Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 1
286 tbl. 62. árg. LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hef á tilfinningunni að Bretar séu einangraðir Bvltingarráðið á fundi. Endurskoðun á valdsviði hersins Lissabon, 12. des. Ntb. Reuter. BYLTINGARRAÐ hersins I Portúgal ákvað I dag, eftir langan fund, að taka upp viðræður við stærstu stjðrnmálaflokkana um endurskoðun löggjafar þeirrar sem veitir byltingarráðinu æðsta pólitfska valdið f landinu. Bvlt- ingarráðið — CR— ákvað enn- fremur að breyta orðalagi f Iög- um, þar sem segir að hreyfing hersins —MFA — og CR eigi að tryggja framgang byltingarinnar. Þess f stað verður sagt að herafl- inn skuli tryggja lýðræði og sósfalisma. Niðurstaða fundar þessa er tal- in geta markað tfmamót ef fram- kvæmd sú sem hún miðar að, tekst vel. Þetta er i fyrsta skipti síðan herinn tók öll pólitísk völd í sfnar hendur fyrir kosningarnar, að viðurkenning fæst á því að stjórnmálaflokkunum beri meiri áhrif í landinu. Vegur og virðing byltingarráðs- ins og yfirstjórnar MFA hefur dvínað mjög síðustu mánuði, ekki hvað sízt vegna hins gífurlega agaleysis em ríkt hefur innan hersins og sundrungar svo og vegna hinnar misheppnuðu bylt- ingartilraunar í sl. mánuði, þegar vinstri sinnaðir herflokkar ætl- uðu að hrifsa völdin í landinu. LÖGREGLUÞJÓNN miðar byssu að einum IRA-hryðjuverkamanninum þegar hann kom út á svalir hússins við Balcombe götu f London í gær. IRA-menn hafa ekki áður tekið gfsla á Englandi. Lögreglan flutti mennina f varðhald. Gíslunum í London sleppt heilum á húfí London, 12. des. Reuter. NTB. AP. FJÓRIR frskir vopnaðir IRA- menn, sem hafa haldið hjónum f gfslingu f fbúð þeirra f London f sex daga, gáfust upp f dag og tók lögreglan þá f sína vörslu. Menn- irnir eru taldir f hópi þeirra sem hafa staðið fyrir' ótal hrvðju- verkum og sprengjuárásum f London upp á sfðkastið. Hundruð fréttamanna og lögreglumanna urðu sjónarvottar að þvf, þegar mennirnír komu út á svalir fbúðarinnar, lásu sig niður hús- vegginn og voru sfðan fluttir á braut f lögreglubflum. Tveimur klukkustundum áður hafði konunni verið sleppt úr gisl- ingu. Hún er 53ja ára og var óstyrk og veikluleg að sjá og þegar flutt á sjúkrahús. Með henni hafði verið í gíslingunni maður hennar, John Matthews, og var hann fluttur á sjúkrahús til rannsóknar, en mun vera hinn Framhald á bls. 22 íslendingar kæra Breta fyrir S.Þ.: KREFJAST FUNDAR í ÖRYGGISRÁÐINU New York, 12. des. AP. Frá blaðam. Mbl. Elínu Pálmad. ISLENDINGAR hafa krafizt fundar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hið allra fyrsta vegna atburðanna f mynni Seyðisfjarðar f fyrradag. Ingvi Ingvarsson, ambassador lslands hjá Sameinuðu þjóðunum, afhenti Ivory Richard, forseta öryggisráðsins, skriflega orð- sendingu um atburðinn f gær, þar sem þess var um leið krafizt, að fundur öryggisráðsins fjallaði um málið eins fljótt og auðið yrði. Er talið að fundurinn gæti orðið n.k. þriðjudag. Mbl. hafði samband við Ingva Ingvarsson og innti hann eftir þvf hvenær fundirinn yrði haldinn. Ingvi sagði, að af fundinum gæti ekki orðið fyrr en f næstu viku, vegna anna ráðsins, en um daginn vissi hann ekki, enn sem komið var. Fer orðsendingin hér á eftir: Samkvæmt fyrirmælum rfkis- stjórnar minnar hefi ég þann heiður að tilkynna yður, að 11. desember 1975 sigldu brezk verndarskip f þjónustu brezka flotans hvað eftir annað á fslenzkt varðskip f þeim augljósa tilgangi að valda alvarlegum skemmdum, sem þeim og tókst að gera. Arás þessi átti sér stað 1.9 sjómflur frá austurströnd Islands, þ.e.a.s. iangt innan óumdeilanlegra yfir- ráðamarka tslands á hafi. Rfkisstjórn mfn lftur á þessa árás sem svfvirðilega yfirtroðslu sjálfstæðis tslendinga, sem stefni friði og öryggi f voða. Með tilliti til hins alvarlega ástands, sem rfkir, fer ég fram á að þér boðið til fundar öryggisráðsins hið allra Jyrsta. Ég votta yður mfna dýpstu virð- ingu, Ingvi Ingvarsson, ambassador tslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Þá flutti Ingvi Ingvarsson ræðu á Allsherjarþingi SÞ sfðdegis f gær. Þar rakti hann f meg- inatriðum landhelgismálið og — segir Einar Ágústsson um ráðherrafundinn „Eg bar fram mótmæli gegn atferli brezkra herskipa og dráttarbáta innan okkar fisk- veiðilögsögu og alveg sérstaklega innan landhelgi tslands,“ sagði Einar Agústsson utanrfkisráð- herra f samtali við Morgunblaðið f gær. Einar bar fram þessi mót- mæli á fundi utanrfkisráðherra Atlantshafsbandalagsrfkjanna f Brússel f gærmorgun. „Ég var búinn að velta því fyrir mér hvernig ég gæti komið þessu að,“ sagði Einar, „og talaði við framkvæmdastjóra bandalagsins, Joseph Luns, um það og hann tók þessu náttúrlega vel eins og hann er vanur. Svo gerðist það að kanadiski utanríkisráðherrann, McEachen, minntist á fiskveiði- deiluna á fundinum i morgun og þá notaði ég tækifærið i fram- deiluna við Breta. Þá gerði hanr. grein fyrir sjónarmiðum tslend- inga, hvað verndun fiskstofna við- kemur, svo og ástæðum þess, að Islendingar hefðu fært fiskveiði- lögsöguna út f 200 mflur. Þá lýsti hann þvf yfir, að tslendingar styddu framkomna tillögu um að halda hafréttarráðstefnuna f tveimur áföngum, um leið og hann lagði áherzlu á 'mikilvægi þess að hafréttarráðstefnan leiddi lögsögumálið til lykta hið allra fyrsta. AMERASINGHE VÉK AÐ STÖÐU tSLANDS I gærkvöldi þegar blaðið fór í Framhald á bls. 22 Einar Ágústsson á blaðamanna- fundinum, sem hann hélt f Brússel f fyrradag. haldi af hans ræðu að koma með okkar mótmæli og þau eru bókuð í fundargerð Atlantshafsráðsins." Aðspurður sagðist Einar ekki hafa heimild til að skýra f beinum orðum frá því, sem McEachen sagði nema hvað það hefði verið mjög jákvætt f garð Islendinga. Þá sagði Einar að brezki utan- ríkisráðherrann, James Callag- han, hefði talað á fundinum og verið „mjög prúður í orðurn". Einar sagðist hafa hitt marga ráðherra utan fundar og rætt við þá og reynt að skýra sjónarmið íslendinga. „Mér virðist andrúms- loftið heldur hagstætt fyrir okkur,“ sagði hann. Utanríkisráðherra kvaðst hafa heyrt það að heiman að hermt hefði verið upp á hann að hafa sagt að boðið til Breta um 65.000 lesta ársafla stæði enn. Lagði hann ríka áherzlu á að það væri ekki rétt. „Ég tók það mjög skýrt fram í minni ræðu að jafnvel 65.000 tonna boðið stæði ekki lengur. En í tilefni af þessu, þá hitti ég Callaghan áður en við fórum af fundi og ítrekaði ég það við hann ótvírætt að jafnvel 65.000 tonna boðið stæði ekki lengur, til þess að hafa engan vafa á þessu. Hins vegar sagði ég á blaðamanna- fundinum i fyrradag að 65.000 tonn væri það allra hæsta, sem nokkur islenzk ríkisstjórn myndi Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.