Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESBMBER 1968 11 Rafveita Patreksfjarðar 50 ára Hinn 29. nóv. s.l. átti Raf- veita Patreksfjarðar hálfrar ald ar afmæli. Hún tók til starfa hinn 28. nóv. 1918 er rafstraumi var hleypt á bæjarkerfið frá 23 kw vatnsaflstöð, er reist hafði verið við Litladalsá á Geirseyri, og nægði sú orka til ljósa fyrir kauptúnið, er þá var mjög fá- mennt. Sjö árum áður háfði hinn mikli athafnamaður Pétur A. Ól- afsson látið reisa litla vatnsafl- stöð við þessa sömu á, en hún var 'lögð niður, er nýja stöðin tók til starfa. Þessi fyrsta rafstöð Rafveitu Patrekshrepps nægði til ljósa í þorpinu, með smá aukningu, allt til ársins 1950 að ný diesel rafstöð tók til starfa, með tveim ur vélasamstæðum 360 hestafla hvor. Var þá næg raforka til \ hverskonar heimilisnota svo og smærri iðnaðar. Árið 1948 hóf svo rafveitan að kaupa raforku í heildsölu frá Rafmagnsveitum Ríkisins, þ.e. hinni nýju Mjólkárvirkjun, er tók til starfa það ár, og hefir svo verið siðan. Dieselstöðin hef ir síðan verið notuð sem vara- stöð, og mjög oft komið að góð- um notum í bilanatilfe'llum Mjól'kurstöðvarinnar, og Raf- veita Patrekshrepps þannig átt veigamikinn þátt í því að stuðla að meira öryggi í rafmagnsmál- um Vestfjarða, þar eð í þeim til- fellum hefur stöðin framleitt raf orku inn á Vestfjarðanetið í þágu Rafmagnsveitna Ríkisins. Fyrsti rafstöðvarstjórinn var Helgi Einarsson, er 'gieigndi því veitustjóri er Hafsteinn Davíðs- son, er gegnt hefir starfinu síð- an í ársbyrjun 1953. í tilefni afmæl'isins hafði raf- veitan gestamóttöku í húsakinn um rafveitunnar á Vatneyri. Rafveitustjórinn Hafsteinn Da víðsson bauð gesti velkomna, og ræddi nokkuð um hlutverk raf- Veitu í nútíma þjóðfélagi. Enn- fremur talaði hann um nauðsyn þess að sveitarfélögin fái aðild að orkuframleiðs'iunni, og fái að stöðu til að hafa áhrif á fyrir- komulag og stjórn þeirra mála. Oddviti Patrekshrepps As- mundur B. Ólsen tók einnig til máls og lagði áherzlu á mikil- vægi þess að Hreppsnefnd Pat- rekshrepps hefði tekið þá á- kvörðun árið 1948 að selja ekki dreifikerfi og vélar rafveitunn- ar til Rafmagnsveitna Ríkisins, er þá höfðu keypt upp allar raf- veitur á Vestfjörðum, nema á fsa firði og Patreksfirði. Taldi hann að þessi ákvörðun hefði verið heillaspor fyrir byggðárlagið. Hann ti'lkynnti ennfremur að Rafveita Patrekshrepps hefði á- kveðið í tilefni afmælisins, að gefa 50 þúsund krónur til kaupa á tannlæknatækjum, er Lions- klúbbuir Patreksfjarðar hefir gengist fyrir að keypt verða í plássið. Formaður rafveitunefndar, Ingólfur Arason, tók einnig til máls og rakti hann í stórum dráttum ©ögu rafveitunnar frá upphafi til þessa dags. Hann gat starfi í áratugi. Núverandi raf- Virkjun Litladalsár 1918. Stöðv arhús og íbúð stöðvarstjóra (Mynd: Hafsteinn Davíðsson). Díselstöðin á Patreksfirði byggð 1950. — Ljósm.: Hafst. Davíðs- son. þess ennfremur að afráðið væri að saga Rafveitu Patrekshrepps mundi á næsta ári verða gefin út í bókarformi, og vildu for- ráðamenn rafveitunnar með því leggja áherzlu á þýðingu hennar fyrir byggðarlagið í nú- tíð og framtíð. Hdaleitis apótek Hdaleitisbraut 68 Opið í dog, sunnudug Úivul uf gjuiu- og snyrtivörum *&*>*»■ SáWS <•♦>»:<** :*** * >'*' < x •'<» Flugið er allt með eðlilegum hætti, þar til vélin er yfir Arizona. Þá hverfur hún af ratsjárskermi fyrir augunum á skelfingu lostnum umsjónar- manni. í Píreus, hafnarborg Aþenu laumast ókunnur maður um borð í brezka fluttningaskipið „Gloriana”. Er laumufarþeg- inn sovétski vísindamaðurinn sem leyniþjónustan leitar að. kAÖMBD1** vVHHH . ♦evfUKt VfStNDK ÍÍJMO Mti . tCDA* ' ERSGflS Sí Bókin segir frá öllum helstu dulrænu fyrirbærum sem kunn eru, svo sem skyggnilýsingum, dulheyrn, hlutskyggni, hug- lækningum, líkamningum og miðilsfundum. Bók er rétta jólagjöfirt Viðburðarík og óvenju spenn- andi ástarsaga eftir hinn vin- sæla rithöfund Erling Poulsen. 1 fyrra gaf forlagið út eftir hann skáldsöguna „Fögur og framgjörn". ftWMUUV WÍ9HMi»A9iiVfO*k flftXM Hf.WS i kVÁSM* y. KtiíHMíÁ: *<•«t»t% íáíls <V ERÁGÁS Saga einnar djörfustu árásar heimsstyrjaldarinnar síðari. Skipanir þeirra voru að sökkva eða eyðileggja eins mörg skip og þeir framast gátu, en forða sér síðan. Heimsfræg unglingasaga skrif uð af 16 ára gamalli stúlku um argentínskan dreng og hestinn hans. Sögur( Helen Griffith hafa hlotið feikna vinsældir um allan heim. Jólabœkumar 1968 Övenju spennandi skáldsaga um ástir frægrar leikkonu og. duttlunga örlagana sem ógna bæði henni. og fjölskyldU hennar. Þetta var hættulegur leikur. Afgreiðsla í Reykjavík er í Kjörgarði sími 14510 C. E. LUCAS PHILLIPS HET3UR Á HÚDKEIPUM Skemmtileg og spehnandi unglingasaga um hraUsta stráka sem lenda í ótrúlegustu ævintýrum. Þetta er fyrsta bók Hafseins, og hún lofar svo sannarlega góðu. Keflavík, stmi 92-1760.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.