Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. pESEMBER 1975 33 fólk f fréttum + Gilbert O’Sullivan ku vera gæddur einstökum fyrirsætuhæfileikum. Á augabragði setur hann sig 1 stellingar, lætur gjarna skfna 1 karlmann- lega loðna bringuna og er með blik 1 augum. Tilbúinn. — Draumur, segja konur og andvarpa af hrifn- ingu. Þessi 29 ára gamli frski söngvari og súper- stjarna er annars sagður vera hlédrægur f meira lagi og jafnvel einrænn, en kröfur markaðarins hafa farið um hann höndum og skólað hann til, þvf meir sem lengra hefur liðið. „Ég sé ekki nokkra ástæðu til að hverfa úr sviðsljósinu,“ sagði hann fyrir skömmu. „Að mfnum dómi hefur mér mistekizt algerlega, ef ég kemst ekki á vinsældalistana með lögin mfn. Seljist aðeins hálf milljón platna, þar sem áður seldist milljón, tek ég það mjög nærri mér. Ég er kannski ekki sá allrabezti, en ekki sá versti heldur, og það er um að gera að hamra járnið meðan það er heitt.“ + S. Araold Tweten er óneitanlega lfkur norska skáldinu. + S. Arnold Tweten er maður nefndur, mikill vinur Islands og Noregs, enda norskur f báð- ar ættir að langfeðgatali, þótt fæddur sé og upp alinn f Bandarfkjunum. Þar stjórnar hann sjónvarpsþætti og vfðar að sér efni vfðs vegar um Evrópu, Ameríku og vfðar. Einnig hefur hann leitað fanga f þátt þennan hér á Islandi. Arnold þessi á sér mörg áhugamál, en hin helstu þeirra eru bókmenntir og fþróttir. Hann er allvel heima f bók- menntum Norðurlanda, einnig Islands, sem hann hefur eink- um kynnzt af bókmenntasög- um, er fslenzkir menntamenn hafa ritað og út hafa verið gefn- ar vestra, svo og þýðingum fslenzkra skáldsagna. Fvrir nokkru gerði hann viðamikinn sjónvarpsþátt um Björnstjerne Björnsson, sem hann hefur sér- stakt dálæti á. Hann er ekki ðsvipaður Björnson í útliti, eins og meðfylgjandi mynd sýnir, enda mun honum ekki vera það óljúft sjálfum að Ifkj- ast skáldinu sem hann dáir svo mjög. BOBB & BO 3V0 -10- >5" S*&M (JAJD mmm + Mary Wilson, brezka for- sætisráðherrafrúin, er sögð feimin og hlédræg kona að eðlisfari. Nvlega sagði hún f viðtali við BBC, að hún gæti ekki neitað þvf að hún væri svolítið innhverf, en samt ætti hún allnokkra góða vini. 1 við- talinu var hún að þvf spurð, hvort hún gæti fmyndað sér að kona yrði nokkru sinni for- sætisráðherra f Bretlandi. Það kom hik á hana, en loks svaraði hún: „Ja, ekki er það nú lfklegt allavega ekki næstu fimmtfu árin.“ FACO - HLJÓMDEILD Nýjar Plötur ÆT Islenskar plötur Spilverk Þjóðanna / Spilverk Þjóðanna Gunnar Þórðarson / Gunnar Þórðarson Hinn Gullni Meðalvegur / De Lónli Blú Bojs Júdas Nr. 1 / Judas Bætiflákar / Þokkabót Ingimar Eydal / Ingimar Eydal Áfram Stelpur / Ýmsar Stelpur Til Hvers / Litið Eitt Peanuts / Ýmsir Ég skal vaka / Árni Johnsen Millilending / Megas Megas / Fyrri Platan Pop og/eöa soft rock The Hissing of summer lawns / Joni Mitchell Kr. 2290 The best of / Carly Simon Kr. 2290 Zuma / Neil Young Kr. 2290 Greatest Hits / Seals & Crofts Kr. 2290 SOS / Abba Kr. 2090 History of British Rock III / Ýmsir Kr. 2850 One of these nights / Eagles Kr. 2290 Who loves you / The four seasons Kr. 2290 Whos to bless / Kris Kristoffersson Kr. 1990 Split Coconaut / Dave Mason Kr. 1990 Red Headed Stranger / Willie Nelson Kr. 1990 Swans Against The Sun / Micharel Murphey Kr. 1990 O lucky Man / Alan Price Kr. 2290 Þungt og/eöa þróað rokk Come taste the band / Deep Purple Kr. 2290 Horses / Patti Smith Kr. 2290 Midnight Lightning / Jimi Hendrix Kr. 2290 Ommadawn / Mike Oldfield Kr. 2390 Time for another / ACE Kr. 2490 Siren / Roxy Music Kr. 2290 Greates Hits / Chicago Kr. 1990 Greatest Hits / Chicago Kr. 1990 Born to Run / Bruce Springsteen Kr. 1990 AgainstThe Grain / Rory Springsteen Kr. 1990 Against The Grain / Rory Gallagher Kr. 2290 lllegal, Inmoral and Fattening / Fla and Eddie Kr. 1990 Rock of the Westies / Elton John Kr. 2290 Wish you were here / Pink Floyd Kr. 2390 Soul Experience / Gloria Gaynor Kr. 2290 Featuring Chaka Khan / Rufus Kr. 2290 High on you / Sly Stone Kr. 1990 LIVE / Three Degrees Kr. 1990 Kr. 1980 Kr. 1980 Kr. 1980 Kr. 1980 Kr. 1980 Kr. 1980 Kr. 1980 Kr. 1980 Kr. 2100 Kr. 1980 Jazz MikiS af nýjum jazzplötum með t.d. Keith Jarrett, Chick Corea, Gary Burton, Anthony Braxton, Albert Ayler, Aber Crombie, Holland. A.T.H. enginn sendingarkostnaður undir STÓRAR plötur í póstkröfu Laugavegi 89 Sími 13008 Hafnarstræti 17 Sími 13303. Sendum í póstkröf u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.