Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.12.1975, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1975 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Cirrðu þór gðða Rrein fyrir þvf sem þú hefur öólazt í lífinu því að enginn veit hvað átt hefur fvrr en misst hefur. Þú tekur þátt í einhverjum fólagsmálum þar sem mikið tillit verður til þfn tekið. Nautið 20. aprfl — 20. maf Til þín verður leitað um holl ráð og aðstoð sem þú ættir að vera fær um að veita. Farðu að öllu með Rát f peninsa- málunum or kauptu ekkert sem þú hefur ekki þörf fvrir þð að freistandi sé. Tvfburarnir WfJS 21. maí — 20. júní hú ættir að hafa meiri afskípti af málum f þáRU samfélaRsins. Taktu lífsvenjur þfnar til endurskoðunar og stundaðu meira fþrðttir ok holla útiveru. tJj&i Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Þér ha*ttir til að vera skapstyKKur or að lála alls konar smáatvik fara f tau«arnar á þér. Reyndu að komast yfir það. 1 kvöld skaltu finna upp á einhverju til tilhreytinfiar. Ljónið 23. júlí — 22. ágúsl Þú ert á kafi f rðmantfkinni o« hefur ekki huffann við dagleg störf. /Etlaðu hverju sinn tíma. Taktu da«inn snemma ojí settu þér ákveðið markmið. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þessi dafíur á ýmislest f pokahorninu handa þér. stöðuhækkun eða viður- kennin^u fyrfr vel unnin störf. Agætur dagur til að vinna sjálfhoðaliðsstörf sem gætu aukið hrðður þinn. | Vogin PyikTd 23. sept. — 22. okt. Tfmi þinn f dag fer einkum f að sinna ýmsum persðnulegum málum. Notaðu hvert tækifæri til að kynnast nýju fðlki. t dag er ekki rétti tfminn til að hafa frum- kvæði að einu eða öðru. láttu heldur herast með straumnum. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Notfærðu þér allar áhendingar sem þú kannt að fá og gætu aukið velpenKni þfna. Atburðir dagsins verða kannski ekki alveg eins og þú bjðst við en það er engin ástæða til að harma það. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. ..Sígandi lukka er bezt“ ætti að vera kjörorð þitt. Búðu f haginn f.vrir þér og þfnum en ætlastu ekki til of skjóts frama. 1 kvöld skaltu skemmta þér en gakktu þð hægt um gleðinnar dvr. jSteingeitin 22. des. — 19. jan. Ifætt er við að útgjöldin fari heldur vaxandi en gættu þess að þau fari ekki fram úr öllu hófi. Fldra fólk þarf mjög á tilfitssemi þinni að halda og það eykur ábyrgð þfna. IffiíiSi' Vatnsberinn U»sSf 20. jan. — 18. feb. Þú þarft að hafa góða gát á öllum vélræn- um hlutum f dag. t vinnunni kemur eitthvað óvænt upp á og þú færð tækifæri til að koma sköpunargáfu þinni ð fram- færi. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Bezt er að leysa strax öll mál sem að höndum bera en mundu að þau snerta fleiri en þig einan. Beyndu að finna hinn gullna meðalveg f sfað þess að fást víð allt f einu. TINNI Bg veit ekkt, hvern/4 ée á atþakka þér fyrirp/ó't- uoa, Þetta ?r a/itafm/k/ð ! Hvaáa //í/i/a/ii er þetta. Það/náti/ ekk/ mi/wa vera iii aó mianast f/ríto Sarrrfur/tfa okkar / SvtdaV/u. Já, þv/ gieyrrz/ eg a/r/rei/ÞaS Var þegar ég t/eyrð/ þ/g fjrst synyja ócmste/nra - aríuna ár f~á$t eft/r Crú/70 ; 'o.'0/HSTr/N- <■- i A KNmniNIK! v =di=ji 7 ^ J LL L —\ L—U i——!—tZ.— L—£ / U : \T.\ J 1 1 J 111 X-9 y\j ■ 'n/ ekki ÆTLAST * . AP ÍG KOAAI ' MEÐ ALLT TTAFE 06 21 KVIKAAVNDA- ólufsnar iLF.éGKaefsr FVAPOAR VIÐ UM KRING3UM STAÐINN, ASH, LJÚFUI2 þURFUM ekkertað \ ÖTTAST 'pÓEINMj \ MAOUR KOMl með - henN' ! iTrijrc HLyTUf? AÐVERA cr-iMni —X I CORR'GAN' NEFNDI \1 NÖFN OKKAR NÓGU^I Oft meÐan a rXninuC. STÓÐ, SVO HONUM 8/ERUST þAU TH- 't'- 'li. 1 EyRNA NÚ ER HANN OG UNGFRU STIPUNö KOMIN BEINT UPP IH£NPUR . MiNAR.'Mjl I LJÓSKA Pt \\l I S YOU'O 9ETTER 5TART gEMEMBÉKIN6 UJHERE VOU LEFT ííM BlANKÉT, OR l'M 60NNA POUNP HOOl — Þér er eins gott að reyna aó muna hvar þú sfcildir lak- ið mitt eftir eða það er mér að mæta. HOU) CAN I \t)0M ABOUT HI6 BLANKET IUHEN l'M UJ0KKIN6 ON ÍM NEU) TENNI5IN5TKUCTI0N BOOK? — Hvernig get ég staðið f þvf að hafa áhyggjur af lak- inu hans þegar ég er önnum kafinn við leíðbeiningabók mfna f tennis. How to 6et Away With ElevenBad — Hvernig bregðast á við ellefu miskeppnuðum upp- gjöfum f röð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.