Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1975 Akureyrarliðin leika saman SlÐUSTU leikirnir sem fram fara í íslandsmótinu í handknattleik fyrir áramót veröa nú um helgina. Er þar um að ræða m.a. þrjá leiki í meistaraflokki kvenna og einn leik í 2. deild karla. Kvennaleik- irnir verða eftirtaldir: Njarðvík: IBK — Fram (laugar- dagur kl. 14.40) Hafnarfjörður: FH — Valur (sunnudagur kl. 16.30) Garðahreppur: UBK — KR (sunnudagur kl. 15.00) Leikurinn í 2. deild verður milli Akureyrarliðanna Þórs og KA og fer hann fram á Akureyri kl. 14.00 á morgun. Er þar um þýð- ingarmikinn leik að ræða. KA þarf að vinna leikinn til þess að verða með í baráttunni á toppnum í 2. deildinni, en Þór þarf að vinna til þess að bæta stöðu sína við botninn í deildinni. Leikir þessara félaga hafa oftast verið jafnir og átakamiklir og má búast við að svo verði einnig nú. A thugasemd við grein um karete I FRAMHALDI við karatefþrótt- ina f Morgunblaðinu 2. desember s.l. finnst okkur rétt að taka eftir- farandi fram til að fyrirbyggja allan misskilning. I umræddri grein er svo frá sagt, að hér á landi muni um 300 manns æfa karateíþróttina og að æfingar fari fram í húsnæði Júdó- félags Reykjavíkur að Brautar- holti 18. Af þessu mætti ráða að einu karateæfingarnar hér í borg færu fram á áðurnefndum stað, en svo er ekki. Jimmy Rogers hinn þeldökki leikmaður Armannsliðsins fagn- ar eftir sigur f vetur. Ekki er ósennilegt að honum gefist tæki- færi til þess eftir lefk Armenn- inga við UMFN f dag, þótt aldrei sé að vita. Jafnframt starfsemi Karatefé- lags Islands, hefur Karatefélag Reykjavíkur gróskumikla starf- semi í æfingasal félagsins að Ár- múla 28, þar sem nú æfa reglu- lega um 250 manns. Með fullri virðingu fyrir Reyni Santos og Karatefélagi Islands, vonumst við til að grein þessi fyrirbyggi allan misskilning. Með fyrirfram þökk fyrir birt- inguna. Stjórn Karatefélags Reykjavíkur Andrés Hafliðason. Sauma varð 50 spor JÖNAS Jóhannesson, hinn snjalli miðvörður úr körfu- knattleiksliði UMFN meiddist illa f æfingaleik fslenzka landsliðsins við úrvalslið frð Keflavfkurflugvelli I fþrótta- húsinu á vellinum f fvrra- kvöld. Jónas hugðist ná send- ingu sem var að fara útaf, er hann skall utan f óvarinn mið- stöðvarofn með þeim afleið- ingum að hann fékk svöðusár á handlegg. Var Jónasi komið til læknis og varð að sauma 50 spor f handlegg hans. Jónas verður þvf ekki með UMFN á móti Armenningum f dag, og verður frá keppni a.m.k. fram yfir áramót. Landsliðið átti ekki f erfið- leikum með nefnt úrvalslið f æfingaleiknum — sigraði með 60 stiga mun. Leiðrétting I frásögn Morgunblaðsins af þjálfaramálum i knattspyrnu f gær, urðu okkur á þau mistök, að sagt var að tsfirðingar lékju í 3. dgild. Undu Isfirð- ingar þvf illa að vonum, þar sem þeir unnu sig upp i 2. deild s.I. haust ásamt liðum Þórs og KA frá Akureyri. Biðj- umst við velvirðingar á mistök- um þessum. Tveir leikir í 1. deild körfoknattleiksmólsiiis TVEIR leikir verða f 1. deildinni f körfuboltanum um helgina og fara þeir fram á Seltjarnarnesi kl. 14 f dag. Eru það leikur Armanns og UMFN, sem hefst kl. 14, og leikur Vals og tR, sem er strax á eftir. Telja verður sigur Armanns f fyrri leiknum Ifklegri, þeir hafa átt betri leiki að undanförnu, og hafa ekki tapað leik f mótinu, en Njarðvíkingarnir hafa gert sér grein fyrir þvf, að ósigur þeirra f dag gerir möguleika þeirra á að verða meðal efstu liðanna f mót- inu að engu. Armenningar munu örugglega berjast vel f dag, og það er engin hætta á þvf að Njarð- vfkingarnir sem ætla að fjöl- menna á leikinn að venju hvetji ekki sfna menn til sigurs. Ekki er vitað þegar þetta er skrifað hvort Þorsteinn Hallgrfmsson verður með IR f dag, það er fremur ólfklegt. En> hvort sem það verður eða ekki ætti IR að sigra örugglega. Einn leikur verður f 3. deild í dag, leikur UMFL og fBK sem fer fram á Laugarvatni kl. 14. — A morgun eru tveir leikir f m.fl. kv. IR leikur við KR og eru þar tvö sterkustu Iiðin á ferðinni, og Fram leikur við UMFS. Leikirnir hefjast kl. 18. Eftir þessa leiki verður hlé á Islandsmótinu fram yfir áramót. gk. Þessa skemmtilegu mynd af Björgvini Björgvinssyni tók Friðþjófur f landsleik tslands og Noregs á dögunum. Björgvin og félagar verða f eldlfnunni um helgina, þar sem fslenzka landsliðið tekur þátt f f jögurra liða æfingamóti f Danmörku. Tel mig ekki hafa náð lápiarkinu — sagði Stefán Hallgrímsson — Ég hefði lagt alla áherzlu i að komast I tugþrautarkeppni s.l. haust, heföi ég vitaö aö tugþrautarmetiö væri ekki gilt, sagði Stefán Hall- grlmsson I viðtali við Morgunblaðið I gær, en eins og skýrt var frá I blað- inu á miðvikudag þá mun met það sem hann setti I sumar, 7740 stig, ekki hljóta stað- festingu þar sem meðvindur var yfir leyfilegu himarki I einni keppnisgrein þrautarinnar. — Það stóð til að Islenzka tugþrautar- landsliðið yrði sent I landskeppni sem fram fór I Wales s.l. haust. og eftir að FRl ákvað að senda ekki lið þangað óskaði ég og Ellas Sveinsson eftir þvl að fá að fara og keppa sem gestir og þá jafnvel á eigin kostnað. Þá fékk ég hins vegar þær fréttir að af þessari keppni yrði ekki. og var svo óheppinn að Einar Frimannsson sem á sæti I varastjórn FRÍ og hefur jafnan reynzt mér innan handar var erlendis, þannig að ekki var unnt að gera meira I málinu. Það kom svo á daginn að um misskilning var að ræða hjá stjóm FRÍ — keppni þessi fór fram, og þar hefði ég átt mögu- leika á að bæta mig og ná Olympfu- lágmarkinu, en ég tel mig ekki hafa náð þvl enn. þar sem umrædd tug- þraut var ógild. Það var Stefán sjálfur sem óskaði eftir þvt að vindmælir yrði notaður I tugþraut þeirri sem hann setti fs- landsmet sitt I. en mikill misbrestur er jafnan á notkun hans. Þannig mun hann t.d. ekki hafa verið notaður er Ellas náði þvl afreki sem fær stað- festingu sem bezta tugþrautarafrek sumarsins, 7212 stig. og þvl tæpast á hreinu hvort það afrek er löglegra en 7740 stiga afrek Stefáns og betra afrek sem Eltas náði þá. Ætti það að vera sjálfsagt mál að nota vindmæl- inn ævinlega á frjálslþróttamótum, en ekki ráða það af blakti fána, hvort meðvindur muni vera löglegur eða ekki. Frjálslþróttamönnum er enginn greiði gerður með þvl að hafa það Blakað út og suður I dag verður einn leikur i 1. deild íslandsmótsins í blaki og verður hann í íþróttaskemmunni á Akureyri. Þar eigast við botn- liðið og toppliðið í deildinni, IMA og IS, og hefst leikurinn kl. 16:00. Á morgun verða þrír leikir. I 1. deild keppa UMFL og Þróttur og verður sá leikur á Laugarvatni. I 2. deild keppa UBK og USK og að honum loknum keppa Víkingur og Skautafélagið. Báðir þessir Ieikir verða í iþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst fyrri leikurinn kl. 17:00. — Af leikjum helgarinnar er Laugarvatnsleik- urinn einna mest spennandi og verður gaman að fylgjast með hvernig Þrótti vegnar í „Ijóna- gryfjunni“, en því hefur verið spáð að Laugdælir muni ekki tapa þar leik í vetur. Staðan í blakinu ekki á hreinu hvort um lögleg afrek er að ræða eða ekki. —■ Auðvitað vonast ég til þess að ná Olymplulágmarkinu, sagði Stefán I gær, — en það er óneitanlega dálltið slæmt fyrir mig að fá ekki vitneskju um að afrek mitt sé ekki gilt fyrr en eftir svo langan tlma. Þá sagði Stefán að þegar hann talaði um Olymplulágmarkið þá miðaði hann við lágmark það sem Alþjóða Olymplunefndin setti, 7650 stig, en sem kunnugt er þá er lágmark það sem FRÍ setti nokkru lægra, eða 7500 stig. Varla er vafi á þvl að Stefán nær umræddu lágmarki. Þótt meðvindur kæmi honum til góða I einni grein I þrautinni I sumar þá voru aðstæður að öðru leyti ekki hagstæðar. Var brautin t.d. að mestu undir vatni er sfðasta grein þrautarinnar, 1500 metra hlaupið, fór fram, auk þess sem hliðarvindur var bæði I stangar- stökkinu og I spjótkastinu, en sllkt þykir ekki vænlegt til að bæta árangur I þeim greinum. L U T HRINUR SKOR STIG is 31 3 0 9- -2 163— 113 6 VlKINGUR 4 3 1 10—4 201— 136 6 ÞRÓTTUR 3 2 1 7—5 149— 144 4 UMFL 3 2 1 7—3 137- ■81 4 UMFB 4 1 3 3—9 139— ■193 2 IMA 4 0 4 0- -12 87— 182 0 Innanfélagsmót ÍR heldur innanfélagsmót í kúluvarpi karla og kvenna í Laugardalshöllinni kl. 13.00 n.k. laugardag. Jólatréssala TENNIS- og badmintonfélag Reykjavíkur gengst fyrir jóla- tréssölu í hinu nýja húsi sínu við Gnoðavog 1 (Glæsibæ). Verður þar opið allar helgar og öll kvöld fram til kl. 22. Um leið og fólk á þangað erindi til kaupa á jólatrjám gefst því tækifæri til þess að skoða nýja húsið, en framkvæmdum við það hefur miðað allvel áfram og mikill áhugi er hjá þeim TBR mönnum að geta sem fyrst farið að stunda íþrótt sína f eigin húsnæði. Haukar AÐALFUNDUR handknatt- leiksdeildar Hauka verður haldinn 15. desember n.k. kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. Uppskeru- hátíð UBK LAUGARDAGINN 13. desember verður haldin f Félagsheimili Kópavogs hin árlega uppskeru- hðtfð knattspyrnudeildar Breiða- bliks. Hátíðin hefst kl. 14.00 og til hennar er boðið öllum knatt- spyrnumönnum Breiðabliks og aðstandendum þeirra, svo og áhugafólki um knattspyrnu, meðan húsrúm leyfir. A hátfðinni verða afhent verð- laun til hinna fjölmörgu knatt- spvrnuflokka, sem sigruðu f mót- um s.I. keppnistfmabil. Þá verður valinn knattspyrnumaður ársins f hverjum aldursflokki. Vmislegt fleira verður til skemmtunar, svo sem stuttu ðvörp og kvikmynda- sýning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.