Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1975 Kemmersveit Reykjavíkur 2. tónleikar 1 975 — 76 í sal Menntaskólans við Hamrahlíð sunnudaginn 14. des. kl. 16. Flytj- endur: Guðrún Tómasdóttir, Halldór Vilhelms- son, Kór Menntaskólans við Hamrahlíð, Karla- kór Reykjavíkur, auk Kammersveitar Reykja- víkur. Höfundar: J. J. Mouret, G. F. Hándel, J. S. Bach og Páll P. Pálsson. Aðgöngumiðar við innganginn. Afsláttur fyrir börn og skólanemendur. litinn...? HOFUM OPNAÐ VERZLUNINA A NY Veljið yður lit eftir hinum margbreytilegu lita- blöndunarkerfum og við lögum hann fyrir yður um leið. Framleiðum LINOVA plastmálningu. Verð kr. 3.500 pr. 10 Itr. í Ijósum litum. JndlúM Vesturgötu 21, Reykjavík Simi 21600 HafiÓ þér fundid Höfum tekið upp Ö glæsilegt^úrval af drengjaskyrtum laugaVegi 89 laugavegi 37 Sjálfhreinsandi grillofn Elektroniskur hitastillir. 10 valstig (KG — 96) Fæst i næstu Rowenta. afar fjölbreytt úrval jólagjafa.- Instamatic myndavélar, 3 geröir Vasamyndavélar, 5 geröir Margar geröir hinna heimskunnu myndavéla frá Yashica og Mamiya Kodak Ektasound kvikmyndatökuvélar sem taka upp hljóö samtímis myndatökunni Kvikmyndasýningarvélar og skoðarar Sýningarvélar fyrir skyggnur Stórar myndavélatöskur Sýningartjöld, 3 geröir Þrífætur Leifturljósatæki, margar gerðir Litskyggnaskoðarar Smásjár, 4 geröir, tilvaldar fyrir unglingana Sjónaukar, 5 gerðir Mynda-albúm, afar mikiö úrval - Og ekki má gleyma hinum vönduöu DÖNSKU MYNDARÖMMUM frá Jyden, þeir eru nú til í meira úrvali en nokkru sinni fyrr. Muniö svo aö kaupa KODAK-FILMUNA og leifturkubbana tímanlega. Eftir jólin komiö þér auövitaö til okkar meö filmuna og viö afgreiöum hinar glæsilegu litmyndir yöar á 3 dögum. — ávallt feti framar HANS PETERSEN", BANKASTRÆTI GLÆSIBÆ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.