Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1975 11 ° X. ' þ Hér er bókin til skemmtunar og fróðleiks Halldór Pjetursson Draumar, sýnir og dulrœna Stórmerkar sagnir af draum- spöku og dulrænu fólki, fjöldi merkra drauma, frá- sagnir af furðulegum sýnum og sérstæðar sagnir af óvenjulegum miðilsfundum. Hér er t.d. veigamikil frá- sögn af Þórunni grasakonu Gísladóttur og ýmsu ættfólki hennar, en sonur hennar var hinn landskunni grasalækn- ir Erlingur Filippusson. J Dr. Jakob Jónsson LIF VÐ DAUÐANS DYR Líf við dauðans dyr Dr. Jakob segir hér frá reynslu sinni sem sjúkrahússprestur. Hann fjallar um mótlætið, heilsu- leysið og sjúkrahúsið, um dauð- ann og þá einnig hinn umdeilda dauða, um heimsækjendur, sorg og huggun og loks um heilbrigð- ina og lífshamingjuna. Þessi bók fjallar um vandamál, sem snerta hvern einasta mann, hvort heldur er sjúkan og sorgmæddan eða geislandi af lífsfjöri og krafti. Þetta eru hugleiðingar manns mikillar trúarreynslu, manns, sem segir hispurslaust frá, vekur til umhugsunar og skilnings á miklu vandamáli. lynnum línum «t veilniHluan «* <l»uð«. o* huMtun. Htf cru hljitriml ctvik or eiltvtk Ut tliitlcn* ttHnu, N' •ctn Jniin cni lctin nia o* timvluS t-tu nrifli. nrtn lct- cndiun vctflur nfl huxtoðn Jakob Jóns- son SKUGGSJÁ HALLDÓR PJETURSSON SnVxnicrkar frásagiiir af rlraunmprikii «>£ tlulnrnu frtlki. m a. vcigainikiU jnittui uni I'órmmi grasikonu Gftla- tiótnir <>(• nrttlólk hciinar, en wimr lúinnar var himi landnkunni jjvatii- >:cknii F.iHngur Kilippuwn. OQ dulræna Tónleikar í Dómkirkjunni Á morgun, sunnudag 14. desember, kl. 22.00. Tleytjendur: Manuela Wiesler flautuleikari Sigurður Snorrason klarinettleikari Gústaf Jóhannesson organleikari Ragnar Björnsson dómorganisti Óratoríukór Dómkirkjunnar Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og kosta kr. 300. Óaratóríukórinn. Electroh ELECTROLUX o v Z305 Vörumarkaöurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112 Matvörudeild S 86-111. Vefnaðarv.d. S 86-113 Skuggsjá-Bókabúð Olivers Steins-Sími 50045

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.