Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1975 /JSbÍLALEIGAN 7 V&IEYSIR ó CAR Laugauegur 66 ™ RENTAL 24460 | » 28810 n Utvarpoq stereo kasettutæki DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental » q a nni Sendum I-V4-VJI FERÐABÍLAR hf Bilaleiga, sími 81260. Fólksbilar — stationbílar — sendibilar — hópferðabilar. ® 22 022 RAUDARÁRSTIG 31 Þakkarávarp Fjölskyldum mínum og öllum þeim sem glöddu mig með stór- gjöfum, heillaóskum og allri ann- arri vinarlund og virðingu á 80 ára afmæli mínu, þakka ég af öllu hjarta og heilhug. Guð blessi ykkur öll með ósk um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Jón Guðmundsson frá Stóar-Laugardai Yfir hafið með HAFSKIP SKIP VOR MUNU LESTA ERLENDIS Á NÆSTUNNI SEM HÉR SEGIR: HAMBORG: Laxá. 1 8. des. + Langá. 29. des. + Skaftá. 5. jan. + Langá. 1 9. jan. + ANTWERPEN: Laxá. 23. des. + Langá. 2. jan. + Skaftá. 8. jan. + Langá. 22. jan. + FREDRIKSTAD: Laxá. 1 0. jan. Laxá. 21. jan. Laxá. 4. feb. GAUTABORG: Laxá. 9. jan. Laxá. 22. jan. Laxá. 5. feb. KAUPMANNAHÖFN: Laxá. 8. jan. Laxá. 23. jan. Laxá. 6. feb. HELSINKI: Rangá 22. des. Rangá. 1 5. jan. VENTSPILS: Rangá. 1 9. des. Rangá. 1 3. jan. GDYNIA/GDANSK: Rangá. 25. des. Rangá. 1 7. jan. + = Skipin losa/lesta á Akur- eyri og Húsavik. HAFSKIP Df. HAFNAkHUSÍNU RFYKJAVIK O, Jv.nífm: h a f S K f V S i M ' 2 • 60 Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 13. desember. MORGUNNINN_____________ 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 tog forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Helga Stephensen les söguna „Hvft jól — rauð jðl“ eftir Hanne Kaufman. f þýðingu Axels Thorsteins- sonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin, Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Tónskðldakynning Atla Sjónvarp kl. 21.55 Hresaleg gaman- mynd í kvöld Kvikmyndin ,,Óþokkinn“ fær ljómandi vitnisburð í kvikmyndahandbókinni, eða þrjár og hálfa stjörnu. Leikstjóri myndarinnar sem er rúmlega tíu ára er Don Chaffey og með aðalhlut- verk fara Leo McKern Janet Munro og Maxine Audley. í kynningu segir að myndin sé geysilega skemmtileg grínmynd um illaþenkjandi prófessor sem uppötvar eitur sem drepur án þess að unnt sé að finna dánarorsökina. Hann ákveður því að nota eitr- ið við þá sem ekki eru í náðinni hjá honum. Leikarar fá prýðisvitnis- burð og yfirleitt virðist óhætt að hvetja áhorfendur til að láta myndina ekki fram hjá sér fara. Heimis Sveinssonar. útvarps og sjónvarps . 15.30 Vikan framundan Björn 16.10 Fréttir Baldursson kynnir dagskrá 16.15 Veðurfregnir. LAUGARDAGUR 13. desember. 17.00 Iþrðttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.30 Dðminik (litur). Breskur myndaflokkur fvrir börn og unglinga. 5. þáttur. Við ofurefli að etja. Þéð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspvrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Læknir f vanda (litur). Breskur gamanmyndaflokkur. Refurinn Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Kalffornfuflði Bresk heimildamvnd um dýralff og veiðar við Kalifornfuflóa. Þéðandf og þulur Jón O. Edwald. 21.55 Öþokkínn (A Jolfy Bad Fellow) Bresk bfómvnd frá árinu 1964. Leikstjóri er Don Chaffey, en aðalhlutverk leika Leo McKern, Janet Munro og Maxine Audley. Vfsindamaður finnur upp eitur, sem drepur án þess að unnt sé að finna dánarorsök- ina. Ilann tekur strax að losa sig við þá, sem eru honum Iftt þðknaniegir. Þýðandi Jðn O. Edwald. 00.00 Dagskrárlok. Islenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Lesið úr nýjum barna- bókum Gunnvör Braga Sig- urðardóttir sér um þáttinn. Sigrún Sigurðardóttir kynnir. — Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.________________ KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Reykjavfkurklúbbar fyrir 1844. Lýður Björnsson cand mag. flytur sfðara erindi sitt. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 A bókamarkaðinum Umsjðn: Andrés Björnsson. Kynnir: Dðra Ingvadðttir. — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Richard Todd f hlutverki Bulmans skipstjóra f 5. þætti Dóminiks sem er á dagskrá sjónvarps síðdegis og hefst að íþróttaþætti loknum kl. 18. Dóminik er sendur út í lit. Margir bókakynningaþættir um helgina í hljóðvarpi ÞRlR bókakynninga- þættir verða um helgina. Á laugardag kl. 20.45 sunnudag kl. 16.15 og á mánudagsmorgun milli kl. 11—12 verður lesið úr þýddum bókum. Þá verður kynning á barna- bókum á laugardeginum. Á bókamarkaðnum kl. 20.45, á laugardagskvöld verður lesið úr eftirtöld- um bókum: Sæti nr. 6 eftir Gunnar M. Magnúss, Draumurinn um ástina eftir Hugrúnu, I dagsins önn eftir Þor- stein Matthíasson, Milli stríða eftir Jakob Jónas- son, Grískir heim- spekingar eftir Gunnar Dal og Horfnir starfs- hættir eftir Guðmund Þorsteinsson frá Lundi. Einnig verður lesið úr nýrri útgáfu Þjóðsagna Jóns Árnasonar. 1 þættinum á sunnudag verður lesið úr bók Hjartar Pálssonar, úr Stjörnuskipinu eftir Kristmann Guðmunds- son, Leyndarmálum 30 kvenna, skráð af Gunnari M. Magnúss. Ráðherrum íslands eftir Magnús Storm, Holdið er torvelt að temja eftir Snjólaugu Bragadóttur og úr Þjóð- legum sögnum og ævin- týrum eftir Ingólf Jóns- son frá Prestbakka, og að lokum úr bók Flosa Ólafs- sonar Leikið lausum hala. Á mánudagsmorgun verður lesið úr eftirtöld- um þýddum bókum: Papillon, Undraverður árangur jákvæðrar hugsunar, í fannaklóm, Svo sem maðurinn sáir, Hótel Mávaklettur og Tvíburabræðurnir. ©

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.