Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1975 7 Slysavarnir í umferð Slysavamir I umferS hafa verið mjög i dagskrá i vetur og ekki aS istæSu- lausu. Minna mi i frum- varp til laga sem þing- mennirnir FriSjón ÞórSar- son og Jóhannes Ámason flytja, þess efnis aS viSur- lög viS umferSarbrotum verSi verulega þyngd og sektarákvæSi hækkuS i allt aS kr. 500.000.00. Þi mi minna i tillögu Magnúsar L. Sveinssonar, borgarfulltrúa, i borgar- stjórn Reykjavikur. sem gerir ráS fyrir þvf aS um- ferSarfræSsla verSi nú þegar felld inn I nimskrir skóla borgarinnar sem fastur þittur skyldunims. BiSar þessar tillögur og raunar fleiri, sem fram hafa komiS. miSa aS fyrir- byggjandi riSstöfunum, en stóraukin fræSsla og aukin viSurlög hljóta aS verka fyrirbyggjandi gegn slysatiSni. f ræSu Magnúsar L. Magnús L Sveinsson borgarfulltrúi Sveinssonar i borgar- stjórn segir m.a.: „1968 er skipt var yfir i hægri akstur, urSu 4821 slys og 6 dauSaslys f umferSinni. 1974 urSu hins vegar 7155 slys og 20 dauSaslys. Á þessum ir- um fjölgaSi bifreiSum landsmanna mjög mikiS eSa úr 43.896 1968 i 71.785 1974 og hefur þaS efalaust áhrif i aukna slysatiSni, en fleiri istæSur koma til. Fyrstu 15 daga nóvem- berminaSar höfSu 100 slasaSir úr umferSinni veriS fluttir i slysadeild Borgarspftalans. . ." Orsakir slysa „Menn spyrja: hver er istæSan fyrir þessum óhugnanlega fjölda um- ferSarslysa? Eflaust eru istæSurnar margar. Meðal annarra stóraukin bflaeign. TfSarfariS — skammdegið — Einnig til- litsleysi almennings i um- ferSinni og i þaS jafnt við gangandi sem akandi. Skýrslur sýna að orsakir helztu umferðar- óhappa i þessu iri eru; 1. Aðalbrautarréttur ekki virtur — 16%. 2. Almennur umferðar- réttur ekki virtur — 20% 3. Aftanikeryslur — 13,5%. Af þessu mi draga þi ilyktun að ónóg kunnitta i umferSarreglum eSa hreinlega kæruleysi er or- sök nær helmings allra umferðaróhappa." Magnús færði siSan ýmis rök aS þvi að aukin umferSarfræðsla, ekki sfzt I skólum, en raunar jafn- framt i fjölmiBlum, s.s. út- varpi og sjónvarpi myndi drýgsta fyrirbyggjandi slysavömin i umferSinni. Á1 og gjaldeyri I ræðu Gunnars Thoroddsen, félagsmila- ráðherra i Alþingi i fyrra- dag, kom m.a. fram. aS gjaldeyristekjur þjóðar- búsins af ilútflutningi hefSu veriS u.þ.b. 6000 m. kr. þau 10 ír sem liSin eru frá samningsgerð við fSAL um orkusölu. f Ijósi slæmrar gjaldeyrisstöðu mi sji hvaða þýBingu þetta hefur fyrir þjóSar- búiS út i við. Tekjur af ilverinu eru þrenns konar: framleiSslugjald. sem að meginstofni rennur I byggðasjóS (sem fjirmagnar atvinuupp- byggingu úti um land). raforkusala (sem gerSi Búrfellsvirkjun fjárhags- lega mögulega en slfk stórvikjun var forsenda tiltölulega lágs raforku- verSs til almennings) og svo vinnulaun og þjónusta ýmis konar. Um 650 manns starfa aS staSaldri hji ilfélaginu. Þi er enn ótalin þýSing þessa fyrir- tækis fyrir Hafnarfjarðar- kaupstað, sem fær hluta framleiSslugjalds I nokkurs konar aSstöSu- gjald, og hafnarinnar þar. sem nú býr viS betri rekstrarstöðu en flestar hafnir i landinu (sem mi raunar segja um Húsavik vegna kisilgúrverk- smiSjunnar). Oliukreppan breytti öllum verðhugmyndum i orkusviði Þvi var tekinn upp þriðurinn um nýjan orkusölusamning viS ilfélagiS sem nú hefur leitt til samnings- uppkasts. sem felur i sér um 60% hækkun orku- verSs fri þvi sem verið hefði meS óbreyttum samningi. Samningurinn felur og f sér verulega bætta stöSu um fram- leiSslugjald, sem aldrei mi vera lægra en 35% af nettótekjum ÍSAL en getur fariS upp i allt að 55% nettótekna. Hér hefur þvi niSs veruleg samningsbót. DÓMKIRKJAN Messa kl 11 árd. Séra Þórir Stephensen. Engin síðdegismessa. Barna- samkoma kl. 10.30 í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu Hrefna Tynes FRIKIRJAN I REYKJAVlK Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 sfðd. Séra Þorsteinn Björnsson. FlLADELFlUKIRKJAN. Safnaðarguðþjónusta kl. 2 síðdegis. Söng- og hljómleika- samkoma kl. 8 síðd. Einar J. Gíslason. LAUGARNESKIRKJA. Jóla- söngvar fyrir börn og fullorðna kl, 2 síðd. Barnakór úr Laugar- nesskóla undir stjórn Daníels Jónassonar söngkennara. Jóla- saga. Séra Garðar Svavarsson. HALLGRtMSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Páll Hallbjörnsson flytur stólræðu, ræðuefni: Hjónabandið. Séra Karl Sigur björnsson. Fjölskyldumessa kl. 2 síðd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Lesmessa miðvikudag kl. 10.30 fyrir hádegi. Beið fyrir sjúkum. Prestarnir. NESKIRKJA Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Séra Frank M. Halldórs- son. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. HÁTEIGSKIRKJA Barna- guðþjónusta kl. 10.30 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 síðd. Séra Arngrímur Jónsson. GRUND ELLI- OG HJUKRUNARHEIMILI. Messa kl. 2 síðd. Séra Jón Isfeld. Fél. fyrrverandi sóknarpresta. KIRKJA OHAÐA SAFNAÐARINS. Messa kl. 2 siðd. Séra Emil Björnsson. LANGHOLTSPRESTAKALL. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Arelíus Níelsson. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Kór Ar- bæjarskólans sækir okkur heim og gleður með söng. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Óskastundin kl. 4 síðd. Svo má ekki gleyma jólabakkelsi Bræðrafélagsins. Árangurinn sýndur og gefinn falur og kirkjunni til styrktar — kl. 3 sfðd. Kunni ekki einhver að meta kökurnar þá höfum við safaríka ávexti handa honum. Sóknarnefndin. GRENSASKIRKJA. Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2 sfðd Séra Halldór S. Gröndal. Arbæjarprestakall. Barnasamkoma í Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðþjónusta I skólanum kl. 2 siðd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ASPRESTAKALL. Barnasam- koma kl. 11 árd. í Laugarásbíói. Messa að Norðurbrún 1 klukk- an 2 síðd. Séra Grímur Gríms- son. HJALPRÆÐISHERINN. Klukkan 11 helgunarsamkoma, Klukkan 2 síðd. Sunnudaga- skóli. Klukkan 8.30 síðd. Hjálp- ræðissamkoma. Kapt. Danfel Öskarsson. lAgafellskirkja Aðventukvöld klukkan 9 sfðd. Fjölbreytt dagskrá. Séra Bjarni Sigurðsson. BUSTAÐAKIRKJA Barnasam- koma kl. 11 sfðd. Guðþjónusta kl. 2 sfðd. Séra Ólafur Skúla- son. DIGRANESPRESTAKALL. Barnasamkoma f Vfghólaskóla kl. 11 árd. Guðþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Séra Þor- , bergur Kristjánsson. KARSNESPRESTAKALL. '.■•■'"■\asamkoma kl. 11 árd. ' 'ðþjónusta í Kópavogskirkju kl’. 2 síðd. Séra Árni Pálsson. GARÐAKIRKJA Barnasam- koma f skólasalnum kl. 11 árd. Messa kl. 2 síðdegis. Kennarar og nemendur barnaskólans taka þátt í messu með söng og hljóðfæraslætti. Séra Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA. Aðventuhelgistund klukkan 8.30 síðd. Kristinn Hallsson óperusöngvari syngur hátíðar- söngva. Páll Kr. Pálsson leikur kirkjutónverk. Helgi Jónasson fræðslustjóri flytur erindi. Kór öldutúnsskóla syngur. Barna- guðþjónusta kl. 11 árd. FRÍKIRKJAN I HAFNAR- FIRÐI Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2 sfðd. Séra Guðmundur Óskar Ólafs- son kveður söfnuðinn og ávarpar nývalinn safnaðarprest séra Magnús Guðjónsson. Safn- aðarstjórn. YTRI-NJARÐVlKURSÓKN. Sunnudagaskóli í Stapa kl. 11 árd. Séra Ólafur Oddur Jóns- son. INNRI-NJARVlKURKIRKJA. Guðþjónusta kl. 2 síðd. og sunnudagaskóli í safnaðar- heimilinu kl. 5 síðd. Séra Ólaf- ur Oddur Jónsson. HVALSNESKIRKJA. Barna- guðþjónusta kl. 11 árd. Séra Guðmundur Guðmundsson. UTSKALAKIRKJA. Barna- guðþjónusta kl. 1.30 síðd. Séra Guðmundur Guðmundsson. STOKKSEYRARKIRKJA. Guðþjóriusta kl. 2 síðd. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA. Barnaguðþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA. Barna- samkoma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 sfðdegis. Séra Björn Jónsson. tlamljorq Jólagjöfin frá Hamborg nýkomin Hitakönnur með rósum 1. lítir 6595.- 1,3 lítrar 6760,- Sendum í póstkröfu Laugav. 22 - Hafnarst. 1 - Bankast. 11 - Reylqovik BOSAHÖLD Sizni 12527 GLERVÖRUR Skodsborgarstóllinn Hátt sæti. Háir armar, höfuðpúði og íhvolft bak fyrir góða hvíld Ný stóltegund hönnuð fyrir þá, sem erfitt eiga með að rísa upp úr cíjúpu sæti, þurfa góðan stuðning og þægilega hvíldarstell- ingu. Stóllinn er framleiddur fyrir áeggjan forstöðumanna elli- og endurhæfingarstofnanna hér á landi. Nafnið gáfum við honum, án nokkurrar hugmyndar um hvort svo góður stóll sé til á því fræga hvlldarsetri. m KJÖRGARDI SÍMI16975 SMIDJUVEGI6 SÍMI 44544

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.