né bregður fyrir sig formlegum eftirmælum um hann, heldur hefur honum fundizt að hlut- verk hans krefðist þess, að hann færi fræðilegum hönd- um um málið og án þess að gefa tauminn lausan, svo sem Auden hefur gjarnan verið 'títt að gera.“ Hér er sleppt að geta þess úr ritdómi Gross um bók Aud ens, sem fjallar um hinn fyrsta fyrirlestur hans. Um þá tvo næstu segir Gross: „Tveir næstu fyrirlestrar fjalla um efni, sem eru Auden hugleiknari en þau voru Eli- ot — íslenzku fornsögurnar og óperur. Sé þetta tvennt tekið saman, lítur Auden svo á, að hér séu hinar mestu andstæð ur á meiði listarinnar. Forn- W. H. Auden sögurnar séu merkilegar vegna hinnar ódulbúnu félagslegu raunhyggju þeirra (sem ekki ruglist saman við natúrlis- mann), en hins vegar sé ó- perutextinn hér um bil hin mest formlegu og jafnframt óraunhæfu skrif, sem nokk- urt skáld geti fengizt við . . . Það verður að viðurkenn- ast að „Secondary Worlds" er vissulega ekki meðal beztu verka Audens, virðulegt verk en gæft, og án þess að að baki búi ferskleiki og nýjar hug- myndir. Að þessu leyti er þetta ekki svo ýkja ólíkt gagn rýni þeirri, sem hið mikla skáld, sem Auden er að minnast, hlaut síðar á æv- inni. Þó örlar einu sinni á eftirvæntingu og spennu, og það er þegar Auden lýsir hin um mjög svo flóknu íslenzku ibragarháttum, sem nokkrar línur fylgja frá honum sjálf- um, súrrealístískt brot, lítið í sjálfu sér, en þó nægilegt til að engum dylst að hér er góð ur skáldskapur á ferð, og verk Audens — án nokkurs vafa.“ Vísur Gunnlaugs í þýðingru I TID og diag, sem nýliega heíiur borizt MlbL, er birt nonsk þýð- ing á noktkruim vísum úr Gunn- laugs sögu ormstumgu. Vísurnar eru þanmig í norskri þýðingu I.vars Eskelanidfs: Ormstuniga fekk aldri eiga ein dag itiil endes hugn'ad sidan Helga heita laut Ravns (kone. Lite toaillen den krvite kunne mi tunge varast; igjeven for gull vart unge jenta utav isin fadier. Viv, du gjaeve og vene verst burde eg 10na Ifrægie far din oig mor di for du mi igjlede ranar. All din yndie og venleiik avila í Oiysf dei saman. Fy for det fagre dei laga! Fare sliik d&ring til Helheim. KvLnna vart f0dd til á toveikja kiv m'e'llom manneborna. Krigaren veit eg det valda. Vilt ag den vene tr&dde. Svik mot den svanefagre sidan gjer meg det gagnlaust om mine avarte augo etter mi m0y seg tþyer. Þessar vísur, sem allar eru í sögunni taldar eftir Gunnlaug onmstungu, eru þannilg á ís- ienzku: Ormstumgu varð engi allr dagr und sal fjaBia hægr, síz Hieliga en fagra Hrafras kvánar réð nafni. Lítt sá hölðr enn hvíti hjörþeys faðir meyjar, Cskelands gefin vas Eir til aura urag, við minni turagu. Væn, 'ák vehst at liauna, vín-Gefn, föður þíraum, tfold nemr flaum atf skaildi filóðhyrs, ok svá móður, því atf gerðu bil borða bæði seran urad klæðum, herr hatfi hölðs ok svarra hagvirki, svá fagra. Alin vais rýgr at rógi, runnr olli því Gunnar, lág vask auðs at eiga óðgjarn, fira börraum. Nú eru svanmærrar isíðan svört auigu mér bauga lamds til lýsi-Gunraar líti'l'þönf at títa. Nómskeið í múraroiðn í Svisslandi A VEGUM Evrópuráðsins verð- ur á árinu 1969 haldið námskeið í múraraiðn í Svisslandi. Nám- skeiðið mun hefjast í byrjun febrúarmánaðar og standa í 5 mánuði. Evrópuráðið mun greiða far- gjöld milli landa og andvirði 150 franskra framka á mánuði. Hús- næði og fæði í Svisslandi er ó- keypis, meðain námskeiðið steind- ur. Keraraslan mun fara fram á enstou. Urrasækjendur skulu vera á „Árin og seglið## og Ólöf Jónsdóttir ALLRA manna sízt ætti ég að vanmeta ættrækni, og víst er mér það ánægjuefni svona í næsta aðhal'l jöla að vita okkur Ólöfu Jónsdóttur skáldkonu þóftusyst- kini að því leyti. — í Morgun- blaðinu í dag birtist eftir hana grein „Árin og seglið“. Skilstf mér, að það sé kveðja til mín, og tilefni hennar sé sjónvarps- þáttur sá, samnefndur grein hennar, og sýndur var 15. nóv. síðastfliðinn, en ég bar ábyrgð á honum að efni til. — Þess er fyrst að geta, að í slíkri kvikmynd, þar sem leitast er við að sýna margt á örskömmum tfíma, verður ekki af sér keypt að fara á handahlaupum, að því er varðar skýringu á hverri aldrimum 18—35 ára, og ganga þeir fyrir, sem hafa nýlokið eða eru um það bil að ljúka iðn- skólaprófL Umsóknir um þátttöku í nám- stoeiði þessiu skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverf- isgötu 6, Reykjavík, fyrir 31. desember 1968. Sérstök umsókn- areyðublöð fiást í náðuneytinu. (Frá menntamálaráðuneytinu). mynd. — ólöf segir, að ég hafi getið skipstjórans á hákarlaskip inu Ófeigi, en svo var ekki, heldur var einungis greint frá því, hver hafði látið smíða skip- ið. Ólöf virðist standa í þeirri veru, að mér sé ókunnugt um, hver hafi smíðað Ófeig. Þóttf Jón Jónsson, forfaðir Ólafar, réði mestu um lag ög gerð Ófeigs, væri yfirsmiður, unnu fileiri að smíðinni, m.a. bjó Guðmundur í ófeigsfirði til allan saum í skip- ið, og seglin voru ekki heldur handverk Jóns. En þótt á þetta sé drepið af gefnu tilefni, vil ég á engan hátt gera lítið úr smíðahæfni né dugnaði Jóns í Munaðarnesi, því að hvorttveggja var og er umtalsvert. Hygg ég mig kunna engu lakari skil á því en Ólöf. Eftirtektarvert er, að Ólöf leggur drjúga áherzlu á að tengja Jón forföður sinn við Kollafjarðarnesmenn og Breiðfirðinga. Sízt sæti á mér, að lá henni það. En úr því sjón- varpsþáttur minn, „Árin og segl ið“, hefur orðið henni hvatfi tifl. b'laðaskrifa, leyfist mér að spyrja skáldkonuna: Hver varð fyrst- ur til þess á prenti að tengja hákarlaskipið Ófeig við Breið- firðinga, einkum lag þess og gerð? Hver ákvað það, að á teikningu þeirri af Ófeigi, sem Bárður G. Tómasson skipaverk- fræðingur, 'gerði og kopía er varðveitt af í Þjóðminjasafni, skyldi letrað: Eigandi Guðmund ur Pétursson, Ófeigsfirði. Skip- ið smíðað 1875. Yfirsmiður Jón Jónsson. Ég hef aldrei setzt á bak Peg- asus, en sagt er mér, að sú skepna sé gjörn á að hlaupa út undan sér, ef eigi sé trútt taum- haldið. Lúðvík Kristjánsson. Nýtt útgerðarfélag og rækjuveiðar á Skagaströnd Skagaströnð, 16. 4m. — T.inu vertíð hófst á Skagaströnd um mánaðamótin október og nóv- ember. Hafa verið gerðir héðan út 4 bátar, sem hafa komið með 400 tonn á land. Hafa gæftir verið með eindæmum og afli í betra lagi. Gert er ráð fyrir að frysti- hús h.f. Hólanes taki á móti rækju eftir áramótin og munu sjó menn hyggja gotrt til rækjuveiða. Nýtt útgerðarfélag var stofiraað hér í byrjun mánaðarins og hlaut nafnið Skagstrendingur hf. Eru hluthafar rúmlega 100 talsins og hlutaféð orðið um 670 þús. kr. Er ráðgert að félagið kaupl 200 —300 tonraa togskip. — S.I. FARALDUR Oswestfry, Englandi (AP). ÞAÐ tók tuttugu ár að full- komna mjólkurkúastofn okkar . . . og klukkustund að eyði- leggja þær, þegar faraldurinn skall á, sagði David Ellis bóndi. Hver á fætur öðrum tæmd- ust búgarðamir og iðgræn ©ngin í Shropshire, eftir að gin og klaufaveikin stalkk sér niður þar 25. október, hjá Ellis bónda í fyrra. Eftir átta mánuði, var veik- in í rénun, og búið var að slátra 429,632 gripum. Þetta hafði kostað stjórnina 26.5 milljónir í uppbætur. Núna, réttu ári síðar er loks iras allt að komast í rétt horf á bæjuraum, sem þurftu að út- vega sér nýja nautgripi. „Við misstum 91 mjólkurkú, 67 svín og 270 kindur í plág- unni“, sagði Ellis. Við grófum þær þarna I aldingarðinum. Það var ægilegt dagiran eftir. Allt var svo tómlegt á bæn- um. Við höfðum ekkert að igera.“ „Næstu daga sáum vi'ð reyk inn stíga til himins frá ná- grannabæjunum. Það var ver- ið að koma hræjuraum fyrir kattamef. Loftið var þrungið dauða.“ Ellis og Norman sonur hans eru búnir að kaupa sér 40 frísnestoar mjóltourkýr, en það tekur siran t’íma að kynbætfa hjörðina. „Ef heppnin er með okkur, ættum við að vera komnir á réttan kjöl eftfir tíu ár“, sagði hann. Ellis segir líka, að upnbæt- umar, sem ríkið borga'ði hon- um hafi ekki verið nægilegar til að fá í skarðið fyrir það sem fallið hafði, vagna veið- hækbunar á skepnum, er veik in geisaði. „Og af því að við vorum þeir fyrstfu, sem urðu fyrir tjóni, vorum við verstf settir.“ En Ellis ættin hetfur sturad- að búskap í aldaraðir, og mun áreíðanlega halda því áfram. Graham litli Ellis, fjögurra ára var úti að leika sér með tvo nýborna kálfa af frísnesku kyni. Þetta var tímanna tákn eftir nýafstaðna veikina. Á öðrum bæ, hálfrar mílu veg burtu býr Alan Evison. Hann einnig er að koma sér á laggimar aftur. Haran tap- aði 31 mjólkurgrip og 44 kind um. Fyrsta nýja kvígan haras er nýborin. „Mér fanrast ekiki taka því að sitja og vorkenraa sjálfum mér“, sagði haran ,,heldur ákvað ég að reyna að bjarga þessu við eiras og bezt mætti.“ Að bjarga þessu við, þýddi það, að hann mjmdi ekki fá grei'ðslur fyrir mjólkina sána í heilt ár, eða meir. Eins og aðrir bændur lifði hann á fyr- irframgreiðslum frá ríkinu fyrir tilvonandi uppskem næsta árs, og uppbótum fyrir gripamissi. Kvikfénaður var ekki leyfð- ur aftur á bænum fyrr en í marz. 1 fehrúar ferðaðist hann um Bretland í leit að bú- stofni til að byggja atvinnu- veg sinn upp á ný. Bændur eins og Ellis og Evistock vilja láta setja inn- flutniragsbann á allt kjötf frá Argentírau, og öðrum löndum, þar sem gin og klaufaveiki er dandlæg. Innflutniragsbanni frá þess- um löndum var aflétt í marz á nautakjöti, en gildir enraþá um lairaba- og ærkjöt. Ranrasókn leiddi í ljós að far aldurinn stafaði frá frystu lambakjöti, sem flutt var inn frá Argentínu. Veikin gaus upp á búgarði Eliis. Gat verið í svínafóðri. „Ég er þess viss, að veikin kom í sýktu kjöti, barst siíðan með fuglum“, heldur Elilis fram. En hvemig sem þessi ægi- legi faraldur barst, sem öllum stendur stuggur af, vona bænd ur í Shropshire samt, að þeir verði aldrei fyrir barð inu á henni oftar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.